Handtekinn með riffil og tugi skota í Nauthólsvík Sunna Kristín Hilmarsdóttir og Jóhann K. Jóhannsson skrifa 8. maí 2020 15:36 Jóhann Karl Þórisson er aðstoðaryfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. Vísir/Jói K. Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu og sérsveit ríkislögreglustjóra voru kallaðar út klukkan fimm í morgun vegna afar ölvaðs manns sem var á gangi í Nauthólsvík með riffil. Jóhann Karl Þórisson, aðstoðaryfirlögregluþjónn, segir að tilkynning hafi borist frá einstaklingi sem sá mann með riffil á röltinu. „Þetta var svona hálf ótrúverðugt en það kom á daginn að það var ansi ölvaður aðili af erlendu bergi brotinn sem gekk þarna um með stóran riffil með sjónauka og öllu,“ segir Jóhann. Sérsveitin var fengin í útkallið og vopnaðist hún. „En um leið og hann sá lögregluna þá kastaði hann frá sér vopninu og lagðist niður,“ segir Jóhann. Aðspurður hvort byssan hafi verið hlaðin segir Jóhann: „Það voru skot í rifflinum og svo var hann með nokkra tugi skota með sér en hann segist hafa fundið þetta á förnum vegi.“ Maðurinn var handtekinn og sefur nú úr sér en hann var verulega ölvaður. Jóhann segir vegfarendur ekki hafa verið skelkaða. „Nei, þetta var klukkan fimm í nótt. Það voru tveir sem sáu hann, þessi sem tilkynnti og þegar við komum á staðinn þá mættum við reiðhjólamanni sem hafði hjólað fram hjá honum,“ segir Jóhann. Lögreglumál Reykjavík Mest lesið Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Innlent Fundinum lokið án niðurstöðu Innlent Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Innlent Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Erlent Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Innlent Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Innlent Íslensk stúlka í klóm 764 hvött til sjálfsskaða og ofbeldis Innlent Þurftu að halda peppfund á lygilegum óhappadegi Innlent Hálka á höfuðborgarsvæðinu og Hellisheiði Innlent Gera ekki tilkall til höfuðborgartitils þótt Akureyri verði borg Innlent Fleiri fréttir Skjálfti í Bárðarbungu mældist um fjórir að stærð Boða róttækar breytingar á byggingarreglugerð Draga úr skattfrelsi fólks sem safnar íbúðum Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Ríkið greiddi 642 milljónir vegna ágreinings, eineltis og brottreksturs Snjóhengjur geti skapað hættu Tugir ökumanna í vandræðum á Suðurnesjum Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Góður grunnur en ekki nóg til að opna Þurftu að halda peppfund á lygilegum óhappadegi Lokuðu veginum um Kjalarnes vegna veðurs Fundinum lokið án niðurstöðu Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Leita konu sem ók á konu og stakk af Metfjöldi árekstra í ófærðinni í gær og Vélfagsmenn tóku yfir fund Viðreisnar „Græna gímaldið“ fer ekki fet Gera ekki tilkall til höfuðborgartitils þótt Akureyri verði borg Hóflega bjartsýnn á viðræður dagsins Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Skjálfti 3,2 að stærð í Mýrdalsjökli Snjómokstur í fullum gangi en verkið er viðamikið Íslensk stúlka í klóm 764 hvött til sjálfsskaða og ofbeldis Hálka á höfuðborgarsvæðinu og Hellisheiði Ástæða fyrir því að genaumræðan hafi ekki náð mikilli útbreiðslu Ráðgjafinn ráðinn tveimur dögum eftir að grennslast var fyrir um málið Vesturbæjarlaug opnuð enn eina ferðina eftir viðgerðir Verklagi ábótavant og krefur ríkislögreglustjóra skýringa Mæla með því að farþegar reiði sig ekki á tímaáætlanir Snjókoman mikla, ábótavant verklag ríkislögreglustjóra og jólasveinamót Sjá meira
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu og sérsveit ríkislögreglustjóra voru kallaðar út klukkan fimm í morgun vegna afar ölvaðs manns sem var á gangi í Nauthólsvík með riffil. Jóhann Karl Þórisson, aðstoðaryfirlögregluþjónn, segir að tilkynning hafi borist frá einstaklingi sem sá mann með riffil á röltinu. „Þetta var svona hálf ótrúverðugt en það kom á daginn að það var ansi ölvaður aðili af erlendu bergi brotinn sem gekk þarna um með stóran riffil með sjónauka og öllu,“ segir Jóhann. Sérsveitin var fengin í útkallið og vopnaðist hún. „En um leið og hann sá lögregluna þá kastaði hann frá sér vopninu og lagðist niður,“ segir Jóhann. Aðspurður hvort byssan hafi verið hlaðin segir Jóhann: „Það voru skot í rifflinum og svo var hann með nokkra tugi skota með sér en hann segist hafa fundið þetta á förnum vegi.“ Maðurinn var handtekinn og sefur nú úr sér en hann var verulega ölvaður. Jóhann segir vegfarendur ekki hafa verið skelkaða. „Nei, þetta var klukkan fimm í nótt. Það voru tveir sem sáu hann, þessi sem tilkynnti og þegar við komum á staðinn þá mættum við reiðhjólamanni sem hafði hjólað fram hjá honum,“ segir Jóhann.
Lögreglumál Reykjavík Mest lesið Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Innlent Fundinum lokið án niðurstöðu Innlent Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Innlent Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Erlent Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Innlent Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Innlent Íslensk stúlka í klóm 764 hvött til sjálfsskaða og ofbeldis Innlent Þurftu að halda peppfund á lygilegum óhappadegi Innlent Hálka á höfuðborgarsvæðinu og Hellisheiði Innlent Gera ekki tilkall til höfuðborgartitils þótt Akureyri verði borg Innlent Fleiri fréttir Skjálfti í Bárðarbungu mældist um fjórir að stærð Boða róttækar breytingar á byggingarreglugerð Draga úr skattfrelsi fólks sem safnar íbúðum Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Ríkið greiddi 642 milljónir vegna ágreinings, eineltis og brottreksturs Snjóhengjur geti skapað hættu Tugir ökumanna í vandræðum á Suðurnesjum Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Góður grunnur en ekki nóg til að opna Þurftu að halda peppfund á lygilegum óhappadegi Lokuðu veginum um Kjalarnes vegna veðurs Fundinum lokið án niðurstöðu Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Leita konu sem ók á konu og stakk af Metfjöldi árekstra í ófærðinni í gær og Vélfagsmenn tóku yfir fund Viðreisnar „Græna gímaldið“ fer ekki fet Gera ekki tilkall til höfuðborgartitils þótt Akureyri verði borg Hóflega bjartsýnn á viðræður dagsins Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Skjálfti 3,2 að stærð í Mýrdalsjökli Snjómokstur í fullum gangi en verkið er viðamikið Íslensk stúlka í klóm 764 hvött til sjálfsskaða og ofbeldis Hálka á höfuðborgarsvæðinu og Hellisheiði Ástæða fyrir því að genaumræðan hafi ekki náð mikilli útbreiðslu Ráðgjafinn ráðinn tveimur dögum eftir að grennslast var fyrir um málið Vesturbæjarlaug opnuð enn eina ferðina eftir viðgerðir Verklagi ábótavant og krefur ríkislögreglustjóra skýringa Mæla með því að farþegar reiði sig ekki á tímaáætlanir Snjókoman mikla, ábótavant verklag ríkislögreglustjóra og jólasveinamót Sjá meira