Segir Maradona betri en Messi eftir að hafa verið í návígi við þá báða Arnar Geir Halldórsson skrifar 9. maí 2020 18:15 Cannavaro í baráttu við Messi. Vísir/getty Fabio Cannavaro er einn fárra í fótboltaheiminum sem hefur komist í návígi við bæði Lionel Messi og Diego Maradona upp á sitt besta inn á fótboltavellinum og hann er ekki í nokkrum vafa um hvor er betri. Cannavaro hóf sinn feril með aðalliði Napoli ári eftir að Maradona hafði yfirgefið félagið í upphafi tíunda áratugs síðustu aldar. Cannavaro náði ekki að leika með Maradona en var byrjaður að spila með unglingaliðum félagsins þegar Maradona var aðalmaðurinn í Napoli. Cannavaro náði langt á ferli sínum og var meðal annars valinn besti leikmaður heims árið 2006 en það sama ár gekk hann í raðir Real Madrid og átti þar eftir að etja kappi við Messi sem var óðum að stimpla sig inn sem besti knattspyrnumaður heims en hann vann gullboltann í fyrsta sinn árið 2009, árið sem Cannavaro yfirgaf Real Madrid. „Ég ber mikla virðingu fyrir Messi. Hann er einn besti leikmaður sinnar kynslóðar. En Maradona er öðruvísi. Fótboltinn var öðruvísi. Hann var ítrekað sparkaður niður en náði alltaf að stjórna leiknum og hann var harður af sér,“ segir Cannavaro áður en hann ræðir um hver er besti knattspyrnumaður sögunnar. „Messi er frábær en Maradona er úr öðrum heimi. Ég ber hann aldrei saman við aðra leikmenn. Ég sá aldrei Pele spila en ég horfði á hvern einasta leik hjá Maradona í sjö ár. Hann er ekki einn af þeim bestu; hann er sá besti,“ segir Cannavaro sem þjálfar nú í kínverska boltanum. Spænski boltinn Ítalski boltinn Mest lesið Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Fleiri fréttir Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Sjá meira
Fabio Cannavaro er einn fárra í fótboltaheiminum sem hefur komist í návígi við bæði Lionel Messi og Diego Maradona upp á sitt besta inn á fótboltavellinum og hann er ekki í nokkrum vafa um hvor er betri. Cannavaro hóf sinn feril með aðalliði Napoli ári eftir að Maradona hafði yfirgefið félagið í upphafi tíunda áratugs síðustu aldar. Cannavaro náði ekki að leika með Maradona en var byrjaður að spila með unglingaliðum félagsins þegar Maradona var aðalmaðurinn í Napoli. Cannavaro náði langt á ferli sínum og var meðal annars valinn besti leikmaður heims árið 2006 en það sama ár gekk hann í raðir Real Madrid og átti þar eftir að etja kappi við Messi sem var óðum að stimpla sig inn sem besti knattspyrnumaður heims en hann vann gullboltann í fyrsta sinn árið 2009, árið sem Cannavaro yfirgaf Real Madrid. „Ég ber mikla virðingu fyrir Messi. Hann er einn besti leikmaður sinnar kynslóðar. En Maradona er öðruvísi. Fótboltinn var öðruvísi. Hann var ítrekað sparkaður niður en náði alltaf að stjórna leiknum og hann var harður af sér,“ segir Cannavaro áður en hann ræðir um hver er besti knattspyrnumaður sögunnar. „Messi er frábær en Maradona er úr öðrum heimi. Ég ber hann aldrei saman við aðra leikmenn. Ég sá aldrei Pele spila en ég horfði á hvern einasta leik hjá Maradona í sjö ár. Hann er ekki einn af þeim bestu; hann er sá besti,“ segir Cannavaro sem þjálfar nú í kínverska boltanum.
Spænski boltinn Ítalski boltinn Mest lesið Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Fleiri fréttir Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Sjá meira