Gylfi í góða flokknum með Kante, Özil, Keita og Ruben Neves Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. apríl 2020 14:00 Gylfi Þór Sigurðsson hefur skorað 60 mörk á ferli sínum í ensku úrvalsdeildinni og alls komið að meiru en hundrað mörkum í deildinni. Getty/Clive Brunskill Gylfi Þór Sigurðsson hefur fengið á sig talsverða gagnrýni eftir markalítið tímabil með Everton en hann komst engu að síður í góða flokkinn hjá einum aðdáenda ensku úrvalsdeildarinnar sem flokkaði alla miðjumenn hennar. Gylfi hefur komið að þremur mörkum í ensku úrvalsdeildinni á þessu tímabili og aðeins fundið marknetið einu sinni. Hann hefur reyndar átt þátt í undirbúningi fleiri marka en samt bara fengið skráðar tvær stoðsendingar. En aftur af þessum flokkunarlista yfir bestu leikmenn ensku úrvalsdeildarinnar sem er vissulega í litríkara lagi. Það er líka nánast öruggt að hann hneyksli marga með þessu vali sínu enda mikið um umdeilda flokkun hjá honum. Það eru nefnilega miklar líkur á því að þetta sé stuðningsmaður Manchester City því hann álitur að City eigi einu heimsklassa miðjumenn deildarinnar í þeim Bernardo Silva, Kevin De Bruyne og Fernandinho en í ruslflokknum má aftur á móti finna Manchester United mennina Scott McTominay, Fred og Nemanja Matic. Þennan lista verður því vissulega að taka með miklum fyrirvara enda ekki valinn alveg með hlutlausum hætti. Það breytir því ekki að sjá okkar mann koma sér fyrir í betri hóp en hjá mörkum gagnrýnendum hans á leiktíðinni. Hér fyrir neðan má sjá flokkun þessa skoðanaglaða manns. Miðjumenn ensku úrvalsdeildarinnar: Heimsklassa - Bernardo Silva, Kevin De Bruyne, Fernandinho Mjög góðir - David Silva, Paul Pogba, Christian Eriksen, Fabinho. Góðir - Gylfi Þór Sigurðsson, Moussa Sissoko, Mesut Ozil, N'Golo Kante, Youri Tielemans, Naby Keita, Ruben Neves, Wilfred Ndidi. Miðlungsmenn - Lucas Torreira, Declan Rice, Aaron Mooy, Ilkay Gundogan, Ruben Loftus-Cheek, Jorginho, Jordan Henderson, James Maddison, Phil Foden, James Milner, Abdoulaye Doucoure, Dele Alli, Jorginho, Georginio Wijnaldum, Victor Wanyama, Andre Gomes, Luka Milivojevic. Ruslaflokkur - Scott McTominay, Nathaniel Chalobah, Tom Davies, Sean Longstaff, Matteo Guendouzi, Mark Noble, Joao Moutinho, James McArthur, Fred, Ross Barkley, Mateo Kovacic, Manuel Lanzini, Nemanja Matic, Eric Dier, Mohamed Elneny, Harry Winks, Granit Xhaka. Enski boltinn Mest lesið Donald Trump sást svindla á golfvellinum Golf Fékk meira að segja kveðju frá sínum helsta óvini Sport „Ef ég geri það ekki þá mun ég kannski sjá eftir því alla ævi“ Sport Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir Sport Viðurkennir að prumpið sem heyrðist um allan heim sé hans Golf Grét þegar hann var kynntur hjá nýju félagi Fótbolti Brella Englendinga sem gæti hafa tryggt þeim EM-gullið Fótbolti Sú besta í áfalli og baðst afsökunar Fótbolti Kóngafólkið eys lofi yfir enska liðið Fótbolti Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Nýtt undrabarn hjá Arsenal Flúraði sig til minningar um Jota Flýr Ten Hag og semur við Sunderland Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Gyökeres í flugvél á leið til London Sádarnir spenntir fyrir Antony Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Sjá meira
Gylfi Þór Sigurðsson hefur fengið á sig talsverða gagnrýni eftir markalítið tímabil með Everton en hann komst engu að síður í góða flokkinn hjá einum aðdáenda ensku úrvalsdeildarinnar sem flokkaði alla miðjumenn hennar. Gylfi hefur komið að þremur mörkum í ensku úrvalsdeildinni á þessu tímabili og aðeins fundið marknetið einu sinni. Hann hefur reyndar átt þátt í undirbúningi fleiri marka en samt bara fengið skráðar tvær stoðsendingar. En aftur af þessum flokkunarlista yfir bestu leikmenn ensku úrvalsdeildarinnar sem er vissulega í litríkara lagi. Það er líka nánast öruggt að hann hneyksli marga með þessu vali sínu enda mikið um umdeilda flokkun hjá honum. Það eru nefnilega miklar líkur á því að þetta sé stuðningsmaður Manchester City því hann álitur að City eigi einu heimsklassa miðjumenn deildarinnar í þeim Bernardo Silva, Kevin De Bruyne og Fernandinho en í ruslflokknum má aftur á móti finna Manchester United mennina Scott McTominay, Fred og Nemanja Matic. Þennan lista verður því vissulega að taka með miklum fyrirvara enda ekki valinn alveg með hlutlausum hætti. Það breytir því ekki að sjá okkar mann koma sér fyrir í betri hóp en hjá mörkum gagnrýnendum hans á leiktíðinni. Hér fyrir neðan má sjá flokkun þessa skoðanaglaða manns. Miðjumenn ensku úrvalsdeildarinnar: Heimsklassa - Bernardo Silva, Kevin De Bruyne, Fernandinho Mjög góðir - David Silva, Paul Pogba, Christian Eriksen, Fabinho. Góðir - Gylfi Þór Sigurðsson, Moussa Sissoko, Mesut Ozil, N'Golo Kante, Youri Tielemans, Naby Keita, Ruben Neves, Wilfred Ndidi. Miðlungsmenn - Lucas Torreira, Declan Rice, Aaron Mooy, Ilkay Gundogan, Ruben Loftus-Cheek, Jorginho, Jordan Henderson, James Maddison, Phil Foden, James Milner, Abdoulaye Doucoure, Dele Alli, Jorginho, Georginio Wijnaldum, Victor Wanyama, Andre Gomes, Luka Milivojevic. Ruslaflokkur - Scott McTominay, Nathaniel Chalobah, Tom Davies, Sean Longstaff, Matteo Guendouzi, Mark Noble, Joao Moutinho, James McArthur, Fred, Ross Barkley, Mateo Kovacic, Manuel Lanzini, Nemanja Matic, Eric Dier, Mohamed Elneny, Harry Winks, Granit Xhaka.
Miðjumenn ensku úrvalsdeildarinnar: Heimsklassa - Bernardo Silva, Kevin De Bruyne, Fernandinho Mjög góðir - David Silva, Paul Pogba, Christian Eriksen, Fabinho. Góðir - Gylfi Þór Sigurðsson, Moussa Sissoko, Mesut Ozil, N'Golo Kante, Youri Tielemans, Naby Keita, Ruben Neves, Wilfred Ndidi. Miðlungsmenn - Lucas Torreira, Declan Rice, Aaron Mooy, Ilkay Gundogan, Ruben Loftus-Cheek, Jorginho, Jordan Henderson, James Maddison, Phil Foden, James Milner, Abdoulaye Doucoure, Dele Alli, Jorginho, Georginio Wijnaldum, Victor Wanyama, Andre Gomes, Luka Milivojevic. Ruslaflokkur - Scott McTominay, Nathaniel Chalobah, Tom Davies, Sean Longstaff, Matteo Guendouzi, Mark Noble, Joao Moutinho, James McArthur, Fred, Ross Barkley, Mateo Kovacic, Manuel Lanzini, Nemanja Matic, Eric Dier, Mohamed Elneny, Harry Winks, Granit Xhaka.
Enski boltinn Mest lesið Donald Trump sást svindla á golfvellinum Golf Fékk meira að segja kveðju frá sínum helsta óvini Sport „Ef ég geri það ekki þá mun ég kannski sjá eftir því alla ævi“ Sport Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir Sport Viðurkennir að prumpið sem heyrðist um allan heim sé hans Golf Grét þegar hann var kynntur hjá nýju félagi Fótbolti Brella Englendinga sem gæti hafa tryggt þeim EM-gullið Fótbolti Sú besta í áfalli og baðst afsökunar Fótbolti Kóngafólkið eys lofi yfir enska liðið Fótbolti Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Nýtt undrabarn hjá Arsenal Flúraði sig til minningar um Jota Flýr Ten Hag og semur við Sunderland Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Gyökeres í flugvél á leið til London Sádarnir spenntir fyrir Antony Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Sjá meira