Loka af bæ strangtrúaðra gyðinga þar sem kórónuveiran er talin mjög útbreidd Samúel Karl Ólason skrifar 3. apríl 2020 10:20 Lögregluþjónar í hlífðarbúnaði handtaka þrjá menn sem fóru gegn tilmælum yfirvalda og fóru í bænahús í Bnei Brak. AP/Ariel Schalit Lögreglan í Ísrael hefur lokað af bænum Bnei Brak, þar sem margir strangtrúaðir gyðingar búa, vegna þess hve nýja kórónuveiran hefur dreifst þar samkvæmt sérfræðingum. Búið er að setja útgöngubann á bæinn í kjölfar þess að ríkisstjórn landsins beitti neyðarlögum vegna hans í gærkvöldi. Sérfræðingar áætla að allt að 38 prósent þeirra 200 þúsund manna sem búa í bænum séu þegar smitaðir af veirunni, samkvæmt frétt Reuters. Þá er talið að smitaðir í bænum séu um það bil þriðjungur þeirra sem smitast hafa í Ísrael en um 8,7 milljónir manna búa þar í landi. Þó er einungis búið að staðfesta um 966 tilfelli í bænum. Embættismenn segja samt íbúar Bnai Brak búi í mikilli nánd og þéttleiki byggðarinnar þar sé nærri því hundrað sinnum meiri en meðaltal Ísrael. Margir íbúa bæjarins eru fátækir og margir þeirra hafa farið eftir ráðum presta, sem eru andsnúnir ríkinu, og hafa hvatt fólk til að fylgja ekki tilmælum sem ætlað er að draga úr útbreiðslu veirunnar. Lögreglan mun koma í veg fyrir alla umferð úr og í bæinn og koma rúmlega þúsund lögregluþjónar og hermenn að þeim aðgerðum. Auk þess að loka leiðum inn og úr bænum munu lögregluþjónarnir einnig draga úr ferðum íbúa innan bæjarins en þeim hefur verið gert að halda sig heima eins mikið og auðið er. Yfirmaður lögreglunnar segir að streitist íbúar á móti hafi lögregluþjónar fengið heimild til að beita „viðeigandi valdi“, samkvæmt Times of Israel. Eldri íbúar Bnei Brak verða fluttir úr bænum til að koma í veg fyrir að þau smitist. Í Ísrael hafa 7.030 greinst með Covid-19, sjúkdóminn sem nýja kórónuveiran veldur, og 36 hafa dáið. Gangi verstu spár varðandi Bnei Brak eftir, eru þó um 78 þúsund manns smitaðir þar. Ísrael Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent Fleiri fréttir Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Sjá meira
Lögreglan í Ísrael hefur lokað af bænum Bnei Brak, þar sem margir strangtrúaðir gyðingar búa, vegna þess hve nýja kórónuveiran hefur dreifst þar samkvæmt sérfræðingum. Búið er að setja útgöngubann á bæinn í kjölfar þess að ríkisstjórn landsins beitti neyðarlögum vegna hans í gærkvöldi. Sérfræðingar áætla að allt að 38 prósent þeirra 200 þúsund manna sem búa í bænum séu þegar smitaðir af veirunni, samkvæmt frétt Reuters. Þá er talið að smitaðir í bænum séu um það bil þriðjungur þeirra sem smitast hafa í Ísrael en um 8,7 milljónir manna búa þar í landi. Þó er einungis búið að staðfesta um 966 tilfelli í bænum. Embættismenn segja samt íbúar Bnai Brak búi í mikilli nánd og þéttleiki byggðarinnar þar sé nærri því hundrað sinnum meiri en meðaltal Ísrael. Margir íbúa bæjarins eru fátækir og margir þeirra hafa farið eftir ráðum presta, sem eru andsnúnir ríkinu, og hafa hvatt fólk til að fylgja ekki tilmælum sem ætlað er að draga úr útbreiðslu veirunnar. Lögreglan mun koma í veg fyrir alla umferð úr og í bæinn og koma rúmlega þúsund lögregluþjónar og hermenn að þeim aðgerðum. Auk þess að loka leiðum inn og úr bænum munu lögregluþjónarnir einnig draga úr ferðum íbúa innan bæjarins en þeim hefur verið gert að halda sig heima eins mikið og auðið er. Yfirmaður lögreglunnar segir að streitist íbúar á móti hafi lögregluþjónar fengið heimild til að beita „viðeigandi valdi“, samkvæmt Times of Israel. Eldri íbúar Bnei Brak verða fluttir úr bænum til að koma í veg fyrir að þau smitist. Í Ísrael hafa 7.030 greinst með Covid-19, sjúkdóminn sem nýja kórónuveiran veldur, og 36 hafa dáið. Gangi verstu spár varðandi Bnei Brak eftir, eru þó um 78 þúsund manns smitaðir þar.
Ísrael Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent Fleiri fréttir Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Sjá meira