Guðjón Valur rifjaði upp kostuleg samskipti við Duranona í upphafi landsliðsferilsins Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 12. maí 2020 13:00 Guðjón Valur og Róbert Julian Duranona komu sér upp einfaldri taktík. vísir/andri marinó Guðjón Valur Sigurðsson lék sinn fyrsta leik fyrir íslenska landsliðið á stórmóti gegn Rússum á EM 2000. Hann rifjaði upp þennan fyrsta stórmótsleik sinn af 138 með Henry Birgi Gunnarssyni í Seinni bylgjunni í gær. Guðjón Valur fékk einföld skilaboð frá Þorbirni Jenssyni, þáverandi landsliðsþjálfara, þegar hann kom inn á. „Ég held að Lev Voronin hafi verið í horninu, mjög góður hraðaupphlaupsmaður. Hann sagði þín ábyrgð er að þessi maður skori ekki úr hraðaupphlaupi. Ég fór ekki einu sinni niður í hornið. Ég var svo stressaður og vildi ekki gera mistök,“ sagði Guðjón Valur. Duranona lék 61 landsleik fyrir Ísland og skoraði 202 mörk.mynd/úrklippa úr dv Við hlið hans í stöðu vinstri skyttu í þessum fyrsta stórmótsleik var stórskyttan Róbert Julian Duranona. „Á einhverri æfingu sagði hann að hann væri ekki mikið að leggja nöfn á minnið. Ég var alltaf „my friend,“ sagði Guðjón Valur. „Hann kom einhvern tímann til mín og sagði: my friend, I pass you, you score. You pass me, I shoot. Okay. Það var bara taktíkin okkar á milli. Það var æðislegt fyrir mig að spila við hliðina á Julian á þessum tíma.“ Guðjóni Val tókst ekki að skora í þessum fyrsta stórmótsleik sínum sem Ísland tapaði, 23-25. Íslendingar enduðu í 11. sæti á EM 2000 sem var fyrsta stórmót Guðjóns Vals með landsliðinu af 22. Klippa: Seinni bylgjan - Guðjón Valur um fyrsta leikinn á stórmóti Seinni bylgjan er uppgjörsþáttur Stöðvar 2 Sports um Olísdeildir karla og kvenna í handbolta og er á dagskrá öll mánudagskvöld. Upptökur af þættinum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Handbolti Seinni bylgjan Tengdar fréttir Guðjón Valur reifst við Wilbek eftir að hann vildi ekki taka í spaðann á honum á Ólympíuleikunum 2008 Guðjón Valur Sigurðsson rifjaði upp þegar hann reifst við Ulrik Wilbæk eftir leik Íslands og Danmerkur á Ólympíuleikunum í Peking 2008. 12. maí 2020 11:30 Annar var rotaður og hinn kjálkabrotinn Guðjón Valur Sigurðsson fær enn í magann þegar hann hugsar til þess að hann hafi sagt Alexander Petersson að harka af sér á EM í Sviss 2006. Seinna kom í ljós að Alexander var kjálkabrotinn. 12. maí 2020 09:00 Mest lesið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Fótbolti Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Fótbolti Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Handbolti „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Körfubolti Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Körfubolti Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Enski boltinn „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Enski boltinn Heimsmethafinn Powell í bann 61 árs en ástæðan á huldu Sport Fleiri fréttir Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel Sjá meira
Guðjón Valur Sigurðsson lék sinn fyrsta leik fyrir íslenska landsliðið á stórmóti gegn Rússum á EM 2000. Hann rifjaði upp þennan fyrsta stórmótsleik sinn af 138 með Henry Birgi Gunnarssyni í Seinni bylgjunni í gær. Guðjón Valur fékk einföld skilaboð frá Þorbirni Jenssyni, þáverandi landsliðsþjálfara, þegar hann kom inn á. „Ég held að Lev Voronin hafi verið í horninu, mjög góður hraðaupphlaupsmaður. Hann sagði þín ábyrgð er að þessi maður skori ekki úr hraðaupphlaupi. Ég fór ekki einu sinni niður í hornið. Ég var svo stressaður og vildi ekki gera mistök,“ sagði Guðjón Valur. Duranona lék 61 landsleik fyrir Ísland og skoraði 202 mörk.mynd/úrklippa úr dv Við hlið hans í stöðu vinstri skyttu í þessum fyrsta stórmótsleik var stórskyttan Róbert Julian Duranona. „Á einhverri æfingu sagði hann að hann væri ekki mikið að leggja nöfn á minnið. Ég var alltaf „my friend,“ sagði Guðjón Valur. „Hann kom einhvern tímann til mín og sagði: my friend, I pass you, you score. You pass me, I shoot. Okay. Það var bara taktíkin okkar á milli. Það var æðislegt fyrir mig að spila við hliðina á Julian á þessum tíma.“ Guðjóni Val tókst ekki að skora í þessum fyrsta stórmótsleik sínum sem Ísland tapaði, 23-25. Íslendingar enduðu í 11. sæti á EM 2000 sem var fyrsta stórmót Guðjóns Vals með landsliðinu af 22. Klippa: Seinni bylgjan - Guðjón Valur um fyrsta leikinn á stórmóti Seinni bylgjan er uppgjörsþáttur Stöðvar 2 Sports um Olísdeildir karla og kvenna í handbolta og er á dagskrá öll mánudagskvöld. Upptökur af þættinum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Seinni bylgjan er uppgjörsþáttur Stöðvar 2 Sports um Olísdeildir karla og kvenna í handbolta og er á dagskrá öll mánudagskvöld. Upptökur af þættinum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Handbolti Seinni bylgjan Tengdar fréttir Guðjón Valur reifst við Wilbek eftir að hann vildi ekki taka í spaðann á honum á Ólympíuleikunum 2008 Guðjón Valur Sigurðsson rifjaði upp þegar hann reifst við Ulrik Wilbæk eftir leik Íslands og Danmerkur á Ólympíuleikunum í Peking 2008. 12. maí 2020 11:30 Annar var rotaður og hinn kjálkabrotinn Guðjón Valur Sigurðsson fær enn í magann þegar hann hugsar til þess að hann hafi sagt Alexander Petersson að harka af sér á EM í Sviss 2006. Seinna kom í ljós að Alexander var kjálkabrotinn. 12. maí 2020 09:00 Mest lesið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Fótbolti Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Fótbolti Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Handbolti „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Körfubolti Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Körfubolti Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Enski boltinn „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Enski boltinn Heimsmethafinn Powell í bann 61 árs en ástæðan á huldu Sport Fleiri fréttir Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel Sjá meira
Guðjón Valur reifst við Wilbek eftir að hann vildi ekki taka í spaðann á honum á Ólympíuleikunum 2008 Guðjón Valur Sigurðsson rifjaði upp þegar hann reifst við Ulrik Wilbæk eftir leik Íslands og Danmerkur á Ólympíuleikunum í Peking 2008. 12. maí 2020 11:30
Annar var rotaður og hinn kjálkabrotinn Guðjón Valur Sigurðsson fær enn í magann þegar hann hugsar til þess að hann hafi sagt Alexander Petersson að harka af sér á EM í Sviss 2006. Seinna kom í ljós að Alexander var kjálkabrotinn. 12. maí 2020 09:00
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni