Kostnaður Ísafjarðarbæjar vegna snjóflóðanna um 39 milljónir Atli Ísleifsson skrifar 13. maí 2020 08:15 Frá Flateyrarhöfn eftir snjóflóðin í bænum þann 14. janúar síðastliðinn. vísir/egill Heildarkostnaður Ísafjarðarbæjar vegna snjóflóðanna sem féllu á Flateyri þann 14. janúar síðastliðinn er tæpar 39 milljónir krónur. Er um að ræða útlagðan kostnað og þann kostnað sem áætlað er að muni falla til á næstu vikum og mánuðum. Þetta kemur fram í bréfi fulltrúar sveitarfélagsins til forsætisráðuneytisins. Af þessum 39 milljónum krónum hafa þegar 13 milljónir þegar verið greiddar. Í bréfinu kemur fram að hreinsunarstarf sé að hefjast þegar snjóa leysir, en stærstu kostnaðarliðirnir snúa að hreinsunarstarfi á hafnarsvæðinu og botni hafnar, förgun og endurbyggingu í bænum – á lóni og við varnargarð og fleira. „Sveitarfélagið leggur áherslu á mikilvægi stuðnings ríkisins við úrlausn þessa stóra verkefnis. Afleiðingar snjóflóðanna voru miklar, fyrir samfélagið og innviði. Nauðsynlegt er að sveitarfélagið hafi fjárhagslegt bolmagn til að sinna uppbyggingu, viðgerðum og hreinsun á Flateyri, auk fyrsta viðbragðs dagana eftir flóðin. Stuðningur ríkisins er mikilvægur þáttur í þeirri vinnu,“ segir í bréfinu. Fréttablaðið hefur eftir Birgi Gunnarsson bæjarstjóra að hann geri ráð fyrir að Ofanflóðasjóður muni greiða stóran hluta af þeim kostnaði sem hafi fallið á bæinn. Ísafjarðarbær Snjóflóð á Flateyri og Suðureyri Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Fleiri fréttir „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Sjá meira
Heildarkostnaður Ísafjarðarbæjar vegna snjóflóðanna sem féllu á Flateyri þann 14. janúar síðastliðinn er tæpar 39 milljónir krónur. Er um að ræða útlagðan kostnað og þann kostnað sem áætlað er að muni falla til á næstu vikum og mánuðum. Þetta kemur fram í bréfi fulltrúar sveitarfélagsins til forsætisráðuneytisins. Af þessum 39 milljónum krónum hafa þegar 13 milljónir þegar verið greiddar. Í bréfinu kemur fram að hreinsunarstarf sé að hefjast þegar snjóa leysir, en stærstu kostnaðarliðirnir snúa að hreinsunarstarfi á hafnarsvæðinu og botni hafnar, förgun og endurbyggingu í bænum – á lóni og við varnargarð og fleira. „Sveitarfélagið leggur áherslu á mikilvægi stuðnings ríkisins við úrlausn þessa stóra verkefnis. Afleiðingar snjóflóðanna voru miklar, fyrir samfélagið og innviði. Nauðsynlegt er að sveitarfélagið hafi fjárhagslegt bolmagn til að sinna uppbyggingu, viðgerðum og hreinsun á Flateyri, auk fyrsta viðbragðs dagana eftir flóðin. Stuðningur ríkisins er mikilvægur þáttur í þeirri vinnu,“ segir í bréfinu. Fréttablaðið hefur eftir Birgi Gunnarsson bæjarstjóra að hann geri ráð fyrir að Ofanflóðasjóður muni greiða stóran hluta af þeim kostnaði sem hafi fallið á bæinn.
Ísafjarðarbær Snjóflóð á Flateyri og Suðureyri Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Fleiri fréttir „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Sjá meira