Lið Ara Freys á leiðinni í gjaldþrot? Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 4. apríl 2020 08:00 Ari Freyr Skúlason í leik með íslenska landsliðinu gegn Belgíu á Laugardalsvelli. Vísir/Getty KV Oostende, lið landsliðsmannsins Ara Freys Skúlasonar í belgísku úrvalsdeildinni, er við það að verða gjaldþrota eftir að bandarískir fjárfestar, Pacific Media Group, hættu við að kaupa félagið. De Standaard í Belgíu greindi frá. Ari Freyr gekk í raðir Oostende fyrir núverandi leiktíð en hann lék áður með Lokeren. Ari gerði í kjölfarið tveggja ára samning sem hefði átt að gilda út næsta leiktímabil. Nú er alls óvíst hvort liðið verði enn með leikmenn á launaskrá þegar þar að kemur. Forráðamenn Oostende kenna Marc Coucke, fráfarandi eiganda, um og telja að hann hafi viljað of háa fjárhæð. Það ku hafa fælt Pacific Media Group frá. Ari, sem á 72 landsleiki fyrir A-landslið Íslands, hefur leikið í Hollandi, Noregi, Danmörku og Belgíu á ferlinum ásamt Íslandi á ferli sínum. Mögulega bætist sjötta landið við ef Oostende verður gjaldþrota. Það er ljóst að liðið heldur þó sæti sínu í efstu deild þar sem belgíska knattspyrnusambandið hefur ákveðið að ljúka deildarkeppni þar í landi. Liðið var í 15. sæti af 16 þegar fresta þurfti deildinni vegna kórónuveirunnar. Fótbolti Belgía Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Belgar ríða á vaðið: „Skrýtnasti titill sem ég hef unnið“ Belgíska úrvalsdeildin er fyrsta stóra knattspyrnudeild Evrópu til að ákveða að tímabilinu sé lokið vegna kórónuveirunnar. 2. apríl 2020 21:00 Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Fleiri fréttir Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Sjá meira
KV Oostende, lið landsliðsmannsins Ara Freys Skúlasonar í belgísku úrvalsdeildinni, er við það að verða gjaldþrota eftir að bandarískir fjárfestar, Pacific Media Group, hættu við að kaupa félagið. De Standaard í Belgíu greindi frá. Ari Freyr gekk í raðir Oostende fyrir núverandi leiktíð en hann lék áður með Lokeren. Ari gerði í kjölfarið tveggja ára samning sem hefði átt að gilda út næsta leiktímabil. Nú er alls óvíst hvort liðið verði enn með leikmenn á launaskrá þegar þar að kemur. Forráðamenn Oostende kenna Marc Coucke, fráfarandi eiganda, um og telja að hann hafi viljað of háa fjárhæð. Það ku hafa fælt Pacific Media Group frá. Ari, sem á 72 landsleiki fyrir A-landslið Íslands, hefur leikið í Hollandi, Noregi, Danmörku og Belgíu á ferlinum ásamt Íslandi á ferli sínum. Mögulega bætist sjötta landið við ef Oostende verður gjaldþrota. Það er ljóst að liðið heldur þó sæti sínu í efstu deild þar sem belgíska knattspyrnusambandið hefur ákveðið að ljúka deildarkeppni þar í landi. Liðið var í 15. sæti af 16 þegar fresta þurfti deildinni vegna kórónuveirunnar.
Fótbolti Belgía Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Belgar ríða á vaðið: „Skrýtnasti titill sem ég hef unnið“ Belgíska úrvalsdeildin er fyrsta stóra knattspyrnudeild Evrópu til að ákveða að tímabilinu sé lokið vegna kórónuveirunnar. 2. apríl 2020 21:00 Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Fleiri fréttir Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Sjá meira
Belgar ríða á vaðið: „Skrýtnasti titill sem ég hef unnið“ Belgíska úrvalsdeildin er fyrsta stóra knattspyrnudeild Evrópu til að ákveða að tímabilinu sé lokið vegna kórónuveirunnar. 2. apríl 2020 21:00