Chelsea og Juventus mögulega að fara að gera eins og þeir gera í NBA Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. maí 2020 14:30 Skiptin myndu henta Maurizio Sarri vel því hann elskar Jorginho en virðist ekki sjá fyrir sér framtíðarhlutverk fyrir Miralem Pjanic í Juventus liðinu. Hér fær Jorginho góð ráð frá Sarri þegar þeir voru saman hjá Chelsea. Getty/Catherine Ivill Það getur verið erfitt að kaupa leikmenn í allri óvissunni á tímum kórónuveirunnar og það gæti kallað á að félögin leiti annarra leiða til að ná í leikmenn. Chelsea og Juventus eru nú sögð vera í viðræðum um að skipta á tveimur leikmönnum. Þetta er ekki algengt í fótboltanum en gerist aftur á móti mjög reglulega í NBA-deildinni í körfubolta. Chelsea myndi samkvæmt þessi þá leyfa Jorginho að fara til Juventus en enska úrvalsdeildarliðið fengi í staðinn Bosníumanninn Miralem Pjanic. Guardian segir meðal annars frá þessu. Chelsea and Juventus open talks over Pjanic-Jorginho swap deal. By @FabrizioRomano https://t.co/AZG0ijZiNz— Guardian sport (@guardian_sport) May 14, 2020 Maurizio Sarri stýrir Juventus liðsins en var áður hjá Chelsea. Það var einmitt Sarri sem náði í Jorginho til Chelsea. Jorginho elti í raun þá Maurizio Sarri til Chelsea frá Napoli. Ef það er eitthvað klárt í alþjóðlegum fótbolta þá er það að Maurizio Sarri elskar Jorginho og vill helst hafa hann í öllum sínum liðum. Jorginho spilaði í þrjú tímabil fyrir hann hjá Napoli og svo eitt hjá Chelsea. Það fylgir þó sögunni að Jorginho fór fyrst að spila vel fyrir Chelsea liðið eftir að Maurizio Sarri hætti með liðið og Frank Lampard tók við. Juventus and Chelsea have opened talks over a swap deal for Pjanic and Jorginho, reports @FabrizioRomano pic.twitter.com/j8yFx5RFsh— B/R Football (@brfootball) May 14, 2020 Juventus hefur einnig verið í viðræðum við Barcelona og Paris St-Germain um Miralem Pjanic sem er orðinn þrítugur. Pjanic er ekki inn í framtíðarplönum Maurizio Sarri þrátt fyrr að hann sé á samningi hjá félaginu til 2023. Miralem Pjanic hefur spilað með Juventus frá árinu 2016. Barcelona vildi skipta á honum og Arthur en Arthur vildi það ekki. Þá er vitað að Leonardo, íþróttastjóri PSG, er mikill aðdáandi Pjanic. Enski boltinn Ítalski boltinn Mest lesið Sló heimsmetið í fjórtánda sinn Sport Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Beit andstæðing á HM Sport City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Enski boltinn „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Í beinni: ÍA - Afturelding | Botnliðin eigast við Íslenski boltinn Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Fótbolti „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Enski boltinn Sjáðu mörkin úr mettapi KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Sjá meira
Það getur verið erfitt að kaupa leikmenn í allri óvissunni á tímum kórónuveirunnar og það gæti kallað á að félögin leiti annarra leiða til að ná í leikmenn. Chelsea og Juventus eru nú sögð vera í viðræðum um að skipta á tveimur leikmönnum. Þetta er ekki algengt í fótboltanum en gerist aftur á móti mjög reglulega í NBA-deildinni í körfubolta. Chelsea myndi samkvæmt þessi þá leyfa Jorginho að fara til Juventus en enska úrvalsdeildarliðið fengi í staðinn Bosníumanninn Miralem Pjanic. Guardian segir meðal annars frá þessu. Chelsea and Juventus open talks over Pjanic-Jorginho swap deal. By @FabrizioRomano https://t.co/AZG0ijZiNz— Guardian sport (@guardian_sport) May 14, 2020 Maurizio Sarri stýrir Juventus liðsins en var áður hjá Chelsea. Það var einmitt Sarri sem náði í Jorginho til Chelsea. Jorginho elti í raun þá Maurizio Sarri til Chelsea frá Napoli. Ef það er eitthvað klárt í alþjóðlegum fótbolta þá er það að Maurizio Sarri elskar Jorginho og vill helst hafa hann í öllum sínum liðum. Jorginho spilaði í þrjú tímabil fyrir hann hjá Napoli og svo eitt hjá Chelsea. Það fylgir þó sögunni að Jorginho fór fyrst að spila vel fyrir Chelsea liðið eftir að Maurizio Sarri hætti með liðið og Frank Lampard tók við. Juventus and Chelsea have opened talks over a swap deal for Pjanic and Jorginho, reports @FabrizioRomano pic.twitter.com/j8yFx5RFsh— B/R Football (@brfootball) May 14, 2020 Juventus hefur einnig verið í viðræðum við Barcelona og Paris St-Germain um Miralem Pjanic sem er orðinn þrítugur. Pjanic er ekki inn í framtíðarplönum Maurizio Sarri þrátt fyrr að hann sé á samningi hjá félaginu til 2023. Miralem Pjanic hefur spilað með Juventus frá árinu 2016. Barcelona vildi skipta á honum og Arthur en Arthur vildi það ekki. Þá er vitað að Leonardo, íþróttastjóri PSG, er mikill aðdáandi Pjanic.
Enski boltinn Ítalski boltinn Mest lesið Sló heimsmetið í fjórtánda sinn Sport Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Beit andstæðing á HM Sport City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Enski boltinn „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Í beinni: ÍA - Afturelding | Botnliðin eigast við Íslenski boltinn Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Fótbolti „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Enski boltinn Sjáðu mörkin úr mettapi KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Sjá meira