Van Gaal sakar Ajax um eiginhagsmunasemi Sindri Sverrisson skrifar 5. apríl 2020 16:00 Louis van Gaal er óhræddur við að segja sína skoðun. VÍSIR/GETTY Louis van Gaal, sem varð Evrópumeistari og þrefaldur Hollandsmeistari sem knattspyrnustjóri Ajax, segir félagið aðeins vera að hugsa um eigin hagsmuni með því að vilja ljúka keppnistímabilinu vegna kórónuveirufaraldursins. Ajax hefur kallað eftir því að tímabilið verði flautað af og að miðað verði við stöðuna sem var í hollensku úrvalsdeildinni þegar hlé var gert vegna faraldursins. Ajax var þá í efsta sæti eftir 25 leiki en hafði tapað tveimur af síðustu þremur leikjum sínum, og var aðeins fyrir ofan AZ Alkmaar vegna betri markatölu. Van Gaal vill hins vegar að núverandi tímabil verði klárað, hvenær sem það verði hægt. „Þegar að sú niðurstaða kemur að kórónuveiran hafi verið sigruð, þá verður fyrst að klára núverandi keppnistímabil. Íþróttir eru til þess gerðar að sigurvegarinn vinni úti á velli. Það er ekki þannig að mótinu sé slitið eftir 25 leiki og Ajax krýnt meistari,“ sagði Van Gaal við Algemeen Dagblad. „En á meðan að ríkisstjórnin hefur verið að fylgja ráðum sérfræðinga í fleiri vikur þá segja sum knattspyrnufélög að það sé ekki hægt. Ajax var fyrst til þess. Ég get ekki sætt mig við félög sem nota kórónuveiruna til að hagnast sjálf, og láta svo eins og að þau séu að hugsa um heilsu fólks,“ sagði Van Gaal og minnti á að UEFA hefði skapað mikið rými í sumar til að hægt sé að spila í deildum verði þess nokkur kostur. Hollenski boltinn Holland Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sport Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Fótbolti Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Enski boltinn Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Handbolti Fleiri fréttir Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar TikTok í fyrsta sæti á HM í fótbolta í sumar Settu upp skautavelli inni á einum flottasta fótboltaleikvangi Spánar „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Fékk gjöf frá Karólínu Leu um leið og hún kom úr erfiðri geislameðferð Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Algjör karakter og þú lýstir upp hvert sem þú fórst“ Sjá meira
Louis van Gaal, sem varð Evrópumeistari og þrefaldur Hollandsmeistari sem knattspyrnustjóri Ajax, segir félagið aðeins vera að hugsa um eigin hagsmuni með því að vilja ljúka keppnistímabilinu vegna kórónuveirufaraldursins. Ajax hefur kallað eftir því að tímabilið verði flautað af og að miðað verði við stöðuna sem var í hollensku úrvalsdeildinni þegar hlé var gert vegna faraldursins. Ajax var þá í efsta sæti eftir 25 leiki en hafði tapað tveimur af síðustu þremur leikjum sínum, og var aðeins fyrir ofan AZ Alkmaar vegna betri markatölu. Van Gaal vill hins vegar að núverandi tímabil verði klárað, hvenær sem það verði hægt. „Þegar að sú niðurstaða kemur að kórónuveiran hafi verið sigruð, þá verður fyrst að klára núverandi keppnistímabil. Íþróttir eru til þess gerðar að sigurvegarinn vinni úti á velli. Það er ekki þannig að mótinu sé slitið eftir 25 leiki og Ajax krýnt meistari,“ sagði Van Gaal við Algemeen Dagblad. „En á meðan að ríkisstjórnin hefur verið að fylgja ráðum sérfræðinga í fleiri vikur þá segja sum knattspyrnufélög að það sé ekki hægt. Ajax var fyrst til þess. Ég get ekki sætt mig við félög sem nota kórónuveiruna til að hagnast sjálf, og láta svo eins og að þau séu að hugsa um heilsu fólks,“ sagði Van Gaal og minnti á að UEFA hefði skapað mikið rými í sumar til að hægt sé að spila í deildum verði þess nokkur kostur.
Hollenski boltinn Holland Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sport Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Fótbolti Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Enski boltinn Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Handbolti Fleiri fréttir Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar TikTok í fyrsta sæti á HM í fótbolta í sumar Settu upp skautavelli inni á einum flottasta fótboltaleikvangi Spánar „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Fékk gjöf frá Karólínu Leu um leið og hún kom úr erfiðri geislameðferð Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Algjör karakter og þú lýstir upp hvert sem þú fórst“ Sjá meira