Hollenski boltinn Brynjólfur í hetjuhlutverkinu í hollenska boltanum Íslenski framherjinn Brynjólfur Willumsson tryggði FC Groningen þrjú stig í hollensku úrvalsdeildinni í fótbolta dag. Fótbolti 16.3.2025 15:35 Fyrsta mark Rúnars í síðasta leik fyrir val Arnars Vinstri bakvörðurinn Rúnar Þór Sigurgeirsson minnti á sig með marki í hollensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag, í aðdraganda vals Arnars Gunnlaugssonar á fyrsta landsliðshópi sínum í þessari viku. Fótbolti 9.3.2025 13:23 Kristian Nökkvi með mark og stoðsendingu Kristian Nökkvi Hlynsson var allt í öllu þegar Sparta Rotterdam lagði Willem II 4-0 í efstu deild karla í Hollandi. Rúnar Þór Sigurgeirsson var í byrjunarliði Willem II og Nökkvi Þeyr Þórisson spilaði síðustu fimmtán mínútur leiksins. Fótbolti 2.3.2025 19:06 Feyenoord rak eftirmann Arne Slot Feyenoord er aftur í þjálfaraleit alveg eins og síðasta sumar þegar liðið sá á eftir Arne Slot til Liverpool. Eftirmaður Slot entist bara í rúma sjö mánuði. Fótbolti 10.2.2025 18:14 Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Robin van Persie var skiljanlega hundóánægður eftir „óhugsandi“ mistök dómara í leik Heerenveen og Fortuna Sittard í hollensku úrvalsdeildinni í fótbolta um helgina. Leikmenn Fortuna náðu í stutta stund undir lok leiks að vera tólf saman á vellinum. Fótbolti 3.2.2025 11:45 Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Jordan Henderson virðist ekki vera á förum frá Ajax. Hann er nú sagður sjá eftir því að hafa viljað yfirgefa félagið og fara til Mónakó. Fótbolti 1.2.2025 08:02 Elías skoraði og Stefán lagði upp Elías Már Ómarsson skoraði mark NAC Breda í 1-1 jafntefli gegn Heracles. Stefán Teitur Þórðarsson kom inn af varamannabekknum og lagði upp mark Preston í 2-1 tapi á útivelli gegn Blackburn Rovers. Fótbolti 31.1.2025 22:11 Tveir íslenskir Nökkvar í Rotterdam Landsliðsmaðurinn Kristian Nökkvi Hlynsson fær vonandi að sjást meira á fótboltavellinum á næstu mánuðum eftir að hafa verið lánaður frá Ajax til Sparta Rotterdam út leiktíðina. Hann hittir þar fyrir annan Íslending. Fótbolti 31.1.2025 11:48 Brynjólfur kláraði leik 38 dögum síðar Brynjólfur Willumsson og félagar hans í Groningen tóku þátt í mjög óvenjulegum leik í kvöld þegar þeir spiluðu síðustu tólf mínúturnar í viðureign sinni við Heracles, í hollensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Fótbolti 28.1.2025 19:45 Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Brynjólfur Andersen Willumsson og félagar í Groningen þurftu að sætta sig við svekkjandi 2-1 tap gegn GA Eagles í hollensku úrvalsdeildinni í dag en sigurmarkið kom ekki fyrr en í uppbótartíma. Fótbolti 18.1.2025 22:15 Nökkvi í höfn í Rotterdam og getur aftur labbað á kaffihús Framherjinn Nökkvi Þeyr Þórisson, markakóngur á Íslandi 2022, segist hafa þroskast mikið á síðustu tveimur árum í Bandaríkjunum. Hann er spenntur fyrir því að skora mörk fyrir sitt nýja félag Sparta Rotterdam, elsta knattspyrnufélag Hollands, og fyrir að snúa aftur í evrópska menningu. Fótbolti 15.1.2025 08:33 Tvö mörk frá Elíasi Má dugðu ekki til Elías Már Ómarsson var á skotskónum þegar lið hans NAC Breda mætti Herenveen á heimavelli í hollensku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 12.1.2025 18:14 Fékk að halda áfram að spila þrátt fyrir að hafa fengið rautt Davy Klaassen, leikmaður Ajax, fékk að halda áfram að spila í æfingaleik gegn Stuttgart eftir að hafa fengið rautt spjald. Fótbolti 6.1.2025 09:32 Elías á skotskónum í Hollandi Elías Már Ómarsson skoraði eina mark NAC Breda sem mætti AZ Alkmaar í hollensku úrvalsdeildinni í kvöld. Þetta er þriðja mark Elísar á tímabilinu. Fótbolti 15.12.2024 21:39 Mikael og félagar úr leik í bikarnum Mikael Neville Anderson var í byrjunarliði liðs AGF sem tapaði 4-2 gegn Bröndby í danska bikarnum í dag. Þá var Sverrir Ingason í liði Panathinaikos sem er í toppbaráttu í Grikklandi. Fótbolti 15.12.2024 19:59 Sveindísi enn á ný skellt á bekkinn þrátt fyrir fernuna Sveindís Jane Jónsdóttir hefur aðeins byrjað tvo deildarleiki fyrir Wolfsburg í Þýskalandi í vetur og það breyttist ekki í dag, þrátt fyrir fernuna sem hún skoraði gegn Roma á metttíma í Meistaradeild Evrópu í fótbolta í vikunni. Fótbolti 14.12.2024 14:59 Amanda skoraði og Glódís fór á toppinn Landsliðskonurnar í fótbolta, Amanda Andradóttir og Glódís Perla Viggósdóttir, áttu góðu gengi að fagna með liðum sínum í dag. Fótbolti 7.12.2024 15:06 Mark dæmt af Elíasi en liðið upp um fjögur sæti Elías Már Ómarsson og félagar hans í NAC Breda unnu góðan 1-0 sigur er liðið tók á móti botnliði Almere City í hollensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 30.11.2024 17:31 Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Elías Már Ómarsson og Rúnar Þór Sigurgeirsson voru líkt og vanalega í byrjunarliði þegar lið þeirra mættust í hollensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 24.11.2024 15:32 Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Landsliðskonan Amanda Andradóttir var á sínum stað í liði Twente í dag þegar það vann mikilvægan 3-2 sigur gegn Feyenoord í hollensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Fótbolti 24.11.2024 13:25 Sunderland meðal þeirra liða sem horfa til Benóný Breka Benóný Breki Andrésson, markakóngur Bestu deildar karla í knattspyrnu á nýafstöðu tímabili, er einn eftirsóttasti biti deildarinnar sem stendur. Enska B-deildarliðið Sunderland er sagt meðal liða sem vilja fá hann í sínar raðir. Íslenski boltinn 8.11.2024 19:17 Diljá skoraði í bikar og Daníel lék fyrir meistarana Hinn 18 ára gamli Daníel Tristan Guðjohnsen lék í dag sínar fyrstu mínútur á þessari leiktíð fyrir nýkrýnda meistara Malmö, í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Fótbolti 2.11.2024 16:09 Elías Már á skotskónum Elías Már Ómarsson skoraði tvö mörk fyrir NAC Breda í hollensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 20.10.2024 16:47 Svekkelski Karólínu fyrir leik við liðið sem á hana Karólína Lea Vilhjálmsdóttir, landsliðskona í fótbolta, var í liði Leverkusen sem gerði svekkjandi 1-1 jafntefli við Werder Bremen í efstu deild Þýskalands. Fótbolti 12.10.2024 14:07 Johan Neeskens fallinn frá Hollenska fótboltagoðsögnin Johan Neeskens er látinn, 73 ára að aldri, en frá þessu greindi hollenska knattspyrnusambandið í dag. Fótbolti 7.10.2024 14:41 Tap hjá Sverri í Aþenuslagnum Sverrir Ingi Ingason stóð í vörn Panathinaikos í kvöld þegar liðið mætti AEK Aþenu á útivelli í höfuðborgarslag í grísku úrvalsdeildinni í fótbolta. Fótbolti 29.9.2024 20:39 Tap hjá Frey gegn liðinu sem vildi hann | Lið Sveindísar steinlá Kortrijk, sem leikur undir stjórn Freys Alexanderssonar, varð að sætta sig við 3-0 tap á útivelli gegn silfurliði síðasta tímabils, Union St. Gilloise, í belgísku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 29.9.2024 17:21 Jóhann á sigurbraut í Sádi-Arabíu Landsliðsfyrirliðinn Jóhann Berg Guðmundsson var á sínum stað í liði Al Orobah þegar það vann 1-0 sigur gegn Damac í sádiarabísku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 28.9.2024 17:47 Rúnar Þór lagði upp og setti boltann í eigið net Rúnar Þór Sigurgeirsson lagði upp mark og varð fyrir því óláni að skora sjálfsmark þegar lið hans Willem II tapaði 3-2 gegn Utrecht í hollensku úrvalsdeild karla í knattspyrnu. Fótbolti 21.9.2024 17:17 Amanda skoraði og er skrefi nær riðlakeppninni Landsliðskonan Amanda Andradóttir var á skotskónum þegar lið hennar Twente frá Hollandi vann 4-1 sigur á króatíska liðinu Osijek. Allar líkur eru á því að Twente fari í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu. Fótbolti 18.9.2024 14:22 « ‹ 1 2 3 4 5 6 … 13 ›
Brynjólfur í hetjuhlutverkinu í hollenska boltanum Íslenski framherjinn Brynjólfur Willumsson tryggði FC Groningen þrjú stig í hollensku úrvalsdeildinni í fótbolta dag. Fótbolti 16.3.2025 15:35
Fyrsta mark Rúnars í síðasta leik fyrir val Arnars Vinstri bakvörðurinn Rúnar Þór Sigurgeirsson minnti á sig með marki í hollensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag, í aðdraganda vals Arnars Gunnlaugssonar á fyrsta landsliðshópi sínum í þessari viku. Fótbolti 9.3.2025 13:23
Kristian Nökkvi með mark og stoðsendingu Kristian Nökkvi Hlynsson var allt í öllu þegar Sparta Rotterdam lagði Willem II 4-0 í efstu deild karla í Hollandi. Rúnar Þór Sigurgeirsson var í byrjunarliði Willem II og Nökkvi Þeyr Þórisson spilaði síðustu fimmtán mínútur leiksins. Fótbolti 2.3.2025 19:06
Feyenoord rak eftirmann Arne Slot Feyenoord er aftur í þjálfaraleit alveg eins og síðasta sumar þegar liðið sá á eftir Arne Slot til Liverpool. Eftirmaður Slot entist bara í rúma sjö mánuði. Fótbolti 10.2.2025 18:14
Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Robin van Persie var skiljanlega hundóánægður eftir „óhugsandi“ mistök dómara í leik Heerenveen og Fortuna Sittard í hollensku úrvalsdeildinni í fótbolta um helgina. Leikmenn Fortuna náðu í stutta stund undir lok leiks að vera tólf saman á vellinum. Fótbolti 3.2.2025 11:45
Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Jordan Henderson virðist ekki vera á förum frá Ajax. Hann er nú sagður sjá eftir því að hafa viljað yfirgefa félagið og fara til Mónakó. Fótbolti 1.2.2025 08:02
Elías skoraði og Stefán lagði upp Elías Már Ómarsson skoraði mark NAC Breda í 1-1 jafntefli gegn Heracles. Stefán Teitur Þórðarsson kom inn af varamannabekknum og lagði upp mark Preston í 2-1 tapi á útivelli gegn Blackburn Rovers. Fótbolti 31.1.2025 22:11
Tveir íslenskir Nökkvar í Rotterdam Landsliðsmaðurinn Kristian Nökkvi Hlynsson fær vonandi að sjást meira á fótboltavellinum á næstu mánuðum eftir að hafa verið lánaður frá Ajax til Sparta Rotterdam út leiktíðina. Hann hittir þar fyrir annan Íslending. Fótbolti 31.1.2025 11:48
Brynjólfur kláraði leik 38 dögum síðar Brynjólfur Willumsson og félagar hans í Groningen tóku þátt í mjög óvenjulegum leik í kvöld þegar þeir spiluðu síðustu tólf mínúturnar í viðureign sinni við Heracles, í hollensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Fótbolti 28.1.2025 19:45
Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Brynjólfur Andersen Willumsson og félagar í Groningen þurftu að sætta sig við svekkjandi 2-1 tap gegn GA Eagles í hollensku úrvalsdeildinni í dag en sigurmarkið kom ekki fyrr en í uppbótartíma. Fótbolti 18.1.2025 22:15
Nökkvi í höfn í Rotterdam og getur aftur labbað á kaffihús Framherjinn Nökkvi Þeyr Þórisson, markakóngur á Íslandi 2022, segist hafa þroskast mikið á síðustu tveimur árum í Bandaríkjunum. Hann er spenntur fyrir því að skora mörk fyrir sitt nýja félag Sparta Rotterdam, elsta knattspyrnufélag Hollands, og fyrir að snúa aftur í evrópska menningu. Fótbolti 15.1.2025 08:33
Tvö mörk frá Elíasi Má dugðu ekki til Elías Már Ómarsson var á skotskónum þegar lið hans NAC Breda mætti Herenveen á heimavelli í hollensku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 12.1.2025 18:14
Fékk að halda áfram að spila þrátt fyrir að hafa fengið rautt Davy Klaassen, leikmaður Ajax, fékk að halda áfram að spila í æfingaleik gegn Stuttgart eftir að hafa fengið rautt spjald. Fótbolti 6.1.2025 09:32
Elías á skotskónum í Hollandi Elías Már Ómarsson skoraði eina mark NAC Breda sem mætti AZ Alkmaar í hollensku úrvalsdeildinni í kvöld. Þetta er þriðja mark Elísar á tímabilinu. Fótbolti 15.12.2024 21:39
Mikael og félagar úr leik í bikarnum Mikael Neville Anderson var í byrjunarliði liðs AGF sem tapaði 4-2 gegn Bröndby í danska bikarnum í dag. Þá var Sverrir Ingason í liði Panathinaikos sem er í toppbaráttu í Grikklandi. Fótbolti 15.12.2024 19:59
Sveindísi enn á ný skellt á bekkinn þrátt fyrir fernuna Sveindís Jane Jónsdóttir hefur aðeins byrjað tvo deildarleiki fyrir Wolfsburg í Þýskalandi í vetur og það breyttist ekki í dag, þrátt fyrir fernuna sem hún skoraði gegn Roma á metttíma í Meistaradeild Evrópu í fótbolta í vikunni. Fótbolti 14.12.2024 14:59
Amanda skoraði og Glódís fór á toppinn Landsliðskonurnar í fótbolta, Amanda Andradóttir og Glódís Perla Viggósdóttir, áttu góðu gengi að fagna með liðum sínum í dag. Fótbolti 7.12.2024 15:06
Mark dæmt af Elíasi en liðið upp um fjögur sæti Elías Már Ómarsson og félagar hans í NAC Breda unnu góðan 1-0 sigur er liðið tók á móti botnliði Almere City í hollensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 30.11.2024 17:31
Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Elías Már Ómarsson og Rúnar Þór Sigurgeirsson voru líkt og vanalega í byrjunarliði þegar lið þeirra mættust í hollensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 24.11.2024 15:32
Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Landsliðskonan Amanda Andradóttir var á sínum stað í liði Twente í dag þegar það vann mikilvægan 3-2 sigur gegn Feyenoord í hollensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Fótbolti 24.11.2024 13:25
Sunderland meðal þeirra liða sem horfa til Benóný Breka Benóný Breki Andrésson, markakóngur Bestu deildar karla í knattspyrnu á nýafstöðu tímabili, er einn eftirsóttasti biti deildarinnar sem stendur. Enska B-deildarliðið Sunderland er sagt meðal liða sem vilja fá hann í sínar raðir. Íslenski boltinn 8.11.2024 19:17
Diljá skoraði í bikar og Daníel lék fyrir meistarana Hinn 18 ára gamli Daníel Tristan Guðjohnsen lék í dag sínar fyrstu mínútur á þessari leiktíð fyrir nýkrýnda meistara Malmö, í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Fótbolti 2.11.2024 16:09
Elías Már á skotskónum Elías Már Ómarsson skoraði tvö mörk fyrir NAC Breda í hollensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 20.10.2024 16:47
Svekkelski Karólínu fyrir leik við liðið sem á hana Karólína Lea Vilhjálmsdóttir, landsliðskona í fótbolta, var í liði Leverkusen sem gerði svekkjandi 1-1 jafntefli við Werder Bremen í efstu deild Þýskalands. Fótbolti 12.10.2024 14:07
Johan Neeskens fallinn frá Hollenska fótboltagoðsögnin Johan Neeskens er látinn, 73 ára að aldri, en frá þessu greindi hollenska knattspyrnusambandið í dag. Fótbolti 7.10.2024 14:41
Tap hjá Sverri í Aþenuslagnum Sverrir Ingi Ingason stóð í vörn Panathinaikos í kvöld þegar liðið mætti AEK Aþenu á útivelli í höfuðborgarslag í grísku úrvalsdeildinni í fótbolta. Fótbolti 29.9.2024 20:39
Tap hjá Frey gegn liðinu sem vildi hann | Lið Sveindísar steinlá Kortrijk, sem leikur undir stjórn Freys Alexanderssonar, varð að sætta sig við 3-0 tap á útivelli gegn silfurliði síðasta tímabils, Union St. Gilloise, í belgísku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 29.9.2024 17:21
Jóhann á sigurbraut í Sádi-Arabíu Landsliðsfyrirliðinn Jóhann Berg Guðmundsson var á sínum stað í liði Al Orobah þegar það vann 1-0 sigur gegn Damac í sádiarabísku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 28.9.2024 17:47
Rúnar Þór lagði upp og setti boltann í eigið net Rúnar Þór Sigurgeirsson lagði upp mark og varð fyrir því óláni að skora sjálfsmark þegar lið hans Willem II tapaði 3-2 gegn Utrecht í hollensku úrvalsdeild karla í knattspyrnu. Fótbolti 21.9.2024 17:17
Amanda skoraði og er skrefi nær riðlakeppninni Landsliðskonan Amanda Andradóttir var á skotskónum þegar lið hennar Twente frá Hollandi vann 4-1 sigur á króatíska liðinu Osijek. Allar líkur eru á því að Twente fari í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu. Fótbolti 18.9.2024 14:22