Pólverjar kjósa um forseta í póstkosningu Atli Ísleifsson skrifar 7. apríl 2020 11:48 Andrzej Duda tók við embætti forseta Póllands árið 2015. EPA Meirihluti pólska þingsins hefur samþykkt að forsetakosningum í landinu verði ekki frestað vegna kórónuveirunnar og munu fara fram í næsta mánuði líkt og til stóð. Þingmenn stjórnarflokksins Laga og réttlætis (PiS) tókst í annarri tilraun að ná því í gegnum þingið að forsetakosningar færu fram með póstkosningu. BBC segir frá því að stjórnarandstaðan í landinu telji líklegt að ákvörðunin leiði til þess að líkurnar á endurkjöri forsetans Andrzej Duda aukist á ósanngjarnan máta. Kórónuveiran hefur líkt og annars staðar í álfunni haft mikil áhrif á daglegt líf í Póllandi, en skráð smit í landinu eru nú 4.413 og eru 107 dauðsföll rakin til Covid-19. Samkvæmt ákvörðun þingsins verða engir eiginlegir kjörstaðir og verða kjörseðlar sendir til kjósenda í pósti. Munu kjósendur svo skila útfylltum kjörseðlum í sérstaka kjörkassa sem verður dreift um landið. Fyrri umferð forsetakosninganna í Póllandi fara fram 10. maí næstkomandi og sé þörf á annarri umferð færi hún fram 24. maí með sama fyrirkomulagi. Síðustu árin hafa pólsk stjórnvöld ráðist í róttækar breytingar á dómskerfi landsins og starfsumhverfi fjölmiðla. Stjórnarflokkurinn Lög og réttlæti styður Duda til áframhaldandi starfa í embætti forseta. Pólland Tengdar fréttir Forsetaframbjóðandi hvetur kjósendur til að sniðganga kosningar Malgorzata Kidawa-Blonska, forsetaframbjóðandi miðjuflokksins Civic Platform í Póllandi, hefur dregið framboð sitt til baka og hvetjur kjósendur til þess að sniðganga kosningarnar þar í landi. 29. mars 2020 19:23 Mest lesið Myndskeið af vopnaskaki leiddi til húsleitar og handtöku Innlent Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Innlent Dregur sig í hlé af skömm vegna tengsla við Epstein Erlent Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Innlent Yfir hringtorg og í undirgöng gangandi vegfarenda Innlent Fjöldi vefsíðna lá niðri vegna bilunar Innlent Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Innlent Áhugi á Valhöll Innlent Deila ekkju og stjúpdóttur tekin til skoðunar Innlent Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Innlent Fleiri fréttir Öldungadeild samþykkir líka birtingu Epstein-skjalanna Fulltrúadeild samþykkir að birta Epstein-skjölin Úkraínskir útsendarar Rússa sagðir að baki skemmdarverkunum Hvíta húsið hlutaðist til um rannsókn á Tate-bræðrum Dregur sig í hlé af skömm vegna tengsla við Epstein Mislingafaraldurinn í Bandaríkjunum breiðir úr sér Hægri beygja Mette gæti kostað Jafnaðarmenn Kaupmannahöfn Undirrituðu viljayfirlýsingu um kaup á allt að 100 Rafale herþotum Öryggisráðið samþykkir tillögu Bandaríkjanna um framtíð Gasa Þekktir vísindamenn lögðu lag sitt við Epstein Rússar sagðir hafa drepið ekkju fyrsta fórnarlambs Tsjernobylslyssins Forsætisráðherrann fyrrverandi dæmdur til dauða Telja að lestarteinar hafi verið sprengdir viljandi í Póllandi Enn og aftur tilkynnt um dróna í Danaveldi Játuðu morð á almennum borgurum en voru aldrei sóttir til saka Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Loftslagskvíði geti ýtt undir fíkniefnaneyslu Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Kynna umfangsmiklar breytingar á stuðningi við hælisleitendur Bílstjóri strætisvagnsins laus úr haldi Um hundrað slösuðust og tuttugu voru handtekin á mótmælum í Mexíkó Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Ætlar að lögsækja BBC þrátt fyrir afsökunarbeiðni Árekstur rútu rannsakaður sem manndráp af gáleysi Árásir á lestarkerfi Úkraínu hafi þrefaldast Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Rannsaka tengsl Epstein við Clinton Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Sjá meira
Meirihluti pólska þingsins hefur samþykkt að forsetakosningum í landinu verði ekki frestað vegna kórónuveirunnar og munu fara fram í næsta mánuði líkt og til stóð. Þingmenn stjórnarflokksins Laga og réttlætis (PiS) tókst í annarri tilraun að ná því í gegnum þingið að forsetakosningar færu fram með póstkosningu. BBC segir frá því að stjórnarandstaðan í landinu telji líklegt að ákvörðunin leiði til þess að líkurnar á endurkjöri forsetans Andrzej Duda aukist á ósanngjarnan máta. Kórónuveiran hefur líkt og annars staðar í álfunni haft mikil áhrif á daglegt líf í Póllandi, en skráð smit í landinu eru nú 4.413 og eru 107 dauðsföll rakin til Covid-19. Samkvæmt ákvörðun þingsins verða engir eiginlegir kjörstaðir og verða kjörseðlar sendir til kjósenda í pósti. Munu kjósendur svo skila útfylltum kjörseðlum í sérstaka kjörkassa sem verður dreift um landið. Fyrri umferð forsetakosninganna í Póllandi fara fram 10. maí næstkomandi og sé þörf á annarri umferð færi hún fram 24. maí með sama fyrirkomulagi. Síðustu árin hafa pólsk stjórnvöld ráðist í róttækar breytingar á dómskerfi landsins og starfsumhverfi fjölmiðla. Stjórnarflokkurinn Lög og réttlæti styður Duda til áframhaldandi starfa í embætti forseta.
Pólland Tengdar fréttir Forsetaframbjóðandi hvetur kjósendur til að sniðganga kosningar Malgorzata Kidawa-Blonska, forsetaframbjóðandi miðjuflokksins Civic Platform í Póllandi, hefur dregið framboð sitt til baka og hvetjur kjósendur til þess að sniðganga kosningarnar þar í landi. 29. mars 2020 19:23 Mest lesið Myndskeið af vopnaskaki leiddi til húsleitar og handtöku Innlent Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Innlent Dregur sig í hlé af skömm vegna tengsla við Epstein Erlent Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Innlent Yfir hringtorg og í undirgöng gangandi vegfarenda Innlent Fjöldi vefsíðna lá niðri vegna bilunar Innlent Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Innlent Áhugi á Valhöll Innlent Deila ekkju og stjúpdóttur tekin til skoðunar Innlent Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Innlent Fleiri fréttir Öldungadeild samþykkir líka birtingu Epstein-skjalanna Fulltrúadeild samþykkir að birta Epstein-skjölin Úkraínskir útsendarar Rússa sagðir að baki skemmdarverkunum Hvíta húsið hlutaðist til um rannsókn á Tate-bræðrum Dregur sig í hlé af skömm vegna tengsla við Epstein Mislingafaraldurinn í Bandaríkjunum breiðir úr sér Hægri beygja Mette gæti kostað Jafnaðarmenn Kaupmannahöfn Undirrituðu viljayfirlýsingu um kaup á allt að 100 Rafale herþotum Öryggisráðið samþykkir tillögu Bandaríkjanna um framtíð Gasa Þekktir vísindamenn lögðu lag sitt við Epstein Rússar sagðir hafa drepið ekkju fyrsta fórnarlambs Tsjernobylslyssins Forsætisráðherrann fyrrverandi dæmdur til dauða Telja að lestarteinar hafi verið sprengdir viljandi í Póllandi Enn og aftur tilkynnt um dróna í Danaveldi Játuðu morð á almennum borgurum en voru aldrei sóttir til saka Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Loftslagskvíði geti ýtt undir fíkniefnaneyslu Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Kynna umfangsmiklar breytingar á stuðningi við hælisleitendur Bílstjóri strætisvagnsins laus úr haldi Um hundrað slösuðust og tuttugu voru handtekin á mótmælum í Mexíkó Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Ætlar að lögsækja BBC þrátt fyrir afsökunarbeiðni Árekstur rútu rannsakaður sem manndráp af gáleysi Árásir á lestarkerfi Úkraínu hafi þrefaldast Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Rannsaka tengsl Epstein við Clinton Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Sjá meira
Forsetaframbjóðandi hvetur kjósendur til að sniðganga kosningar Malgorzata Kidawa-Blonska, forsetaframbjóðandi miðjuflokksins Civic Platform í Póllandi, hefur dregið framboð sitt til baka og hvetjur kjósendur til þess að sniðganga kosningarnar þar í landi. 29. mars 2020 19:23