Dana White fann stað fyrir bardagakvöldið sitt á verndarsvæði indjána Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. apríl 2020 17:00 Aðalbardagi kvöldsins verður á milli Tony Ferguson og Justin Gaethje. Skjámynd/UFC Dana White, forseti UFC, er búinn að finna sér samastað fyrir UFC 249 bardagakvöldið og það fer ekki fram á einkaeyjunni sem hann taldi sig vera að landa í vikunnni. New York Times segir að UFC 249 bardagakvöldið muni fara fram í Tachi Palace Resort Casino í Kaliforníu. UFC 249 is happening at the Tachi Palace Casino Resort near Fresno, Calif., on tribal land in an end run around state regulators and public health guidelines. The casino has been closed since March 20. @kevinmdraper: https://t.co/v5yVYWMc78— Oskar Garcia (@oskargarcia) April 7, 2020 Á meðan öllum íþróttaviðburðum hefur verið frestað þá hefur Dana White staðið fastur á sínu og fullvissað alla um að UFC 249 bardagakvöldið myndi fara fram 18. aprí. Khabib Nurmagomedov er fastur í Rússlandi og komst ekki til að berjast við Tony Ferguson en Ferguson mætir Justin Gaethje í hans stað. Það er samkomubann í gildi í Kaliforníufylki en Dana White kemst framhjá því þar sem Tachi höllin er á verndarsvæði indjána og þar gilda sérreglur. Tony Ferguson vs Justin Gaethje Tachi Palace Resort Casino April 18Dana White FINALLY has all the details - it's showtime!https://t.co/PLS2JPFq5p— GiveMeSport (@GiveMeSport) April 8, 2020 UFC 249 bardagakvöldið átti upphaflega að fara fram í New York en síðan öllu var lokað þar hefur Dana White verið að leita að nýjum keppnisstað. Tachi Palace Resort Casino hefur reyndar verið lokað síðan 20. mars en mun opna sérstaklega fyrir UFC bardagakvöldið sem fer fram eftir aðeins tíu daga. Höllin er á verndarsvæði Santa Rosa indjána í Kaliforníu. Enginn áhorfandi fær að mæta á kvöldið en að verður væntanlega vinsælt sjónvarpsefni þetta kvöld. Bardagar kvöldsins.Skjámynd/UFC MMA Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Heimir staðfastur þrátt fyrir kjaftshögg Szoboszlai Fótbolti Heimir fagnaði sigri og HM enn möguleiki Fótbolti Hæstánægð þrátt fyrir krefjandi áskoranir utan vallar Handbolti „Allt þetta fólk sem kemur að þessu á þvílíkan heiður skilinn“ Handbolti Fertugur Ronaldo sló met og hjálpaði Heimi Fótbolti Spenna í Hveragerði og Ármann stríddi Keflavík Körfubolti Aðeins tuttugu sæti enn laus á HM Fótbolti „Við ætlum auðvitað að vinna þetta allt“ Sport Uppgjörið: Fram - Porto 26-38 | Vel studdur Þorsteinn fer glaður til Portúgals Handbolti Fullkomin byrjun Stólanna í Evrópu Körfubolti Fleiri fréttir Coote viðurkennir að hafa framleitt barnaníðsefni Heimir staðfastur þrátt fyrir kjaftshögg Szoboszlai Dagskráin í dag: Málin brotin til mergjar í Körfuboltakvöldi Hæstánægð þrátt fyrir krefjandi áskoranir utan vallar Uppgjörið: Fram - Porto 26-38 | Vel studdur Þorsteinn fer glaður til Portúgals „Allt þetta fólk sem kemur að þessu á þvílíkan heiður skilinn“ Aðeins tuttugu sæti enn laus á HM „Við ætlum auðvitað að vinna þetta allt“ Spenna í Hveragerði og Ármann stríddi Keflavík Fullkomin byrjun Stólanna í Evrópu Uppgjörið:Haukar - Grindavík 68-85 | Grindavík skellti meisturunum og eru áfram ósigraðar Fertugur Ronaldo sló met og hjálpaði Heimi Heimir fagnaði sigri og HM enn möguleiki England inn á HM án þess að fá á sig mark Donni öflugur í sigri á Spáni Annar sigur KR kom í Garðabæ Góður tími fyrir nýjar raddir og íhugaði að hætta sjálfur Íslendingar í Evrópudeild: Óðinn raðaði inn mörkum í Sviss Potter annt um Svíþjóð og vill taka við landsliðinu Héldu hreinu í öllum tíu leikjunum í undankeppninni „Þá geta menn alveg eins verið heima í stofu í Playstation“ Heimir sagður taka við Fylki Ísland - Lúxemborg 2-1 | Jóhannes áberandi í fyrsta sigrinum Jon Dahl rekinn Sautján ára nýliði í landsliðinu Svona var blaðamannafundur Þorsteins Courtois greip í tómt þegar rotta hljóp inn á völlinn Allt á hvolfi í NFL-deildinni Lagerbäck útilokar að taka við Svíum Gerði 40 stig í síðasta leik: „Ansi hræddur um að hann sé eitthvað sem Grindavík vill ekki“ Sjá meira
Dana White, forseti UFC, er búinn að finna sér samastað fyrir UFC 249 bardagakvöldið og það fer ekki fram á einkaeyjunni sem hann taldi sig vera að landa í vikunnni. New York Times segir að UFC 249 bardagakvöldið muni fara fram í Tachi Palace Resort Casino í Kaliforníu. UFC 249 is happening at the Tachi Palace Casino Resort near Fresno, Calif., on tribal land in an end run around state regulators and public health guidelines. The casino has been closed since March 20. @kevinmdraper: https://t.co/v5yVYWMc78— Oskar Garcia (@oskargarcia) April 7, 2020 Á meðan öllum íþróttaviðburðum hefur verið frestað þá hefur Dana White staðið fastur á sínu og fullvissað alla um að UFC 249 bardagakvöldið myndi fara fram 18. aprí. Khabib Nurmagomedov er fastur í Rússlandi og komst ekki til að berjast við Tony Ferguson en Ferguson mætir Justin Gaethje í hans stað. Það er samkomubann í gildi í Kaliforníufylki en Dana White kemst framhjá því þar sem Tachi höllin er á verndarsvæði indjána og þar gilda sérreglur. Tony Ferguson vs Justin Gaethje Tachi Palace Resort Casino April 18Dana White FINALLY has all the details - it's showtime!https://t.co/PLS2JPFq5p— GiveMeSport (@GiveMeSport) April 8, 2020 UFC 249 bardagakvöldið átti upphaflega að fara fram í New York en síðan öllu var lokað þar hefur Dana White verið að leita að nýjum keppnisstað. Tachi Palace Resort Casino hefur reyndar verið lokað síðan 20. mars en mun opna sérstaklega fyrir UFC bardagakvöldið sem fer fram eftir aðeins tíu daga. Höllin er á verndarsvæði Santa Rosa indjána í Kaliforníu. Enginn áhorfandi fær að mæta á kvöldið en að verður væntanlega vinsælt sjónvarpsefni þetta kvöld. Bardagar kvöldsins.Skjámynd/UFC
MMA Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Heimir staðfastur þrátt fyrir kjaftshögg Szoboszlai Fótbolti Heimir fagnaði sigri og HM enn möguleiki Fótbolti Hæstánægð þrátt fyrir krefjandi áskoranir utan vallar Handbolti „Allt þetta fólk sem kemur að þessu á þvílíkan heiður skilinn“ Handbolti Fertugur Ronaldo sló met og hjálpaði Heimi Fótbolti Spenna í Hveragerði og Ármann stríddi Keflavík Körfubolti Aðeins tuttugu sæti enn laus á HM Fótbolti „Við ætlum auðvitað að vinna þetta allt“ Sport Uppgjörið: Fram - Porto 26-38 | Vel studdur Þorsteinn fer glaður til Portúgals Handbolti Fullkomin byrjun Stólanna í Evrópu Körfubolti Fleiri fréttir Coote viðurkennir að hafa framleitt barnaníðsefni Heimir staðfastur þrátt fyrir kjaftshögg Szoboszlai Dagskráin í dag: Málin brotin til mergjar í Körfuboltakvöldi Hæstánægð þrátt fyrir krefjandi áskoranir utan vallar Uppgjörið: Fram - Porto 26-38 | Vel studdur Þorsteinn fer glaður til Portúgals „Allt þetta fólk sem kemur að þessu á þvílíkan heiður skilinn“ Aðeins tuttugu sæti enn laus á HM „Við ætlum auðvitað að vinna þetta allt“ Spenna í Hveragerði og Ármann stríddi Keflavík Fullkomin byrjun Stólanna í Evrópu Uppgjörið:Haukar - Grindavík 68-85 | Grindavík skellti meisturunum og eru áfram ósigraðar Fertugur Ronaldo sló met og hjálpaði Heimi Heimir fagnaði sigri og HM enn möguleiki England inn á HM án þess að fá á sig mark Donni öflugur í sigri á Spáni Annar sigur KR kom í Garðabæ Góður tími fyrir nýjar raddir og íhugaði að hætta sjálfur Íslendingar í Evrópudeild: Óðinn raðaði inn mörkum í Sviss Potter annt um Svíþjóð og vill taka við landsliðinu Héldu hreinu í öllum tíu leikjunum í undankeppninni „Þá geta menn alveg eins verið heima í stofu í Playstation“ Heimir sagður taka við Fylki Ísland - Lúxemborg 2-1 | Jóhannes áberandi í fyrsta sigrinum Jon Dahl rekinn Sautján ára nýliði í landsliðinu Svona var blaðamannafundur Þorsteins Courtois greip í tómt þegar rotta hljóp inn á völlinn Allt á hvolfi í NFL-deildinni Lagerbäck útilokar að taka við Svíum Gerði 40 stig í síðasta leik: „Ansi hræddur um að hann sé eitthvað sem Grindavík vill ekki“ Sjá meira