Hannes í hár saman við stuðningsmenn Brøndby á Twitter Anton Ingi Leifsson skrifar 8. apríl 2020 18:00 Hannes í Evrópuleik með Brøndby gegn Eintracht Frankfurt í septembermánuði 2006. vísir/epa Hannes Þorsteinn Sigurðsson, fyrrum knattspyrnumaður og nú þjálfari í Þýskalandi, lenti í hár saman við stuðningsmenn danska félagsins Brøndby á Twitter í gær en Hannes er ekki þekktur fyrir að liggja á skoðunum sínum Hannes lék einungis níu leiki með danska félaginu tímabilið 2006/2007 eftir að hafa komið til félagsins frá Stoke. Þaðan hélt hann svo til Noregs þar sem hann lék með Viking og síðan Sundsvall. Stuðningsmenn félagsins veltu vöngum um hvað væru verstu kaup danska félagsins og þar var einn notandinn sem stakk nafni Hannesar inn í umræðuna. Hannes svaraði honum fullum hálsi eins og fyrrum framherjanum einum er lagið. Hey Morten, no need to be bitter and resentful on Twitter, just because you and your wife lost your company. Don t worry, it will be fine eventually — Hannes Þ. Sigurðsson (@hannessig) April 7, 2020 Fleiri blönduðu sér í umræðuna og síðar í þræðinum sagði Hannes frá því að þetta væri hans verstu eða asnalegustu félagaskipti á ferlinum. Hann sagði að það hafi verið mikið að hjá félaginu á þeim tíma og eitthvað af þeim vandamálum eru enn þann dag í dag. René Meulensteen var þjálfari Brøndby á þeim tíma en hann fór svo næst til Manchester United þar sem hann var í þjálfarateymi félagsins. Hannes sagði að einungis einn gæti stýrt félaginu á hverjum tíma og að óeining í búningsklefanum gengi ekki. Not my club or problem and I wouldn t name anyone. First off, there can only be one manager of the team, no one else should try to interfere with his job or how he does it. Second, bad culture and a split locker room can t be allowed to exist, no matter the cost.— Hannes Þ. Sigurðsson (@hannessig) April 7, 2020 Twitter-síðu Hannesar má finna hér. Danski boltinn Mest lesið „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Handbolti Fleiri fréttir „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Aubameyang syrgir fallinn félaga „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Sjá meira
Hannes Þorsteinn Sigurðsson, fyrrum knattspyrnumaður og nú þjálfari í Þýskalandi, lenti í hár saman við stuðningsmenn danska félagsins Brøndby á Twitter í gær en Hannes er ekki þekktur fyrir að liggja á skoðunum sínum Hannes lék einungis níu leiki með danska félaginu tímabilið 2006/2007 eftir að hafa komið til félagsins frá Stoke. Þaðan hélt hann svo til Noregs þar sem hann lék með Viking og síðan Sundsvall. Stuðningsmenn félagsins veltu vöngum um hvað væru verstu kaup danska félagsins og þar var einn notandinn sem stakk nafni Hannesar inn í umræðuna. Hannes svaraði honum fullum hálsi eins og fyrrum framherjanum einum er lagið. Hey Morten, no need to be bitter and resentful on Twitter, just because you and your wife lost your company. Don t worry, it will be fine eventually — Hannes Þ. Sigurðsson (@hannessig) April 7, 2020 Fleiri blönduðu sér í umræðuna og síðar í þræðinum sagði Hannes frá því að þetta væri hans verstu eða asnalegustu félagaskipti á ferlinum. Hann sagði að það hafi verið mikið að hjá félaginu á þeim tíma og eitthvað af þeim vandamálum eru enn þann dag í dag. René Meulensteen var þjálfari Brøndby á þeim tíma en hann fór svo næst til Manchester United þar sem hann var í þjálfarateymi félagsins. Hannes sagði að einungis einn gæti stýrt félaginu á hverjum tíma og að óeining í búningsklefanum gengi ekki. Not my club or problem and I wouldn t name anyone. First off, there can only be one manager of the team, no one else should try to interfere with his job or how he does it. Second, bad culture and a split locker room can t be allowed to exist, no matter the cost.— Hannes Þ. Sigurðsson (@hannessig) April 7, 2020 Twitter-síðu Hannesar má finna hér.
Danski boltinn Mest lesið „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Handbolti Fleiri fréttir „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Aubameyang syrgir fallinn félaga „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Sjá meira