Telur að félög sem lækki laun eigi að fara í félagaskiptabann Arnar Geir Halldórsson skrifar 13. apríl 2020 16:00 Gary Neville. vísir/getty Sparkspekingurinn Gary Neville telur að þau félög í ensku úrvalsdeildinni sem lækki leikmenn sína í launum vegna kórónaveirufaraldursins eigi að vera í félagaskiptabanni í sumar. „Ef félög deildarinnar munu eyða einum milljarði punda í leikmannakaup í félagaskiptaglugganum sé ég ekki til hvers þau eru í viðræðum við leikmenn sína um að lækka laun sín um 30 prósent,“ segir Neville. West Ham og Southampton eru einu úrvalsdeildarfélögin sem hafa gefið út að hafa náð samkomulagi við leikmenn sína um launaskerðingu en talið er að fleiri félög séu í slíkum viðræðum þessa dagana. Hafa til að mynda borist fregnir af því að viðræður Arsenal við sína leikmenn gangi illa. Þá eru félög í úrvalsdeildinni sem ætla að nýta sér neyðarúrræði stjórnvalda. Félög á borð við Newcastle og Burnley svo dæmi séu tekin en Tottenham og Liverpool hafa bæði hætt við áform sín um að nýta þetta úrræði í kjölfar mótmæla stuðningsmanna sinna. „Ef þú setur þig í spor leikmannsins. Afhverju ætti hann að taka á sig launalækkun og sjá svo félagið sitt eyða 200 milljónum punda í nýja leikmenn nokkrum vikum síðar? Mér finnst það ekki rétt. Félög sem lækka laun leikmanna sinnu ættu að vera í félagaskiptabanni í sumar,“ segir Neville. Enski boltinn Tengdar fréttir Tottenham hættir við að nýta sér úrræði stjórnvalda Enska úrvalsdeildarliðið Tottenham hefur dregið til baka ákvörðun sína um að nýta sér neyðarúrræði breskra stjórnvalda. 13. apríl 2020 13:00 Leikmönnum Arsenal bauðst að sleppa við launaskerðingu fyrir að ná Meistaradeildarsæti Ensk úrvalsdeildarlið reyna nú að semja við leikmenn sína um launaskerðingar í kjölfar kóronaveirufaraldursins. 12. apríl 2020 17:00 West Ham annað úrvalsdeildarliðið til að skerða laun leikmanna Enska úrvalsdeildarfélagið West Ham United hefur gefið út tilkynningu þess efnis að allir leikmenn aðalliðs félagsins taki á sig launaskerðingu í kjölfar kórónaveirufaraldursins sem hefur leikið heimsbyggðina grátt undanfarna mánuði. 11. apríl 2020 10:00 Mest lesið Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt Fótbolti Fleiri fréttir „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Sjá meira
Sparkspekingurinn Gary Neville telur að þau félög í ensku úrvalsdeildinni sem lækki leikmenn sína í launum vegna kórónaveirufaraldursins eigi að vera í félagaskiptabanni í sumar. „Ef félög deildarinnar munu eyða einum milljarði punda í leikmannakaup í félagaskiptaglugganum sé ég ekki til hvers þau eru í viðræðum við leikmenn sína um að lækka laun sín um 30 prósent,“ segir Neville. West Ham og Southampton eru einu úrvalsdeildarfélögin sem hafa gefið út að hafa náð samkomulagi við leikmenn sína um launaskerðingu en talið er að fleiri félög séu í slíkum viðræðum þessa dagana. Hafa til að mynda borist fregnir af því að viðræður Arsenal við sína leikmenn gangi illa. Þá eru félög í úrvalsdeildinni sem ætla að nýta sér neyðarúrræði stjórnvalda. Félög á borð við Newcastle og Burnley svo dæmi séu tekin en Tottenham og Liverpool hafa bæði hætt við áform sín um að nýta þetta úrræði í kjölfar mótmæla stuðningsmanna sinna. „Ef þú setur þig í spor leikmannsins. Afhverju ætti hann að taka á sig launalækkun og sjá svo félagið sitt eyða 200 milljónum punda í nýja leikmenn nokkrum vikum síðar? Mér finnst það ekki rétt. Félög sem lækka laun leikmanna sinnu ættu að vera í félagaskiptabanni í sumar,“ segir Neville.
Enski boltinn Tengdar fréttir Tottenham hættir við að nýta sér úrræði stjórnvalda Enska úrvalsdeildarliðið Tottenham hefur dregið til baka ákvörðun sína um að nýta sér neyðarúrræði breskra stjórnvalda. 13. apríl 2020 13:00 Leikmönnum Arsenal bauðst að sleppa við launaskerðingu fyrir að ná Meistaradeildarsæti Ensk úrvalsdeildarlið reyna nú að semja við leikmenn sína um launaskerðingar í kjölfar kóronaveirufaraldursins. 12. apríl 2020 17:00 West Ham annað úrvalsdeildarliðið til að skerða laun leikmanna Enska úrvalsdeildarfélagið West Ham United hefur gefið út tilkynningu þess efnis að allir leikmenn aðalliðs félagsins taki á sig launaskerðingu í kjölfar kórónaveirufaraldursins sem hefur leikið heimsbyggðina grátt undanfarna mánuði. 11. apríl 2020 10:00 Mest lesið Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt Fótbolti Fleiri fréttir „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Sjá meira
Tottenham hættir við að nýta sér úrræði stjórnvalda Enska úrvalsdeildarliðið Tottenham hefur dregið til baka ákvörðun sína um að nýta sér neyðarúrræði breskra stjórnvalda. 13. apríl 2020 13:00
Leikmönnum Arsenal bauðst að sleppa við launaskerðingu fyrir að ná Meistaradeildarsæti Ensk úrvalsdeildarlið reyna nú að semja við leikmenn sína um launaskerðingar í kjölfar kóronaveirufaraldursins. 12. apríl 2020 17:00
West Ham annað úrvalsdeildarliðið til að skerða laun leikmanna Enska úrvalsdeildarfélagið West Ham United hefur gefið út tilkynningu þess efnis að allir leikmenn aðalliðs félagsins taki á sig launaskerðingu í kjölfar kórónaveirufaraldursins sem hefur leikið heimsbyggðina grátt undanfarna mánuði. 11. apríl 2020 10:00