Efast um að landsleikirnir verði spilaðir í september Anton Ingi Leifsson skrifar 14. apríl 2020 12:00 Kolbeinn Sigþórsson og félagar fá kannski ekkert að spila gegn Rúmeníu á þessu ári. vísir/vilhelm Victor Montagliani, varaforseti FIFA, óttast að ekki verði hægt að spila landsleiki í fótbolta fyrr en á næsta ári vegna kórónuveirunnar. Hann segir að ástandið sé afar erfitt og formsatriðið verði að klára deildirnar. Nú þegar hefur EM og Suður-Ameríkukeppninni sem átti að fara fram í sumar, verið frestað til sumarsins 2021, en Þjóðadeildin sem og umspilsleikir fyrir EM næsta sumar áttu að fara fram í vetur. Varaforsetinn er ekki viss hvort að hægt verði að spila þá leiki. „Ég held að það verði áskorun, ekki bara vegna heilsufarslega ástæðna og útbreiðslu faraldursins, heldur einnig að ferðast svo stuttu eftir að við komum til baka. Ég held að deildarkeppnirnar verði aðalatriðið. September er áfram opin en ég er ekki viss hvort að það verði möguleiki eins og staðan er núna,“ sagði Victor. FIFA vice president warns international games could be postponed until 2021 due to global coronavirus pandemic https://t.co/SrvB5QjDKI— MailOnline Sport (@MailSport) April 14, 2020 Ísland og Rúmenía áttu að mætast í undanúrslitum í umspilinu fyrir laust sæti á EM næsta sumar. Fyrst átti leikurinn að fara fram í mars, svo var honum frestað fram í júní en nú er alls óvíst hvenær hann fer fram. „Ef við fáum grænt ljós á að spila fótboltaleiki þá efast ég um að það verði fyrir framan áhorfendur. Ég bara get ekki séð það. Ég hugsa að það væri of mikil áhætta.“ Montagliani er einnig forseti knattspyrnusambanda Norður og Mið-Ameríku en hann er einn af þeim sem leiðir vinnu FIFA í að endurskipuleggja dagatal samabndsins. EM 2020 í fótbolta Fótbolti Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Fótbolti Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Fótbolti Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Fótbolti „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fótbolti Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Körfubolti Fleiri fréttir Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Sjá meira
Victor Montagliani, varaforseti FIFA, óttast að ekki verði hægt að spila landsleiki í fótbolta fyrr en á næsta ári vegna kórónuveirunnar. Hann segir að ástandið sé afar erfitt og formsatriðið verði að klára deildirnar. Nú þegar hefur EM og Suður-Ameríkukeppninni sem átti að fara fram í sumar, verið frestað til sumarsins 2021, en Þjóðadeildin sem og umspilsleikir fyrir EM næsta sumar áttu að fara fram í vetur. Varaforsetinn er ekki viss hvort að hægt verði að spila þá leiki. „Ég held að það verði áskorun, ekki bara vegna heilsufarslega ástæðna og útbreiðslu faraldursins, heldur einnig að ferðast svo stuttu eftir að við komum til baka. Ég held að deildarkeppnirnar verði aðalatriðið. September er áfram opin en ég er ekki viss hvort að það verði möguleiki eins og staðan er núna,“ sagði Victor. FIFA vice president warns international games could be postponed until 2021 due to global coronavirus pandemic https://t.co/SrvB5QjDKI— MailOnline Sport (@MailSport) April 14, 2020 Ísland og Rúmenía áttu að mætast í undanúrslitum í umspilinu fyrir laust sæti á EM næsta sumar. Fyrst átti leikurinn að fara fram í mars, svo var honum frestað fram í júní en nú er alls óvíst hvenær hann fer fram. „Ef við fáum grænt ljós á að spila fótboltaleiki þá efast ég um að það verði fyrir framan áhorfendur. Ég bara get ekki séð það. Ég hugsa að það væri of mikil áhætta.“ Montagliani er einnig forseti knattspyrnusambanda Norður og Mið-Ameríku en hann er einn af þeim sem leiðir vinnu FIFA í að endurskipuleggja dagatal samabndsins.
EM 2020 í fótbolta Fótbolti Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Fótbolti Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Fótbolti Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Fótbolti „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fótbolti Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Körfubolti Fleiri fréttir Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Sjá meira