Efast um að landsleikirnir verði spilaðir í september Anton Ingi Leifsson skrifar 14. apríl 2020 12:00 Kolbeinn Sigþórsson og félagar fá kannski ekkert að spila gegn Rúmeníu á þessu ári. vísir/vilhelm Victor Montagliani, varaforseti FIFA, óttast að ekki verði hægt að spila landsleiki í fótbolta fyrr en á næsta ári vegna kórónuveirunnar. Hann segir að ástandið sé afar erfitt og formsatriðið verði að klára deildirnar. Nú þegar hefur EM og Suður-Ameríkukeppninni sem átti að fara fram í sumar, verið frestað til sumarsins 2021, en Þjóðadeildin sem og umspilsleikir fyrir EM næsta sumar áttu að fara fram í vetur. Varaforsetinn er ekki viss hvort að hægt verði að spila þá leiki. „Ég held að það verði áskorun, ekki bara vegna heilsufarslega ástæðna og útbreiðslu faraldursins, heldur einnig að ferðast svo stuttu eftir að við komum til baka. Ég held að deildarkeppnirnar verði aðalatriðið. September er áfram opin en ég er ekki viss hvort að það verði möguleiki eins og staðan er núna,“ sagði Victor. FIFA vice president warns international games could be postponed until 2021 due to global coronavirus pandemic https://t.co/SrvB5QjDKI— MailOnline Sport (@MailSport) April 14, 2020 Ísland og Rúmenía áttu að mætast í undanúrslitum í umspilinu fyrir laust sæti á EM næsta sumar. Fyrst átti leikurinn að fara fram í mars, svo var honum frestað fram í júní en nú er alls óvíst hvenær hann fer fram. „Ef við fáum grænt ljós á að spila fótboltaleiki þá efast ég um að það verði fyrir framan áhorfendur. Ég bara get ekki séð það. Ég hugsa að það væri of mikil áhætta.“ Montagliani er einnig forseti knattspyrnusambanda Norður og Mið-Ameríku en hann er einn af þeim sem leiðir vinnu FIFA í að endurskipuleggja dagatal samabndsins. EM 2020 í fótbolta Fótbolti Mest lesið Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Fótbolti „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Fótbolti Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Fótbolti City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fótbolti Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ Fótbolti „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ Fótbolti Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fótbolti Bonmatí komin til móts við spænska landsliðið Fótbolti Hefur haldið hreinu oftast allra og nálgast leikjametið Fótbolti Fimm ástæður þess að Ísland falli strax út á EM Fótbolti Fleiri fréttir EM í dag: Ánægjuleg truflun og þungu fargi létt Opnaði Instagram og sá að hún væri á leiðinni á EM í Sviss Hefur haldið hreinu oftast allra og nálgast leikjametið „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Bonmatí komin til móts við spænska landsliðið Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Markaregn og þrenna er ÍA vann botnslaginn Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fluminense sendi Inter heim Arnór lagði upp og dramatískur sigur lærisveina Freys UEFA frestar ákvörðuninni og Evrópusætið enn í óvissu Víkingar krækja í Óskar Borgþórs frá Sogndal „Ég er mjög sátt og þið verðið bara að bíða spennt“ Annað áfall fyrir andstæðinga Íslands Skellihlegið í Stúkunni: Svipuð nærvera og þegar Bjössi hitti Karabatic í Lindex Karólína Lea sögð skrifa undir hjá Inter á næstu dögum Þjálfari Botafogo látinn fara Rúnar Alex brákaði bein á fyrstu æfingunni Nýi þjálfarinn spilar öðruvísi og Orri verður aðalframherjinn Fór heim með þrjár treyjur og stuttbuxur Messi Fimm ástæður þess að Ísland falli strax út á EM Stúkan: Átti annað mark ÍA að standa og hver skoraði? EM í dag: Hitabylgja og hrakfarir við komuna til Thun Sex leikmenn Íslands í lyfjapróf Sjáðu tvennur Eiðs og Nikolaj, aukaspyrnu Kjartans og öll hin mörkin Bandaríkin áfram en Kanada úr leik eftir vítaspyrnukeppni Sjá meira
Victor Montagliani, varaforseti FIFA, óttast að ekki verði hægt að spila landsleiki í fótbolta fyrr en á næsta ári vegna kórónuveirunnar. Hann segir að ástandið sé afar erfitt og formsatriðið verði að klára deildirnar. Nú þegar hefur EM og Suður-Ameríkukeppninni sem átti að fara fram í sumar, verið frestað til sumarsins 2021, en Þjóðadeildin sem og umspilsleikir fyrir EM næsta sumar áttu að fara fram í vetur. Varaforsetinn er ekki viss hvort að hægt verði að spila þá leiki. „Ég held að það verði áskorun, ekki bara vegna heilsufarslega ástæðna og útbreiðslu faraldursins, heldur einnig að ferðast svo stuttu eftir að við komum til baka. Ég held að deildarkeppnirnar verði aðalatriðið. September er áfram opin en ég er ekki viss hvort að það verði möguleiki eins og staðan er núna,“ sagði Victor. FIFA vice president warns international games could be postponed until 2021 due to global coronavirus pandemic https://t.co/SrvB5QjDKI— MailOnline Sport (@MailSport) April 14, 2020 Ísland og Rúmenía áttu að mætast í undanúrslitum í umspilinu fyrir laust sæti á EM næsta sumar. Fyrst átti leikurinn að fara fram í mars, svo var honum frestað fram í júní en nú er alls óvíst hvenær hann fer fram. „Ef við fáum grænt ljós á að spila fótboltaleiki þá efast ég um að það verði fyrir framan áhorfendur. Ég bara get ekki séð það. Ég hugsa að það væri of mikil áhætta.“ Montagliani er einnig forseti knattspyrnusambanda Norður og Mið-Ameríku en hann er einn af þeim sem leiðir vinnu FIFA í að endurskipuleggja dagatal samabndsins.
EM 2020 í fótbolta Fótbolti Mest lesið Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Fótbolti „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Fótbolti Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Fótbolti City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fótbolti Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ Fótbolti „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ Fótbolti Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fótbolti Bonmatí komin til móts við spænska landsliðið Fótbolti Hefur haldið hreinu oftast allra og nálgast leikjametið Fótbolti Fimm ástæður þess að Ísland falli strax út á EM Fótbolti Fleiri fréttir EM í dag: Ánægjuleg truflun og þungu fargi létt Opnaði Instagram og sá að hún væri á leiðinni á EM í Sviss Hefur haldið hreinu oftast allra og nálgast leikjametið „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Bonmatí komin til móts við spænska landsliðið Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Markaregn og þrenna er ÍA vann botnslaginn Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fluminense sendi Inter heim Arnór lagði upp og dramatískur sigur lærisveina Freys UEFA frestar ákvörðuninni og Evrópusætið enn í óvissu Víkingar krækja í Óskar Borgþórs frá Sogndal „Ég er mjög sátt og þið verðið bara að bíða spennt“ Annað áfall fyrir andstæðinga Íslands Skellihlegið í Stúkunni: Svipuð nærvera og þegar Bjössi hitti Karabatic í Lindex Karólína Lea sögð skrifa undir hjá Inter á næstu dögum Þjálfari Botafogo látinn fara Rúnar Alex brákaði bein á fyrstu æfingunni Nýi þjálfarinn spilar öðruvísi og Orri verður aðalframherjinn Fór heim með þrjár treyjur og stuttbuxur Messi Fimm ástæður þess að Ísland falli strax út á EM Stúkan: Átti annað mark ÍA að standa og hver skoraði? EM í dag: Hitabylgja og hrakfarir við komuna til Thun Sex leikmenn Íslands í lyfjapróf Sjáðu tvennur Eiðs og Nikolaj, aukaspyrnu Kjartans og öll hin mörkin Bandaríkin áfram en Kanada úr leik eftir vítaspyrnukeppni Sjá meira