Geir á heimleið og í Hafnarfjörðinn Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 15. apríl 2020 15:58 Geir og félagar í Cesson-Rennes unnu frönsku B-deildina í vetur. vísir/getty Handboltamaðurinn Geir Guðmundsson er á heimleið. Þetta staðfesti hann í Sportinu í dag. Geir, sem er 26 ára örvhent skytta, hefur leikið með Cesson-Rennes í Frakklandi síðan 2016. Tímabilinu þar í landi er lokið. „Það var mikill léttir þegar þeir gáfu loksins út að tímabilið væri búið. Þá gat maður farið að huga að heimferð,“ sagði Geir í samtali við Henry Birgi Gunnarsson. Geir vildi ekki gefa upp í hvaða lið hann færi á Íslandi en í Sportinu í dag greindi Henry frá því að hann færi til Hauka. Þeir eru þegar búnir að tryggja sér starfskrafta landsliðsmarkvarðarins Björgvins Páls Gústavssonar fyrir næsta tímabil. Haukar enduðu í 4. sæti Olís-deildar karla en voru á toppnum um áramótin. Þeir fengu 27 stig í 20 leikjum, þremur stigum minna en deildarmeistarar Vals. Geir hóf ungur að leika með Akureyri en fór til Vals 2013. Hann varð bikarmeistari með Valsmönnum 2016 áður en hann hélt í víking til Frakklands. Tímabilið í Frakklandi var flautað af í gær. Geir og félagar í Cesson-Rennes unnu B-deildina og endurheimtu sæti sitt í úrvalsdeildinni sem verður skipuð sextán liðum á næsta tímabili. Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Olís-deild karla Franski handboltinn Sportið í dag Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Handbolti „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Sex í röð hjá Napólí Fótbolti Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Fótbolti Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ „Auðvitað vil ég alltaf spila“ Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Óttast að fyrirliði Dags sé illa meiddur „Verðum að hlaupa betur til baka“ Risa Evrópuleikur á Hlíðarenda: „Tökum Spánverjana á taugum með fullu húsi“ „Þetta var allsherjar klúður þarna“ „Þurfum að taka Dani til fyrirmyndar“ Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Dagur og Alfreð unnu báðir á HM í kvöld en mjög ólíka sigra Framkonur áfram öflugar í Lambhagahöllinni Aron skráður inn á HM og löglegur á morgun Strákarnir hans Arons töpuðu aftur „Held að þetta fylgi bara umræðunni á Íslandi“ Katastrófan vegna klaufa í Kristianstad Sjá meira
Handboltamaðurinn Geir Guðmundsson er á heimleið. Þetta staðfesti hann í Sportinu í dag. Geir, sem er 26 ára örvhent skytta, hefur leikið með Cesson-Rennes í Frakklandi síðan 2016. Tímabilinu þar í landi er lokið. „Það var mikill léttir þegar þeir gáfu loksins út að tímabilið væri búið. Þá gat maður farið að huga að heimferð,“ sagði Geir í samtali við Henry Birgi Gunnarsson. Geir vildi ekki gefa upp í hvaða lið hann færi á Íslandi en í Sportinu í dag greindi Henry frá því að hann færi til Hauka. Þeir eru þegar búnir að tryggja sér starfskrafta landsliðsmarkvarðarins Björgvins Páls Gústavssonar fyrir næsta tímabil. Haukar enduðu í 4. sæti Olís-deildar karla en voru á toppnum um áramótin. Þeir fengu 27 stig í 20 leikjum, þremur stigum minna en deildarmeistarar Vals. Geir hóf ungur að leika með Akureyri en fór til Vals 2013. Hann varð bikarmeistari með Valsmönnum 2016 áður en hann hélt í víking til Frakklands. Tímabilið í Frakklandi var flautað af í gær. Geir og félagar í Cesson-Rennes unnu B-deildina og endurheimtu sæti sitt í úrvalsdeildinni sem verður skipuð sextán liðum á næsta tímabili. Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Olís-deild karla Franski handboltinn Sportið í dag Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Handbolti „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Sex í röð hjá Napólí Fótbolti Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Fótbolti Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ „Auðvitað vil ég alltaf spila“ Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Óttast að fyrirliði Dags sé illa meiddur „Verðum að hlaupa betur til baka“ Risa Evrópuleikur á Hlíðarenda: „Tökum Spánverjana á taugum með fullu húsi“ „Þetta var allsherjar klúður þarna“ „Þurfum að taka Dani til fyrirmyndar“ Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Dagur og Alfreð unnu báðir á HM í kvöld en mjög ólíka sigra Framkonur áfram öflugar í Lambhagahöllinni Aron skráður inn á HM og löglegur á morgun Strákarnir hans Arons töpuðu aftur „Held að þetta fylgi bara umræðunni á Íslandi“ Katastrófan vegna klaufa í Kristianstad Sjá meira