„Það á að ákveða það á vellinum hverjir fara til himna og hverjir til helvítis“ Anton Ingi Leifsson skrifar 16. apríl 2020 08:00 Ciro Immobile fagnar marki fyir Lazio fyrr á leiktíðinni en hann var sjóðheitur áður en tímabilið var sett á ís. Getty/MB Media Lazio mun mótmæla harkalega ef tímabilið í ítölsku úrvalsdeildinni verður ekki klárað en ítalski boltinn er á ís nú eins og flestar aðrar deildir vegna kórónuveirunnar. Fólkið á Ítalíu er ekki sammála hvað eigi að gera við ítalska boltann en Ítalía er eitt þeirra landa sem hefur farið gífurlega illa út úr kórónuveirunni og óvíst er hvenær hægt verður að spila fótbolta þar á nýjan leik. Nokkur félög vilja að tímabilinu verði einfaldlega slaufað en önnur lið, þar á meðal Lazio, vilja að tímabilið verði klárað inni á vellinum en úrslitin ekki ákveðin inn á einhverjum skrifstofum. If this season doesn't complete, matters would end in court says Lazio spokesman Arturo Diaconale https://t.co/0ZMVUJvfM4— SoccaArena (@SoccaArena) April 15, 2020 „Ef þetta tímabil verður ekki klárað á venjulegan hátt þá verður það næsta líka ónýtt því þá endar þetta í réttinum og hjá dómsstólum,“ sagði fjölmiðlafulltrúi félagsins, Arturo Diaconale, í samtali við TMW. „Ég vona að þetta verði klárað á vellinum hver vinnur, hver tapar, hver fer til himna og hver fer til helvítis,“ sagði Arturo.Ítalski boltinn hefur verið á ís síðan í mars en Lazio var í 2. sæti deilarinnar. Þetta er í fyrsta sinn í fjölmörg ár sem þeir berjast við toppinn og þeir vilja því eðlilega ekki slaufa tímabilinu. Ítalski boltinn Mest lesið Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Enski boltinn „Ég trúi því ekki að þetta sé að fara að gerast“ Körfubolti Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann Fótbolti Fleiri fréttir Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum Í beinni: Bournemouth - Liverpool | Sjóðheit Kirsuber fá Rauða herinn í heimsókn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Cecilía Rán hélt markinu hreinu í áttunda sinn Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Neymar fær að spila í treyjunni hans Pele Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann Guy Smit frá KR til Vestra Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Elías skoraði og Stefán lagði upp Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Sara Björk lagði upp í stórsigri Vigdís Lilja seld til Anderlecht Þjálfari fékk þriggja leikja bann fyrir að sparka í James Rodríguez KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð Orri og Elías í einvígi um að mæta ensku stórliði Tveir íslenskir Nökkvar í Rotterdam City mætir Real Madrid í umspilinu Hákon búinn að fórna miklu: „Ég stefni bara á meira og enn hærra“ Aldrei borgað meira fyrir fótboltakonur en á síðasta ári Veðjaði 403 sinnum á leiki í eigin deild Liverpool ótrúlega nálægt hundrað milljónum en náði þeim ekki Kristianstad um söluna á Hlín: Hefði ekki gerst fyrir fjórum til fimm árum Sjá meira
Lazio mun mótmæla harkalega ef tímabilið í ítölsku úrvalsdeildinni verður ekki klárað en ítalski boltinn er á ís nú eins og flestar aðrar deildir vegna kórónuveirunnar. Fólkið á Ítalíu er ekki sammála hvað eigi að gera við ítalska boltann en Ítalía er eitt þeirra landa sem hefur farið gífurlega illa út úr kórónuveirunni og óvíst er hvenær hægt verður að spila fótbolta þar á nýjan leik. Nokkur félög vilja að tímabilinu verði einfaldlega slaufað en önnur lið, þar á meðal Lazio, vilja að tímabilið verði klárað inni á vellinum en úrslitin ekki ákveðin inn á einhverjum skrifstofum. If this season doesn't complete, matters would end in court says Lazio spokesman Arturo Diaconale https://t.co/0ZMVUJvfM4— SoccaArena (@SoccaArena) April 15, 2020 „Ef þetta tímabil verður ekki klárað á venjulegan hátt þá verður það næsta líka ónýtt því þá endar þetta í réttinum og hjá dómsstólum,“ sagði fjölmiðlafulltrúi félagsins, Arturo Diaconale, í samtali við TMW. „Ég vona að þetta verði klárað á vellinum hver vinnur, hver tapar, hver fer til himna og hver fer til helvítis,“ sagði Arturo.Ítalski boltinn hefur verið á ís síðan í mars en Lazio var í 2. sæti deilarinnar. Þetta er í fyrsta sinn í fjölmörg ár sem þeir berjast við toppinn og þeir vilja því eðlilega ekki slaufa tímabilinu.
Ítalski boltinn Mest lesið Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Enski boltinn „Ég trúi því ekki að þetta sé að fara að gerast“ Körfubolti Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann Fótbolti Fleiri fréttir Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum Í beinni: Bournemouth - Liverpool | Sjóðheit Kirsuber fá Rauða herinn í heimsókn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Cecilía Rán hélt markinu hreinu í áttunda sinn Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Neymar fær að spila í treyjunni hans Pele Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann Guy Smit frá KR til Vestra Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Elías skoraði og Stefán lagði upp Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Sara Björk lagði upp í stórsigri Vigdís Lilja seld til Anderlecht Þjálfari fékk þriggja leikja bann fyrir að sparka í James Rodríguez KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð Orri og Elías í einvígi um að mæta ensku stórliði Tveir íslenskir Nökkvar í Rotterdam City mætir Real Madrid í umspilinu Hákon búinn að fórna miklu: „Ég stefni bara á meira og enn hærra“ Aldrei borgað meira fyrir fótboltakonur en á síðasta ári Veðjaði 403 sinnum á leiki í eigin deild Liverpool ótrúlega nálægt hundrað milljónum en náði þeim ekki Kristianstad um söluna á Hlín: Hefði ekki gerst fyrir fjórum til fimm árum Sjá meira