Var ekki á hættusvæði Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 9. mars 2020 11:14 Hjúkrunarfræðingar standa saman. Vísir/Vilhelm Hjúkrunarfræðingur á Landspítalanum sem talinn er hafa smitað vinnufélaga sína á gjörgæsludeildinni af kórónuverirunni var ekki að koma af skilgreindu hættusvæði. Hjúkrunarráð Landspítalans bendir á að því hafi verið „fullkomnlega eðlilegt“ að viðkomandi hafi mætt í vinnu. Á upplýsingafundi yfirvalda í gær var greint frá því að fimm hjúkrunarfræðingar sem starfa á gjörgæsludeild Landspítalans í Fossvogi væru smitaðir af kórónuveirunni. Fram kom á fundinum að tveir hjúkrunarfræðinganna hafi verið í skíðaferð þar sem þeir hafi líklegast smitast, þeir hafi svo smitað vinnufélaga sína. Búið væri að rekja smitin og talið víst að sjúklingar á gjörgæsludeild hafi ekki smitast. Í færslu á Facebook-síðu hjúkrunarráðsins segir að komið fram að einn hjúkrunarfræðingur hafi mætt til vinnu eftir skíðaferð og líklega smitað samstarfsfólk af kórónuveirunni. „Mikilvægt er að hafa í huga að viðkomandi var ekki að koma frá skilgreindu hættusvæði og því fullkomlega eðlilegt að mæta í vinnu, eins og fólk hefur alltaf gert þegar það kemur úr fríi,“ segir í færslunni. Húkrunarfræðingar starfi af heilindum og setji öryggi sjúklinga ofar öllu öðru. „Við stöndum saman, styðjum hvert annað í gegnum þetta og sendum kollegum okkar batakveðjur. Hlökkum til að fá ykkur aftur til vinnu. Við hin höldum ró okkar, þvoum hendur og sinnum okkar störfum samkvæmt bestu þekkingu hverju sinni.“ 55 staðfest tilvik og þar af 10 innanlandssmit Fimm hjúkrunarfræðingar sem starfa á gjörgæslu smitaðir Landspítalinn Heilbrigðismál Wuhan-veiran Mest lesið Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Innlent Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Innlent Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Erlent Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Erlent „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Innlent Musk, Thiel og Andrés nefndir í nýjum skjölum Epsteins Erlent Sigar hernum á „hryðjuverkamenn“ í Portland Erlent „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Innlent Dróna- og skuggastríð í Evrópu: Hvað gengur Rússum til og hvað getur NATO gert? Erlent Ætlar að peppa herforingjana á fundinum fordæmalausa Erlent Fleiri fréttir Þyrlan kölluð út vegna vélsleðaslyss á Langjökli „Gervigreind er líka fyrir heimilið“ Hringvegurinn opnaður á ný klukkan 17 Snæfellsnes orðið að vistvangi UNESCO „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Þungir dómar ekki óvæntir og fyrsti vistvangur landsins Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Byrjað að moka í Hringveginn en talsverð vinna framundan Tíu gistu í fangageymslu og þar af tveir „peruölvaðir“ „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Bætir þrepi við greiðsluþátttökukerfið „Ég bý ekki einu sinni í Reykjavík“ Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Ekki liðnir níu dagar þegar það var aftur brotist inn Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Dómsuppkvaðning í Gufunesmálinu og óveður í aðsigi Meirihluti íbúa ánægður með flutning stórtónleika á sunnudag Annar fulltrúa Framsóknar hættur í bæjarstjórn Kópavogs Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Sjá meira
Hjúkrunarfræðingur á Landspítalanum sem talinn er hafa smitað vinnufélaga sína á gjörgæsludeildinni af kórónuverirunni var ekki að koma af skilgreindu hættusvæði. Hjúkrunarráð Landspítalans bendir á að því hafi verið „fullkomnlega eðlilegt“ að viðkomandi hafi mætt í vinnu. Á upplýsingafundi yfirvalda í gær var greint frá því að fimm hjúkrunarfræðingar sem starfa á gjörgæsludeild Landspítalans í Fossvogi væru smitaðir af kórónuveirunni. Fram kom á fundinum að tveir hjúkrunarfræðinganna hafi verið í skíðaferð þar sem þeir hafi líklegast smitast, þeir hafi svo smitað vinnufélaga sína. Búið væri að rekja smitin og talið víst að sjúklingar á gjörgæsludeild hafi ekki smitast. Í færslu á Facebook-síðu hjúkrunarráðsins segir að komið fram að einn hjúkrunarfræðingur hafi mætt til vinnu eftir skíðaferð og líklega smitað samstarfsfólk af kórónuveirunni. „Mikilvægt er að hafa í huga að viðkomandi var ekki að koma frá skilgreindu hættusvæði og því fullkomlega eðlilegt að mæta í vinnu, eins og fólk hefur alltaf gert þegar það kemur úr fríi,“ segir í færslunni. Húkrunarfræðingar starfi af heilindum og setji öryggi sjúklinga ofar öllu öðru. „Við stöndum saman, styðjum hvert annað í gegnum þetta og sendum kollegum okkar batakveðjur. Hlökkum til að fá ykkur aftur til vinnu. Við hin höldum ró okkar, þvoum hendur og sinnum okkar störfum samkvæmt bestu þekkingu hverju sinni.“ 55 staðfest tilvik og þar af 10 innanlandssmit Fimm hjúkrunarfræðingar sem starfa á gjörgæslu smitaðir
Landspítalinn Heilbrigðismál Wuhan-veiran Mest lesið Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Innlent Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Innlent Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Erlent Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Erlent „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Innlent Musk, Thiel og Andrés nefndir í nýjum skjölum Epsteins Erlent Sigar hernum á „hryðjuverkamenn“ í Portland Erlent „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Innlent Dróna- og skuggastríð í Evrópu: Hvað gengur Rússum til og hvað getur NATO gert? Erlent Ætlar að peppa herforingjana á fundinum fordæmalausa Erlent Fleiri fréttir Þyrlan kölluð út vegna vélsleðaslyss á Langjökli „Gervigreind er líka fyrir heimilið“ Hringvegurinn opnaður á ný klukkan 17 Snæfellsnes orðið að vistvangi UNESCO „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Þungir dómar ekki óvæntir og fyrsti vistvangur landsins Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Byrjað að moka í Hringveginn en talsverð vinna framundan Tíu gistu í fangageymslu og þar af tveir „peruölvaðir“ „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Bætir þrepi við greiðsluþátttökukerfið „Ég bý ekki einu sinni í Reykjavík“ Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Ekki liðnir níu dagar þegar það var aftur brotist inn Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Dómsuppkvaðning í Gufunesmálinu og óveður í aðsigi Meirihluti íbúa ánægður með flutning stórtónleika á sunnudag Annar fulltrúa Framsóknar hættur í bæjarstjórn Kópavogs Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Sjá meira