„Hafa verið smá átök innan gæsalappa en við erum ágætir í samskiptum“ Anton Ingi Leifsson skrifar 19. maí 2020 11:00 Sigurður Ragnar Eyjólfsson og Eysteinn Húni Hauksson mynda þjálfarateymi Keflavíkur. vísir/s2s Eysteinn Húni Hauksson og Sigurður Ragnar Eyjólfsson eru tveir þjálfarar Inkasso-deildarliðs Keflavíkur í knattspyrnu. Þeir segjast vera góðir í samskiptum og geta unnið þetta vel saman þrátt fyrir að vera tveir aðalþjálfararar. Kjartan Atli Kjartansson gerði sér ferð til Keflavíkur á dögunum þar sem hann ræddi við þjálfarateymið sem undirbýr sig nú fyrir komandi leiktíð í Inkasso-deildinni þar sem Keflavík er að hefja sitt annað tímabil í röð. En hvor hefur lokaatkvæðið? „Ég held að við séum ágætir að komast að samkomulagi en það hafa verið smá átök innan gæsalappa en við erum báðir ágætir í samskiptum og höfum náð að komast að sameiginlegri niðurstöðu. Ég var fljótur þegar ég vissi að Milan Stefán Jankovic yrði ekki með mér og ég vissi að Siggi væri ekki með lið að fá Sigga inn í þetta því ég veit hvað hann stendur fyrir og hvernig hans vinnubrögð eru. Ég vissi að hann myndi hækka „levelið“ hjá okkur á öllum sviðum,“ sagði Eysteinn og hélt áfram: „Við undirbúum æfingarnar saman og förum yfir allt sem við ætlum að gera. Það er yfirleitt þannig að Siggi er með taktík-hluta æfingarinnar og ég með tæknina auk þess sem hann hefur komið mjög sterkur inn í fitness-hlutann og hefur þar komið inn með nýjar æfingar og vinkla á þann þátt hjá okkur. Við vinnum þetta allt saman en skiptingin er nokkurn veginn svona.“ „Við höfum skipt þessu bróðurlegu á milli okkar og höfum reynt að nýta styrkleika hvors annars. Ég held að það sé mikilvægt í samstarfi og erum með gott teymi með okkur í Ómari markmannsþjálfara og Jói Guðmunds kemur að þessu líka. Þetta er mjög öflugt teymi,“ sagði Sigurður Ragnar. Inkasso-deildin Sportið í dag Mest lesið Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Íslenski boltinn „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Íslenski boltinn Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Stórstjarnan vildi ekki missa af vitnisburði móður sinnar Sport Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum Íslenski boltinn Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Íslenski boltinn Fleiri fréttir Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótboltafélagið inn á borð hjá dýraeftilitinu og matvælastofnun Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Frestað vegna andláts sjúkraþjálfarans Kidd kominn í eigendahóp Everton „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Hlynur Freyr tryggði Brommapojkarna stig Kolbeinn vildi rautt á Arnór Ingva í dramatískum sigri Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Hættir eftir langan tíma og Orri fær nýjan þjálfara Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum Sjá meira
Eysteinn Húni Hauksson og Sigurður Ragnar Eyjólfsson eru tveir þjálfarar Inkasso-deildarliðs Keflavíkur í knattspyrnu. Þeir segjast vera góðir í samskiptum og geta unnið þetta vel saman þrátt fyrir að vera tveir aðalþjálfararar. Kjartan Atli Kjartansson gerði sér ferð til Keflavíkur á dögunum þar sem hann ræddi við þjálfarateymið sem undirbýr sig nú fyrir komandi leiktíð í Inkasso-deildinni þar sem Keflavík er að hefja sitt annað tímabil í röð. En hvor hefur lokaatkvæðið? „Ég held að við séum ágætir að komast að samkomulagi en það hafa verið smá átök innan gæsalappa en við erum báðir ágætir í samskiptum og höfum náð að komast að sameiginlegri niðurstöðu. Ég var fljótur þegar ég vissi að Milan Stefán Jankovic yrði ekki með mér og ég vissi að Siggi væri ekki með lið að fá Sigga inn í þetta því ég veit hvað hann stendur fyrir og hvernig hans vinnubrögð eru. Ég vissi að hann myndi hækka „levelið“ hjá okkur á öllum sviðum,“ sagði Eysteinn og hélt áfram: „Við undirbúum æfingarnar saman og förum yfir allt sem við ætlum að gera. Það er yfirleitt þannig að Siggi er með taktík-hluta æfingarinnar og ég með tæknina auk þess sem hann hefur komið mjög sterkur inn í fitness-hlutann og hefur þar komið inn með nýjar æfingar og vinkla á þann þátt hjá okkur. Við vinnum þetta allt saman en skiptingin er nokkurn veginn svona.“ „Við höfum skipt þessu bróðurlegu á milli okkar og höfum reynt að nýta styrkleika hvors annars. Ég held að það sé mikilvægt í samstarfi og erum með gott teymi með okkur í Ómari markmannsþjálfara og Jói Guðmunds kemur að þessu líka. Þetta er mjög öflugt teymi,“ sagði Sigurður Ragnar.
Inkasso-deildin Sportið í dag Mest lesið Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Íslenski boltinn „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Íslenski boltinn Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Stórstjarnan vildi ekki missa af vitnisburði móður sinnar Sport Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum Íslenski boltinn Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Íslenski boltinn Fleiri fréttir Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótboltafélagið inn á borð hjá dýraeftilitinu og matvælastofnun Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Frestað vegna andláts sjúkraþjálfarans Kidd kominn í eigendahóp Everton „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Hlynur Freyr tryggði Brommapojkarna stig Kolbeinn vildi rautt á Arnór Ingva í dramatískum sigri Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Hættir eftir langan tíma og Orri fær nýjan þjálfara Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum Sjá meira