Fótbolti

Jafn­teflin ríkjandi í Meistara­deildinni í kvöld

Siggeir Ævarsson skrifar
De Bruyne er leikmaður Napoli
De Bruyne er leikmaður Napoli Image Photo Agency/Getty Images

Níu leikir fóru fram í Meistaradeild Evrópu í kvöld og lauk þremur þeirra með markalitlum jafnteflum.

Napólí og Frankfurt gerðu 0-0 jafntefli fyrr í kvöld og þá bættust við þrjú 1-1 jafntefli þegar leið á kvöldið.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×