„Ekkasog og grátur örvinglaðra barna“ Jakob Bjarnar skrifar 10. mars 2020 12:11 Kári Stefánsson forstjóri hefur nú birt frumsamið ljóð um hlutskipti flóttafólks, barna sem biðja um hjálp en við í alsnægtum hendum út á eyrunum. vísir/vilhelm Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, er maður ekki einhamur. Hann hefur nú birt frumsamið ljóð á Facebooksíðu sinni þar sem hann yrkir um flóttafólk og brottrekstur barna frá Íslandi. Kári hefur verið mjög í fréttum að undanförnu vegna tilboðs sem hann setti fram um skimun vegna kórónuveirunnar, tilboð sem hann dró svo til baka en endurskoðaði þá afstöðu sína; skimunin mun fara fram. Meðan starfsmenn hans hjá Íslenskri erfðagreiningu undirbúa það viðamikla verkefni hefur hann hins vegar sest niður og tekið til við að yrkja. Hugur hans er hjá flóttafólki og birti hann nú fyrir stundu ljóð sem hefur fengið vængi og flýgur hratt um samfélagsmiðlana. Unnvörpum deilir fólk ljóði Kára sem hann kallar steinhjarta. Í athugasemdum talar fólk um átakanlegt ljóð. Með leyfi fundarstjóra: Steinhjarta Þegar ég hlusta á heiminn er hjartað svo langt í burtu og harmur barna sem ekkert eiga utan harminn er alls staðar, ekkasog og grátur örvinglaðra barna er framlag Íraks til tónlistarmenningar heimsins og hérna sitjum við og blótum guði allsnægtar og óhófs og hendum þeim út á eyrunum þessum börnum þegar þau biðja um hjálp. Bókmenntir Hælisleitendur Tengdar fréttir Beiðni um endurupptöku í máli íröksku systkinanna hafnað Kærunefnd útlendingamála hefur hafnað beiðni um endurupptöku á máli írakskrar barnafjölskyldu sem til stendur að vísa frá landi. 9. mars 2020 22:51 Mest lesið „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Fleiri fréttir „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Sjá meira
Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, er maður ekki einhamur. Hann hefur nú birt frumsamið ljóð á Facebooksíðu sinni þar sem hann yrkir um flóttafólk og brottrekstur barna frá Íslandi. Kári hefur verið mjög í fréttum að undanförnu vegna tilboðs sem hann setti fram um skimun vegna kórónuveirunnar, tilboð sem hann dró svo til baka en endurskoðaði þá afstöðu sína; skimunin mun fara fram. Meðan starfsmenn hans hjá Íslenskri erfðagreiningu undirbúa það viðamikla verkefni hefur hann hins vegar sest niður og tekið til við að yrkja. Hugur hans er hjá flóttafólki og birti hann nú fyrir stundu ljóð sem hefur fengið vængi og flýgur hratt um samfélagsmiðlana. Unnvörpum deilir fólk ljóði Kára sem hann kallar steinhjarta. Í athugasemdum talar fólk um átakanlegt ljóð. Með leyfi fundarstjóra: Steinhjarta Þegar ég hlusta á heiminn er hjartað svo langt í burtu og harmur barna sem ekkert eiga utan harminn er alls staðar, ekkasog og grátur örvinglaðra barna er framlag Íraks til tónlistarmenningar heimsins og hérna sitjum við og blótum guði allsnægtar og óhófs og hendum þeim út á eyrunum þessum börnum þegar þau biðja um hjálp.
Bókmenntir Hælisleitendur Tengdar fréttir Beiðni um endurupptöku í máli íröksku systkinanna hafnað Kærunefnd útlendingamála hefur hafnað beiðni um endurupptöku á máli írakskrar barnafjölskyldu sem til stendur að vísa frá landi. 9. mars 2020 22:51 Mest lesið „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Fleiri fréttir „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Sjá meira
Beiðni um endurupptöku í máli íröksku systkinanna hafnað Kærunefnd útlendingamála hefur hafnað beiðni um endurupptöku á máli írakskrar barnafjölskyldu sem til stendur að vísa frá landi. 9. mars 2020 22:51