Vísindavika norðurslóða á Akureyri flutt yfir í netheima vegna veirunnar Atli Ísleifsson skrifar 11. mars 2020 08:03 Von var á um 1.200 gestum til Akureyrar í tengslum við Vísindavikuna. Getty Ákvörðun hefur verið tekin að flytja Vísindaviku norðurslóða, sem fara átti fram á Akureyri um næstu mánaðarmót, alfarið yfir í netheima vegna útbreiðslu kórónuveirunnar. Þetta kemur fram í tilkynningu á vef Alþjóðlega norðurskautsvísindanefndarinnar. Segir að það sé forgangsmál að tryggja öryggi og árangsríka og ánægjulega reynslu allra þeirra sem koma að samkomunni. Vísindavika norðurslóða (e. Arctic Science Summit Week (ASSW 2020)) verður haldin dagana 27. mars til 2. apríl 2020, en hún er hluti af formennskuáætlun Íslands í Norðurskautsráðinu. Það er Háskólinn á Akureyri sem skipuleggur vísindavikuna með Rannís, en Vísindavikan er haldin í nánu samstarfi við ráðuneyti menntamála, umhverfis og utanríkis- ásamt Akureyrarbæ. „Vísindavika norðurslóða er árleg samkoma alþjóðlegra samtaka sem hafa það sameiginlegt að styðja og hvetja til rannsókna á norðurslóðum. Markmið Vísindavikunnar er að skapa tækifæri fyrir alþjóðlega samvinnu og samstarf á öllum sviðum norðurslóðarannsókna,“ segir á vef HA um Vísindavikuna. Í haust var sagt frá því að von væri á allt að 1.200 gestum til Akureyrar vegna samkomunnar og má því telja víst að þessi ákvörðun nú komi illa við ferðaþjónustu á svæðinu. Akureyri Norðurslóðir Utanríkismál Ferðamennska á Íslandi Wuhan-veiran Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Stofna ný samtök gegn ESB aðild Innlent Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Erlent Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Erlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Innlent Fleiri fréttir Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Sjá meira
Ákvörðun hefur verið tekin að flytja Vísindaviku norðurslóða, sem fara átti fram á Akureyri um næstu mánaðarmót, alfarið yfir í netheima vegna útbreiðslu kórónuveirunnar. Þetta kemur fram í tilkynningu á vef Alþjóðlega norðurskautsvísindanefndarinnar. Segir að það sé forgangsmál að tryggja öryggi og árangsríka og ánægjulega reynslu allra þeirra sem koma að samkomunni. Vísindavika norðurslóða (e. Arctic Science Summit Week (ASSW 2020)) verður haldin dagana 27. mars til 2. apríl 2020, en hún er hluti af formennskuáætlun Íslands í Norðurskautsráðinu. Það er Háskólinn á Akureyri sem skipuleggur vísindavikuna með Rannís, en Vísindavikan er haldin í nánu samstarfi við ráðuneyti menntamála, umhverfis og utanríkis- ásamt Akureyrarbæ. „Vísindavika norðurslóða er árleg samkoma alþjóðlegra samtaka sem hafa það sameiginlegt að styðja og hvetja til rannsókna á norðurslóðum. Markmið Vísindavikunnar er að skapa tækifæri fyrir alþjóðlega samvinnu og samstarf á öllum sviðum norðurslóðarannsókna,“ segir á vef HA um Vísindavikuna. Í haust var sagt frá því að von væri á allt að 1.200 gestum til Akureyrar vegna samkomunnar og má því telja víst að þessi ákvörðun nú komi illa við ferðaþjónustu á svæðinu.
Akureyri Norðurslóðir Utanríkismál Ferðamennska á Íslandi Wuhan-veiran Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Stofna ný samtök gegn ESB aðild Innlent Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Erlent Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Erlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Innlent Fleiri fréttir Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Sjá meira