Þær bestu mætast annað sinn á innan við viku Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 21. maí 2020 12:45 Guðrún Brá og Ólafía Þórunn ræða málin á ÍSAM-mótinu. Seth/Golfsamband Íslands Fyrir ÍSAM-mótið sem fram fór í Mosfellsbæ um síðustu helgi höfðu atvinnukylfingarnir Guðrún Brá Björgvinsdóttir, Ólafía Þórunn Kristinsdóttir og Valdís Þóra Jónsdóttir ekki leikið á einu og sama mótinu síðan 2016. Nú eru þær að fara mætast í annað sinn á innan við viku en þær eru allar skráðar til leiks á fyrsta stigamóti í mótaröð Golfsambands Íslands sem fram fer í sumar. Mótið fer fram á Garðavelli á Akranesi. Valdís Þóra verður því á heimavelli en hún endaði í fjórða sæti á ÍSAM-mótinu. Guðrún Brá bar sigur úr býtum eftir sexfaldan bráðabana gegn Ólafíu Þórunni en Guðrún leiddi allt mótið. Þá eru margir af bestu kylfingum landsins í karlaflokki einnig skráðir til leiks. Þar má nefna Axel Bóasson, Andra Þór Björnsson, Guðmund Ágúst Kristjánsson, Ólaf Björn Loftsson og Harald Franklín Magnússon. Golf Íþróttir Tengdar fréttir Guðrún Brá vann eftir sex holu bráðabana Guðrún Brá Björgvinsdóttir fagnaði sigri á fyrsta golfmóti ársins hér á landi þegar hún hafði betur gegn Ólafíu Þórunni Kristinsdóttur eftir sex holu bráðabana á ÍSAM-mótinu í Mosfellsbæ. 17. maí 2020 21:53 Mest lesið „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ Handbolti Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Handbolti Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Handbolti Neymar á heimleið? Fótbolti Kominn úr banni en gleðin enn týnd Körfubolti Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Körfubolti Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Handbolti „Við erum mögulega lélegasta lið í sögu Manchester United“ Fótbolti Aly eins og klettur í markinu þegar Egyptar lögðu Króata Handbolti Fleiri fréttir Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Fyrir ÍSAM-mótið sem fram fór í Mosfellsbæ um síðustu helgi höfðu atvinnukylfingarnir Guðrún Brá Björgvinsdóttir, Ólafía Þórunn Kristinsdóttir og Valdís Þóra Jónsdóttir ekki leikið á einu og sama mótinu síðan 2016. Nú eru þær að fara mætast í annað sinn á innan við viku en þær eru allar skráðar til leiks á fyrsta stigamóti í mótaröð Golfsambands Íslands sem fram fer í sumar. Mótið fer fram á Garðavelli á Akranesi. Valdís Þóra verður því á heimavelli en hún endaði í fjórða sæti á ÍSAM-mótinu. Guðrún Brá bar sigur úr býtum eftir sexfaldan bráðabana gegn Ólafíu Þórunni en Guðrún leiddi allt mótið. Þá eru margir af bestu kylfingum landsins í karlaflokki einnig skráðir til leiks. Þar má nefna Axel Bóasson, Andra Þór Björnsson, Guðmund Ágúst Kristjánsson, Ólaf Björn Loftsson og Harald Franklín Magnússon.
Golf Íþróttir Tengdar fréttir Guðrún Brá vann eftir sex holu bráðabana Guðrún Brá Björgvinsdóttir fagnaði sigri á fyrsta golfmóti ársins hér á landi þegar hún hafði betur gegn Ólafíu Þórunni Kristinsdóttur eftir sex holu bráðabana á ÍSAM-mótinu í Mosfellsbæ. 17. maí 2020 21:53 Mest lesið „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ Handbolti Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Handbolti Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Handbolti Neymar á heimleið? Fótbolti Kominn úr banni en gleðin enn týnd Körfubolti Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Körfubolti Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Handbolti „Við erum mögulega lélegasta lið í sögu Manchester United“ Fótbolti Aly eins og klettur í markinu þegar Egyptar lögðu Króata Handbolti Fleiri fréttir Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Guðrún Brá vann eftir sex holu bráðabana Guðrún Brá Björgvinsdóttir fagnaði sigri á fyrsta golfmóti ársins hér á landi þegar hún hafði betur gegn Ólafíu Þórunni Kristinsdóttur eftir sex holu bráðabana á ÍSAM-mótinu í Mosfellsbæ. 17. maí 2020 21:53