Engin kórónuveira fannst í Kylian Mbappe og hann spilar í kvöld Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. mars 2020 15:00 Kylian Mbappe fagnar marki með Paris Saint Germain. Getty/ Jean Catuffe Franski knattspyrnumaðurinn Kylian Mbappe fékk góðar fréttir eftir að hafa þurft að fara í kórónuveirupróf í gærkvöldi. Engin kórónuveira fannst í Kylian Mbappe og hann má því spila með Paris Saint Germain í Meistaradeildinni í París í kvöld. Kylian Mbappe hafði ekkert getað æft með PSG í tvo daga vegna veikinda og menn þorðu ekki annað en að senda hann í próf enda útbreiðsla kórónuveirunnar hröð í Evrópu þessa dagana. OFFICIAL: After reportedly testing negative for coronavirus yesterday, Kylian Mbappe makes PSG's squad for today's #UCL game vs. Borussia Dortmund pic.twitter.com/18wAa7Z2Q2— B/R Football (@brfootball) March 11, 2020 Kórónuprófið hans Kylian Mbappe reyndist vera neikvætt. Í ljós kom að Kylian Mbappe er „bara“ með hálsbólgu. Kylian Mbappe er í hópnum hjá Paris Saint Germain í kvöld en liðið mætir þá þýska liðinu Borussia Dortmund. Borussia Dortmund vann fyrri leikinn 2-1 á heimavelli sínum en leikurinn í kvöld fer fram á Parc des Princes, heimavelli Paris Saint-Germain. Paris Saint Germain þarf svo sannarlega á Kylian Mbappe að halda í leiknum í kvöld ef liðið ætlar ekki að falla enn einu sinni snemma úr keppni í Meistaradeildinni. Meistaradeild Evrópu Franski boltinn Tengdar fréttir Mbappe fór í skoðun vegna kórónuveirunnar en ólíklegt þykir að hann sé með veiruna Kylian Mbappe, stórstjarna PSG, var veikur og æfði ekki með franska liðinu á mánudaginn og það vakti áhyggjur forráðamanna félagsins að hann væri kominn með kórónuveiruna. 10. mars 2020 20:30 Mest lesið „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ Handbolti Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Handbolti Svona hjálpaði Sara fótboltakonum að geta valið bæði fjölskyldu og fótbolta Fótbolti Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Sport Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Enski boltinn Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Handbolti Elliði skipti út rauðu skónum eftir rauðu spjöldin Handbolti Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Handbolti Fleiri fréttir „Framhaldið er erfiðara og skemmtilegra“ Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Martröð Norðmanna heima fyrir: „Gjörsamlega hræðilegt“ Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Svona hjálpaði Sara fótboltakonum að geta valið bæði fjölskyldu og fótbolta Elliði skipti út rauðu skónum eftir rauðu spjöldin Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Fjögur lið aðeins einum leik frá Super Bowl Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Dagskráin í dag: Átta NBA leikir í boði Neymar á heimleið? „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ „Það hjálpar ekki neitt“ Kominn úr banni en gleðin enn týnd Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Aly eins og klettur í markinu þegar Egyptar lögðu Króata „Þetta verður geggjaður leikur“ Segir Ísland verða að vinna Slóveníu „Við erum mögulega lélegasta lið í sögu Manchester United“ Tómt hús hjá lærisveinum Arons Uppgjör og viðtöl: Álftanes - Stjarnan 88-100 | Stjarnan á leið í undanúrslit enn einu sinni Uppgjörið: Ármann - Hamar/Þór 65-94 | Ármenningar engin fyrirstaða Real Madrid á toppinn eftir þægilegan sigur Enn eitt Íslandsmet Baldvins Þórs Sjöunda tap ÍBV í röð Bjarki Steinn í fyrsta sinn í byrjunarliði Venezia Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Sjá meira
Franski knattspyrnumaðurinn Kylian Mbappe fékk góðar fréttir eftir að hafa þurft að fara í kórónuveirupróf í gærkvöldi. Engin kórónuveira fannst í Kylian Mbappe og hann má því spila með Paris Saint Germain í Meistaradeildinni í París í kvöld. Kylian Mbappe hafði ekkert getað æft með PSG í tvo daga vegna veikinda og menn þorðu ekki annað en að senda hann í próf enda útbreiðsla kórónuveirunnar hröð í Evrópu þessa dagana. OFFICIAL: After reportedly testing negative for coronavirus yesterday, Kylian Mbappe makes PSG's squad for today's #UCL game vs. Borussia Dortmund pic.twitter.com/18wAa7Z2Q2— B/R Football (@brfootball) March 11, 2020 Kórónuprófið hans Kylian Mbappe reyndist vera neikvætt. Í ljós kom að Kylian Mbappe er „bara“ með hálsbólgu. Kylian Mbappe er í hópnum hjá Paris Saint Germain í kvöld en liðið mætir þá þýska liðinu Borussia Dortmund. Borussia Dortmund vann fyrri leikinn 2-1 á heimavelli sínum en leikurinn í kvöld fer fram á Parc des Princes, heimavelli Paris Saint-Germain. Paris Saint Germain þarf svo sannarlega á Kylian Mbappe að halda í leiknum í kvöld ef liðið ætlar ekki að falla enn einu sinni snemma úr keppni í Meistaradeildinni.
Meistaradeild Evrópu Franski boltinn Tengdar fréttir Mbappe fór í skoðun vegna kórónuveirunnar en ólíklegt þykir að hann sé með veiruna Kylian Mbappe, stórstjarna PSG, var veikur og æfði ekki með franska liðinu á mánudaginn og það vakti áhyggjur forráðamanna félagsins að hann væri kominn með kórónuveiruna. 10. mars 2020 20:30 Mest lesið „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ Handbolti Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Handbolti Svona hjálpaði Sara fótboltakonum að geta valið bæði fjölskyldu og fótbolta Fótbolti Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Sport Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Enski boltinn Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Handbolti Elliði skipti út rauðu skónum eftir rauðu spjöldin Handbolti Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Handbolti Fleiri fréttir „Framhaldið er erfiðara og skemmtilegra“ Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Martröð Norðmanna heima fyrir: „Gjörsamlega hræðilegt“ Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Svona hjálpaði Sara fótboltakonum að geta valið bæði fjölskyldu og fótbolta Elliði skipti út rauðu skónum eftir rauðu spjöldin Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Fjögur lið aðeins einum leik frá Super Bowl Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Dagskráin í dag: Átta NBA leikir í boði Neymar á heimleið? „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ „Það hjálpar ekki neitt“ Kominn úr banni en gleðin enn týnd Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Aly eins og klettur í markinu þegar Egyptar lögðu Króata „Þetta verður geggjaður leikur“ Segir Ísland verða að vinna Slóveníu „Við erum mögulega lélegasta lið í sögu Manchester United“ Tómt hús hjá lærisveinum Arons Uppgjör og viðtöl: Álftanes - Stjarnan 88-100 | Stjarnan á leið í undanúrslit enn einu sinni Uppgjörið: Ármann - Hamar/Þór 65-94 | Ármenningar engin fyrirstaða Real Madrid á toppinn eftir þægilegan sigur Enn eitt Íslandsmet Baldvins Þórs Sjöunda tap ÍBV í röð Bjarki Steinn í fyrsta sinn í byrjunarliði Venezia Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Sjá meira
Mbappe fór í skoðun vegna kórónuveirunnar en ólíklegt þykir að hann sé með veiruna Kylian Mbappe, stórstjarna PSG, var veikur og æfði ekki með franska liðinu á mánudaginn og það vakti áhyggjur forráðamanna félagsins að hann væri kominn með kórónuveiruna. 10. mars 2020 20:30