Fyrsta stórmót fullorðinna á Íslandi lætur undan COVID-19 Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. mars 2020 08:00 Anníe Mist Þórisdóttir og Katrín Tanja Davíðsdóttir ætluðu ekki að keppa á mótinu en ætluðu báðar að vera á svæðinu og kynna nýjasta samstarfsverkefnið sitt. Mynd/Instagram/Anníe Mist Kórónuveiran hefur nú haft áhrif á fyrsta stóra íþróttaviðburðinn á Íslandi en fram að þessu hafa yfirmenn íslensku íþróttasambandanna ekki frestað íþróttamótum fullorðinna. Það breyttist í gær þegar íslenska CrossFit hreyfingin tók stóra ákvörðun. Reykjavik CrossFit Championship hefur ákveðið að mótið fari ekki fram 3. til 5. apríl eins og áætlað var. Mótshaldarar tilkynntu það á heimasíðu sinni og samfélagsmiðlum að þeir hafi þurft að færa mótið aftur um tvo mánuði. View this post on Instagram Due to the prevailing uncertainty caused by the Coronavirus, we have decided to postpone the Reykjavik CrossFit Championship until June due to public health concerns in Iceland. All competition fees are valid for that weekend and it is our hope that competitors will be able to take part in June. All tickets sold are valid on new dates. The situation will be reconsidered as needed. If the competition must to be canceled this year, tickets will be refunded. More information on ReykjavikCrossFitChampionship.is A post shared by ReykjavikCrossFitChampionship (@reykjavikcrossfitchampionship) on Mar 12, 2020 at 10:12am PDT Nákvæmur tími hefur ekki verið staðfestur en mótið á nú að fara fram í júnímánuði. Þrjú sæti á heimsleikana í haust eru í boði á mótinu, eitt í karlaflokki, eitt í kvennaflokki og eitt í liðaflokki. „Það hryggir okkur að þurfa að tilkynna það að við þurfum að fresta Reykjavik Crossfit Championship þar til seinna á þessu ári. Þetta var gert vegna óvissunnar í kringum Kórónuveiruna og þess vegna höfum við frestað mótinu fram í júní,“ sagði á heimasíðu mótsins. Mótshaldarar hafa selt marga miða á mótið og munu þeir miðar gilda áfram á mótið en fari svo að mótinu verður frestað þá fá menn þá endurgreidda. CrossFit Wuhan-veiran Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Enski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Miklu meira af bakertíum á tækjunum í ræktinni en á klósettsetunni Sport Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Íslenski boltinn Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Fótbolti Sonur Scottie Pippen kom sér og föður sínum í sögubækurnar Sport „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Fleiri fréttir Gleymdi að kjósa Vinicius Junior Miklu meira af bakertíum á tækjunum í ræktinni en á klósettsetunni Teitur og Sævar fóru fögrum orðum um Kane í Körfuboltakvöldi Barnið þriggja vikna þegar mamman kom inn á og varð sænskur meistari Sonur Scottie Pippen kom sér og föður sínum í sögubækurnar Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Whoopi Goldberg stofnar sjónvarpsstöð sem sýnir bara kvennaíþróttir Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Átta búin að synda sig inn á HM í sundi í Búdapest í desember Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Frábær þriggja marka sigur Vals Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Sjá meira
Kórónuveiran hefur nú haft áhrif á fyrsta stóra íþróttaviðburðinn á Íslandi en fram að þessu hafa yfirmenn íslensku íþróttasambandanna ekki frestað íþróttamótum fullorðinna. Það breyttist í gær þegar íslenska CrossFit hreyfingin tók stóra ákvörðun. Reykjavik CrossFit Championship hefur ákveðið að mótið fari ekki fram 3. til 5. apríl eins og áætlað var. Mótshaldarar tilkynntu það á heimasíðu sinni og samfélagsmiðlum að þeir hafi þurft að færa mótið aftur um tvo mánuði. View this post on Instagram Due to the prevailing uncertainty caused by the Coronavirus, we have decided to postpone the Reykjavik CrossFit Championship until June due to public health concerns in Iceland. All competition fees are valid for that weekend and it is our hope that competitors will be able to take part in June. All tickets sold are valid on new dates. The situation will be reconsidered as needed. If the competition must to be canceled this year, tickets will be refunded. More information on ReykjavikCrossFitChampionship.is A post shared by ReykjavikCrossFitChampionship (@reykjavikcrossfitchampionship) on Mar 12, 2020 at 10:12am PDT Nákvæmur tími hefur ekki verið staðfestur en mótið á nú að fara fram í júnímánuði. Þrjú sæti á heimsleikana í haust eru í boði á mótinu, eitt í karlaflokki, eitt í kvennaflokki og eitt í liðaflokki. „Það hryggir okkur að þurfa að tilkynna það að við þurfum að fresta Reykjavik Crossfit Championship þar til seinna á þessu ári. Þetta var gert vegna óvissunnar í kringum Kórónuveiruna og þess vegna höfum við frestað mótinu fram í júní,“ sagði á heimasíðu mótsins. Mótshaldarar hafa selt marga miða á mótið og munu þeir miðar gilda áfram á mótið en fari svo að mótinu verður frestað þá fá menn þá endurgreidda.
CrossFit Wuhan-veiran Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Enski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Miklu meira af bakertíum á tækjunum í ræktinni en á klósettsetunni Sport Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Íslenski boltinn Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Fótbolti Sonur Scottie Pippen kom sér og föður sínum í sögubækurnar Sport „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Fleiri fréttir Gleymdi að kjósa Vinicius Junior Miklu meira af bakertíum á tækjunum í ræktinni en á klósettsetunni Teitur og Sævar fóru fögrum orðum um Kane í Körfuboltakvöldi Barnið þriggja vikna þegar mamman kom inn á og varð sænskur meistari Sonur Scottie Pippen kom sér og föður sínum í sögubækurnar Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Whoopi Goldberg stofnar sjónvarpsstöð sem sýnir bara kvennaíþróttir Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Átta búin að synda sig inn á HM í sundi í Búdapest í desember Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Frábær þriggja marka sigur Vals Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Sjá meira