Þáttastjórnendur nutu sín án áhorfenda Samúel Karl Ólason skrifar 13. mars 2020 10:21 Það var gaman hjá stjórnendum kvöldþáttanna, þrátt fyria að áhorfendum hafi verið meinað að fylgjast með. Útbreiðsla nýju kórónuveirunnar hefur haft sífellt meiri áhrif á samfélög út um allan heim. Í gær hafði hún veruleg áhrif á spjallþætti Bandaríkjanna en forsvarsmenn þáttanna hafa tekið þá ákvörðun að meina áhorfendum aðgang að upptöku þeirra. Úr urðu frekar óhefðbundnir og óformlegir spjallþættir. Seth Meyers. Closer look við óhefðbundnar kringumstæður. Þar voru engir áhorfendur en ekki heldur neinir gestir. Þeir afboðuðu komu sína og því var þátturinn ekki tekinn upp. Meyers tók þó upp eitt innslag sem búið var að skrifa og hann gat gert einn. Trevor Noah flutti meðal annars lag til heiðurs gesta þáttarins, sem voru ekki til staðar að þessu sinni. Hann grínaðist auðvitað einnig. Jimmy Kimmel er upptekinn við að taka upp þætti af Who Wants To Be a Millionare. Forsetaframbjóðandinn fyrrverandi Pete Buttigieg tók sig til og stýrði þættinum, án áhorfenda. Hann fékk þó til sín þá Patrick Stewart og Tony Hale. Stephen Colbert var sömuleiðis án áhorfenda en fékk til sín lækninn Sanjay Gupta. Þátturinn hans var með óformlegra sniði en gengur og gerist. Þáttur Jimmy Fallon var einnig án áhorfenda. Hann fékk þó til sín gesti og þátturinn var með hefðbundnu sniði að mestu leyti. Bíó og sjónvarp Hollywood Bandaríkin Tengdar fréttir Brandarar fyrir tómum sölum frá og með næstu viku Nokkrir af vinsælustu spjallþáttunum í Bandaríkjunum munu á næstunni ekki vera með neina áhorfendur í sal. Er það gert vegna útbreiðslu kórónuveirunnar. 12. mars 2020 07:52 Mest lesið Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ Lífið Þeir fátæku borga brúsann Gagnrýni „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lífið „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Lífið Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Lífið Björgvin Franz brotinn en slær í gegn í Ladda og ræktinni Lífið Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis Lífið Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lífið „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ Lífið Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Lífið Fleiri fréttir Björgvin Franz brotinn en slær í gegn í Ladda og ræktinni Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Víkingur Heiðar hlaut mjög virt verðlaun Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Framtíð Ísraela í Eurovision ákveðin í nóvember Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Þetta eru uppáhalds barnabækur ráðherranna Ástfangin á ný Hollywood-stjarna slær sér upp með prins „Er ekki hér til að keppast um fegurð“ Þriðja í heiminn hjá Rihönnu og A$AP Rocky Er ekki eðlilegt að stunda kynlíf á afmælinu? Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Minntist bróður síns fyrir fullum sal Leiðir skilja hjá Svala og Jóhönnu Stella og Davíð sjóðheitt nýtt par Elín tendrar eldana fyrir Laufeyju Mun aldrei gleyma augnaráði bílstjórans Óvænt stjörnuskipti í jólasýningu Þjóðleikhússins Unnur Birna verður Elma „Þrisvar sinnum hefur mér verið hótað lífláti“ Bragðgóð graskers- og púrrlaukssúpa með karrý og kókosmjólk Sjá meira
Útbreiðsla nýju kórónuveirunnar hefur haft sífellt meiri áhrif á samfélög út um allan heim. Í gær hafði hún veruleg áhrif á spjallþætti Bandaríkjanna en forsvarsmenn þáttanna hafa tekið þá ákvörðun að meina áhorfendum aðgang að upptöku þeirra. Úr urðu frekar óhefðbundnir og óformlegir spjallþættir. Seth Meyers. Closer look við óhefðbundnar kringumstæður. Þar voru engir áhorfendur en ekki heldur neinir gestir. Þeir afboðuðu komu sína og því var þátturinn ekki tekinn upp. Meyers tók þó upp eitt innslag sem búið var að skrifa og hann gat gert einn. Trevor Noah flutti meðal annars lag til heiðurs gesta þáttarins, sem voru ekki til staðar að þessu sinni. Hann grínaðist auðvitað einnig. Jimmy Kimmel er upptekinn við að taka upp þætti af Who Wants To Be a Millionare. Forsetaframbjóðandinn fyrrverandi Pete Buttigieg tók sig til og stýrði þættinum, án áhorfenda. Hann fékk þó til sín þá Patrick Stewart og Tony Hale. Stephen Colbert var sömuleiðis án áhorfenda en fékk til sín lækninn Sanjay Gupta. Þátturinn hans var með óformlegra sniði en gengur og gerist. Þáttur Jimmy Fallon var einnig án áhorfenda. Hann fékk þó til sín gesti og þátturinn var með hefðbundnu sniði að mestu leyti.
Bíó og sjónvarp Hollywood Bandaríkin Tengdar fréttir Brandarar fyrir tómum sölum frá og með næstu viku Nokkrir af vinsælustu spjallþáttunum í Bandaríkjunum munu á næstunni ekki vera með neina áhorfendur í sal. Er það gert vegna útbreiðslu kórónuveirunnar. 12. mars 2020 07:52 Mest lesið Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ Lífið Þeir fátæku borga brúsann Gagnrýni „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lífið „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Lífið Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Lífið Björgvin Franz brotinn en slær í gegn í Ladda og ræktinni Lífið Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis Lífið Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lífið „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ Lífið Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Lífið Fleiri fréttir Björgvin Franz brotinn en slær í gegn í Ladda og ræktinni Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Víkingur Heiðar hlaut mjög virt verðlaun Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Framtíð Ísraela í Eurovision ákveðin í nóvember Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Þetta eru uppáhalds barnabækur ráðherranna Ástfangin á ný Hollywood-stjarna slær sér upp með prins „Er ekki hér til að keppast um fegurð“ Þriðja í heiminn hjá Rihönnu og A$AP Rocky Er ekki eðlilegt að stunda kynlíf á afmælinu? Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Minntist bróður síns fyrir fullum sal Leiðir skilja hjá Svala og Jóhönnu Stella og Davíð sjóðheitt nýtt par Elín tendrar eldana fyrir Laufeyju Mun aldrei gleyma augnaráði bílstjórans Óvænt stjörnuskipti í jólasýningu Þjóðleikhússins Unnur Birna verður Elma „Þrisvar sinnum hefur mér verið hótað lífláti“ Bragðgóð graskers- og púrrlaukssúpa með karrý og kókosmjólk Sjá meira
Brandarar fyrir tómum sölum frá og með næstu viku Nokkrir af vinsælustu spjallþáttunum í Bandaríkjunum munu á næstunni ekki vera með neina áhorfendur í sal. Er það gert vegna útbreiðslu kórónuveirunnar. 12. mars 2020 07:52