Seinni bylgjan: Dómarnir gerðu bæði lið brjáluð Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 14. mars 2020 09:00 Dómgæslan í leiks Vals og HK fór illa ofan í bæði lið. Seinni bylgjan/Skjáskot Valur sá til þess að HK féll úr Olís deild karla á dögunum með öruggum sjö marka sigri. Dómararnir stálu þó sviðsljósinu í leiknum sjálfum. Hér að neðan má sjá innslag Seinni bylgjunnar um ótrúlega dómgæslu leiksins sem Valur vann á endanum örugglega 33-26 eftir að staðan var 13-13 í hálfleik. Henry Birgir Gunnarsson, stjórnandi þáttarins, átti varla orð til að lýsa yfir undrun sinni yfir dómgæslu þeirra Bóas Barkar Bóassonar og Harðar Aðalsteinssonar. Í atvikinu sem skjáskotið hér að ofan sýnir þá var boltinn dæmdur af Valsmönnum eftir að brotið var á leikmanni þeirra en ekkert dæmt. Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari Vals, passaði að tala ekki af sér að leik loknum en Elías Már Halldórsson, þjálfari HK, var allt annað en sáttur. Sjá einnig: Elías Már: Ef það væri einhver deild í dómarastéttinni þá væru þeir líklega að falla líka Sigur Vals þýðir að HK er fallið niður í næst efstu deild en liðið er með aðeins sex stig þegar 20 umferðum af 22 er lokið. Klippa: Ótrúleg dómgæsla Handbolti Olís-deild karla Seinni bylgjan Tengdar fréttir Seinni bylgjan: Reiður áhorfandi óð inn á völlinn í Eyjum Eyjamenn voru ekki sáttir við dómgæsluna í leiknum gegn ÍR-ingum. Einn áhorfandi átti eitthvað vantalað við Jónas Elíasson eftir leik. 13. mars 2020 13:30 Dýrt tap hjá Selfossi: Atli fékk heilahristing, Magnús handabrotinn og Haukur tognaður Selfyssingar fengu ekki bara skell gegn Haukum í kvöld heldur misstu þeir einnig þrjá leikmenn í meiðsli. Það eru þeir Atli Ævar Ingólfsson, Haukur Þrastarson og Magnús Öder Einarsson. 12. mars 2020 20:13 Sportpakkinn: Valur felldi HK, ÍR gerði góða ferð til Eyja og Fram heldur í vonina Fjórir leikir fóru fram í Olís-deild karla í handbolta í gær. Arnar Björnsson fór yfir leikina. 12. mars 2020 16:15 Elías Már: Ef það væri einhver deild í dómarastéttinni þá væru þeir líklega að falla líka HK töpuðu í kvöld 33-25 fyrir Val á Hlíðarenda í Olís deild karla. Eftir tapið eru HKingar staðfest fallnir úr deild þeirra bestu en þeir komust upp úr Grill 66 deildinni síðasta vor en nú þurfa þeir að fara aftur niður. 11. mars 2020 20:45 Umfjöllun og viðtöl: Valur - HK 33-26 | HK fallið HK er fallið eftir tap gegn toppliði Vals. 11. mars 2020 21:00 Mest lesið Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Í beinni: Bournemouth - Liverpool | Sjóðheit Kirsuber fá Rauða herinn í heimsókn Enski boltinn Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Enski boltinn Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti Fleiri fréttir Dana markahæst í tíunda sigrinum í röð Haukakonur færðu Eyjastúlkum níunda tapið í röð Uppgjör og viðtöl: Grótta - ÍR 24-25 | ÍR vann í dramatískum leik Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Loksins brosti Dagur Sigurðsson Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Valskonur skoruðu aftur fjörutíu mörk Mundi loforðið til kennarans Segir Portúgala komna til að vera meðal þeirra bestu í handboltanum Dagur gæti gert það sem enginn þjálfari hefur afrekað í handboltasögunni Anton fær liðið sem tapar varla leik: „Hollt fyrir þær að fá eitthvað nýtt og ferskt“ Hreiðar Levý um skrif Víðis: Að líkja þessu við landráð er pistlahöfundi til skammar „Ég gæti ekki verið ánægðari“ Magnaðar móttökur fyrir utan höllina kveiktu í strákunum hans Dags Dagur og lærisveinar hans í úrslit Ósammála Alfreð: „Auðvitað er þetta bakslag“ Oggi snýr aftur heim Bryðja töflur og spila á öðrum fæti fyrir Dag Segja sigurmark Portúgals ólöglegt: „Stór dómaramistök“ Súrustu töpin í sögu strákanna okkar Þórir ætlar að hlusta á hjartað en ekki strax Lærisveinar Alfreðs úr leik eftir framlengdan leik Anton tekur við kvennaliði Vals Danir flugu inn í undanúrslitin Dagur fyrstur Íslendinga til að fara með karlalið í undanúrslit á HM Hágrét af sorg þegar hann tók við viðurkenningunni Ósáttur bæjarstjóri gaf öllum frí til að styðja sveina Dags Báðu Dag að sýna tilfinningar: „Ég er glaður“ Sigurmark frá miðju og Dagur mætir Frökkum Sjá meira
Valur sá til þess að HK féll úr Olís deild karla á dögunum með öruggum sjö marka sigri. Dómararnir stálu þó sviðsljósinu í leiknum sjálfum. Hér að neðan má sjá innslag Seinni bylgjunnar um ótrúlega dómgæslu leiksins sem Valur vann á endanum örugglega 33-26 eftir að staðan var 13-13 í hálfleik. Henry Birgir Gunnarsson, stjórnandi þáttarins, átti varla orð til að lýsa yfir undrun sinni yfir dómgæslu þeirra Bóas Barkar Bóassonar og Harðar Aðalsteinssonar. Í atvikinu sem skjáskotið hér að ofan sýnir þá var boltinn dæmdur af Valsmönnum eftir að brotið var á leikmanni þeirra en ekkert dæmt. Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari Vals, passaði að tala ekki af sér að leik loknum en Elías Már Halldórsson, þjálfari HK, var allt annað en sáttur. Sjá einnig: Elías Már: Ef það væri einhver deild í dómarastéttinni þá væru þeir líklega að falla líka Sigur Vals þýðir að HK er fallið niður í næst efstu deild en liðið er með aðeins sex stig þegar 20 umferðum af 22 er lokið. Klippa: Ótrúleg dómgæsla
Handbolti Olís-deild karla Seinni bylgjan Tengdar fréttir Seinni bylgjan: Reiður áhorfandi óð inn á völlinn í Eyjum Eyjamenn voru ekki sáttir við dómgæsluna í leiknum gegn ÍR-ingum. Einn áhorfandi átti eitthvað vantalað við Jónas Elíasson eftir leik. 13. mars 2020 13:30 Dýrt tap hjá Selfossi: Atli fékk heilahristing, Magnús handabrotinn og Haukur tognaður Selfyssingar fengu ekki bara skell gegn Haukum í kvöld heldur misstu þeir einnig þrjá leikmenn í meiðsli. Það eru þeir Atli Ævar Ingólfsson, Haukur Þrastarson og Magnús Öder Einarsson. 12. mars 2020 20:13 Sportpakkinn: Valur felldi HK, ÍR gerði góða ferð til Eyja og Fram heldur í vonina Fjórir leikir fóru fram í Olís-deild karla í handbolta í gær. Arnar Björnsson fór yfir leikina. 12. mars 2020 16:15 Elías Már: Ef það væri einhver deild í dómarastéttinni þá væru þeir líklega að falla líka HK töpuðu í kvöld 33-25 fyrir Val á Hlíðarenda í Olís deild karla. Eftir tapið eru HKingar staðfest fallnir úr deild þeirra bestu en þeir komust upp úr Grill 66 deildinni síðasta vor en nú þurfa þeir að fara aftur niður. 11. mars 2020 20:45 Umfjöllun og viðtöl: Valur - HK 33-26 | HK fallið HK er fallið eftir tap gegn toppliði Vals. 11. mars 2020 21:00 Mest lesið Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Í beinni: Bournemouth - Liverpool | Sjóðheit Kirsuber fá Rauða herinn í heimsókn Enski boltinn Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Enski boltinn Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti Fleiri fréttir Dana markahæst í tíunda sigrinum í röð Haukakonur færðu Eyjastúlkum níunda tapið í röð Uppgjör og viðtöl: Grótta - ÍR 24-25 | ÍR vann í dramatískum leik Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Loksins brosti Dagur Sigurðsson Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Valskonur skoruðu aftur fjörutíu mörk Mundi loforðið til kennarans Segir Portúgala komna til að vera meðal þeirra bestu í handboltanum Dagur gæti gert það sem enginn þjálfari hefur afrekað í handboltasögunni Anton fær liðið sem tapar varla leik: „Hollt fyrir þær að fá eitthvað nýtt og ferskt“ Hreiðar Levý um skrif Víðis: Að líkja þessu við landráð er pistlahöfundi til skammar „Ég gæti ekki verið ánægðari“ Magnaðar móttökur fyrir utan höllina kveiktu í strákunum hans Dags Dagur og lærisveinar hans í úrslit Ósammála Alfreð: „Auðvitað er þetta bakslag“ Oggi snýr aftur heim Bryðja töflur og spila á öðrum fæti fyrir Dag Segja sigurmark Portúgals ólöglegt: „Stór dómaramistök“ Súrustu töpin í sögu strákanna okkar Þórir ætlar að hlusta á hjartað en ekki strax Lærisveinar Alfreðs úr leik eftir framlengdan leik Anton tekur við kvennaliði Vals Danir flugu inn í undanúrslitin Dagur fyrstur Íslendinga til að fara með karlalið í undanúrslit á HM Hágrét af sorg þegar hann tók við viðurkenningunni Ósáttur bæjarstjóri gaf öllum frí til að styðja sveina Dags Báðu Dag að sýna tilfinningar: „Ég er glaður“ Sigurmark frá miðju og Dagur mætir Frökkum Sjá meira
Seinni bylgjan: Reiður áhorfandi óð inn á völlinn í Eyjum Eyjamenn voru ekki sáttir við dómgæsluna í leiknum gegn ÍR-ingum. Einn áhorfandi átti eitthvað vantalað við Jónas Elíasson eftir leik. 13. mars 2020 13:30
Dýrt tap hjá Selfossi: Atli fékk heilahristing, Magnús handabrotinn og Haukur tognaður Selfyssingar fengu ekki bara skell gegn Haukum í kvöld heldur misstu þeir einnig þrjá leikmenn í meiðsli. Það eru þeir Atli Ævar Ingólfsson, Haukur Þrastarson og Magnús Öder Einarsson. 12. mars 2020 20:13
Sportpakkinn: Valur felldi HK, ÍR gerði góða ferð til Eyja og Fram heldur í vonina Fjórir leikir fóru fram í Olís-deild karla í handbolta í gær. Arnar Björnsson fór yfir leikina. 12. mars 2020 16:15
Elías Már: Ef það væri einhver deild í dómarastéttinni þá væru þeir líklega að falla líka HK töpuðu í kvöld 33-25 fyrir Val á Hlíðarenda í Olís deild karla. Eftir tapið eru HKingar staðfest fallnir úr deild þeirra bestu en þeir komust upp úr Grill 66 deildinni síðasta vor en nú þurfa þeir að fara aftur niður. 11. mars 2020 20:45
Umfjöllun og viðtöl: Valur - HK 33-26 | HK fallið HK er fallið eftir tap gegn toppliði Vals. 11. mars 2020 21:00