Topp 5 í kvöld: Garðar Gunnlaugs, Albert Brynjar og Lennon segja frá uppáhalds mörkunum sínum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 5. júní 2020 13:00 Steven Lennon er markahæsti erlendi leikmaðurinn í sögu efstu deildar á Íslandi. vísir/vilhelm Fimmti þáttur Topp 5 er á dagskrá Stöðvar 2 Sports í kvöld. Þátturinn, sem er í umsjá Guðmundar Benediktssonar, hefst klukkan 20:00. Í þáttunum velja þrír leikmenn fimm uppáhalds mörkin sín á ferlinum og ræða um þau. Í þættinum í kvöld ræða þeir Garðar Gunnlaugsson, Albert Brynjar Ingason og Steven Lennon um sín uppáhalds mörk. Hér fyrir neðan má sjá Lennon tala um mark sem hann skoraði fyrir FH gegn Stjörnunni í frægum leik í Kaplakrika í lokaumferðinni 2014. Klippa: Topp 5 - Steven Lennon Garðar Gunnlaugsson (fæddur 1983) er uppalinn Skagamaður og lék með ÍA fram á mitt sumar 2005 þegar hann fór til Vals. Hann skoraði sigurmark ÍA í bikarúrslitaleiknum 2003 gegn FH. Hann varð aftur bikarmeistari með Val 2005. Hann lék í atvinnumennsku á árunum 2006-12, í Svíþjóð, Búlgaríu, Austurríki og Þýskalandi. Garðar sneri aftur til ÍA 2012 og lék með liðinu til 2018. Hann varð markakóngur Pepsi-deildarinnar 2016 með fjórtán mörk. Garðar lék nokkra leiki með Val síðasta sumar og gekk nýverið í raðir Kára á Akranesi. Garðar hefur skorað 58 mörk í 162 leikjum í efstu deild á Íslandi. Hann fékk gullskóinn 2016, bronsskóinn 2015, Garðar hefur tvisvar sinnum orðið bikarmeistari. Hann lék einn A-landsleik. Albert Brynjar Ingason (fæddur 1986) hóf ferilinn með Fylki og lék liðinu til 2008 ef frá eru taldir nokkrir mánuði 2005 þar sem hann var í láni hjá Þór Ak. Albert lék með Val 2008 en fór svo aftur til Fylkis 2009. Albert lék með FH 2012-14 og varð Íslandsmeistari með liðinu 2012. Hann fór aftur til Fylkis um mitt sumar 2014. Albert gekk í raðir Fjölnis fyrir síðasta tímabil og hjálpaði Grafarvogsliðinu að komast upp í Pepsi Max-deildina. Hann leikur nú með C-deildarliði Kórdrengja. Albert hefur skorað 70 mörk í 219 leikjum í efstu deild. Hann varð Íslandsmeistari með FH 2012. Steven Lennon (fæddur 1988) er Skoti sem er uppalinn hjá stórliði Rangers. Hann kom til Fram um mitt tímabil 2011 og hjálpaði liðinu að halda sér í Pepsi-deildinni. Lennon fór til Sandnes Ulf í Noregi um mitt tímabil 2013. Hann gekk í raðir FH í júlí 2014 og hefur leikið með liðinu síðan þá. Lennon varð Íslandsmeistari með FH 2015 og 2016. Lennon hefur skorað 71 mark í 147 leikjum í efstu deild á Íslandi. Hann er markahæsti erlendi leikmaðurinn í efstu deild hér á landi. Lennon fékk silfurskóinn 2017 og 2019. Pepsi Max-deild karla Íslenski boltinn Topp 5 Mest lesið Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Íslenski boltinn United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Enski boltinn Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Fleiri fréttir Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur ÍR aftur á toppinn Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Sjá meira
Fimmti þáttur Topp 5 er á dagskrá Stöðvar 2 Sports í kvöld. Þátturinn, sem er í umsjá Guðmundar Benediktssonar, hefst klukkan 20:00. Í þáttunum velja þrír leikmenn fimm uppáhalds mörkin sín á ferlinum og ræða um þau. Í þættinum í kvöld ræða þeir Garðar Gunnlaugsson, Albert Brynjar Ingason og Steven Lennon um sín uppáhalds mörk. Hér fyrir neðan má sjá Lennon tala um mark sem hann skoraði fyrir FH gegn Stjörnunni í frægum leik í Kaplakrika í lokaumferðinni 2014. Klippa: Topp 5 - Steven Lennon Garðar Gunnlaugsson (fæddur 1983) er uppalinn Skagamaður og lék með ÍA fram á mitt sumar 2005 þegar hann fór til Vals. Hann skoraði sigurmark ÍA í bikarúrslitaleiknum 2003 gegn FH. Hann varð aftur bikarmeistari með Val 2005. Hann lék í atvinnumennsku á árunum 2006-12, í Svíþjóð, Búlgaríu, Austurríki og Þýskalandi. Garðar sneri aftur til ÍA 2012 og lék með liðinu til 2018. Hann varð markakóngur Pepsi-deildarinnar 2016 með fjórtán mörk. Garðar lék nokkra leiki með Val síðasta sumar og gekk nýverið í raðir Kára á Akranesi. Garðar hefur skorað 58 mörk í 162 leikjum í efstu deild á Íslandi. Hann fékk gullskóinn 2016, bronsskóinn 2015, Garðar hefur tvisvar sinnum orðið bikarmeistari. Hann lék einn A-landsleik. Albert Brynjar Ingason (fæddur 1986) hóf ferilinn með Fylki og lék liðinu til 2008 ef frá eru taldir nokkrir mánuði 2005 þar sem hann var í láni hjá Þór Ak. Albert lék með Val 2008 en fór svo aftur til Fylkis 2009. Albert lék með FH 2012-14 og varð Íslandsmeistari með liðinu 2012. Hann fór aftur til Fylkis um mitt sumar 2014. Albert gekk í raðir Fjölnis fyrir síðasta tímabil og hjálpaði Grafarvogsliðinu að komast upp í Pepsi Max-deildina. Hann leikur nú með C-deildarliði Kórdrengja. Albert hefur skorað 70 mörk í 219 leikjum í efstu deild. Hann varð Íslandsmeistari með FH 2012. Steven Lennon (fæddur 1988) er Skoti sem er uppalinn hjá stórliði Rangers. Hann kom til Fram um mitt tímabil 2011 og hjálpaði liðinu að halda sér í Pepsi-deildinni. Lennon fór til Sandnes Ulf í Noregi um mitt tímabil 2013. Hann gekk í raðir FH í júlí 2014 og hefur leikið með liðinu síðan þá. Lennon varð Íslandsmeistari með FH 2015 og 2016. Lennon hefur skorað 71 mark í 147 leikjum í efstu deild á Íslandi. Hann er markahæsti erlendi leikmaðurinn í efstu deild hér á landi. Lennon fékk silfurskóinn 2017 og 2019.
Pepsi Max-deild karla Íslenski boltinn Topp 5 Mest lesið Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Íslenski boltinn United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Enski boltinn Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Fleiri fréttir Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur ÍR aftur á toppinn Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Sjá meira
Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn
Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn