Fylkir hirti gullið í Stórmeistaramótinu Halldór Már Kristmundsson skrifar 7. júní 2020 22:30 Lið Fylkis. mynd/rafíþróttir Fylkismenn stóðu upp sem sigurvegarar í Stórmeistaramótinu en þetta er stærsti bikar Íslands í rafíþróttum. Keppt var í leiknum Counter-Strike: Global Offensive en Fylkismenn unnu sigur á FH í úrslitaleiknum sem var fjörugur í kvöld. Fylkismenn höfðu betur 2-0. Þeir unnu fyrsta kortið, Inferno, 16-11 og það næsta Vertigo, 16-7. Eðvarð Þór Heimisson, EddezeNNN, var valinn maður mótsins. Fylkir Mest lesið „Allir í kringum íþróttir ættu að hafa áhyggjur“ Sport Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti Gummi Ben fékk hláturskast ársins Fótbolti Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Íslenski boltinn Er ekki viss um að liðin á suðvesturhorninu væru til í þetta Sport Þurfa að borga háar fjárhæðir fyrir bílastæði á HM Fótbolti María valin nýliði ársins: Eins óútreiknanleg og Eyjafjallajökull Fótbolti Missa af landsleik af því að þeir eru ekki bólusettir Fótbolti „Menn beita öllum brögðum“ Enski boltinn Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Enski boltinn
Fylkismenn stóðu upp sem sigurvegarar í Stórmeistaramótinu en þetta er stærsti bikar Íslands í rafíþróttum. Keppt var í leiknum Counter-Strike: Global Offensive en Fylkismenn unnu sigur á FH í úrslitaleiknum sem var fjörugur í kvöld. Fylkismenn höfðu betur 2-0. Þeir unnu fyrsta kortið, Inferno, 16-11 og það næsta Vertigo, 16-7. Eðvarð Þór Heimisson, EddezeNNN, var valinn maður mótsins.
Fylkir Mest lesið „Allir í kringum íþróttir ættu að hafa áhyggjur“ Sport Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti Gummi Ben fékk hláturskast ársins Fótbolti Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Íslenski boltinn Er ekki viss um að liðin á suðvesturhorninu væru til í þetta Sport Þurfa að borga háar fjárhæðir fyrir bílastæði á HM Fótbolti María valin nýliði ársins: Eins óútreiknanleg og Eyjafjallajökull Fótbolti Missa af landsleik af því að þeir eru ekki bólusettir Fótbolti „Menn beita öllum brögðum“ Enski boltinn Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Enski boltinn