Íslandsvinur gat varla andað eftir lokaflautið í Danmörku Anton Ingi Leifsson skrifar 8. júní 2020 13:30 Bo Henriksen fagnar eftir sigurinn á Bröndby í gær. vísir/getty Bo Henriksen, þjálfari Horsens, lék hér á Íslandi með Fram, ÍBV og Val, gat varla andað eftir spennandi lokaumferð í deildarkeppninni í Danmörku sem fór fram í gær. Bo kom fyrst til landsins árið 2005 þar sem hann spilaði sjö deildarleiki með Fram eftir að hafa komið til félagsins frá Val. Árið eftir spilaði hann svo í Vestmannaeyjum en hann spilaði þá tíu leiki í Landsbankadeildinni. Horsens vann hádramatískan 3-2 sigur á Brøndby og eftir seint jöfnunarmark Hobro gegn Lyngby þá endar Horsens í 8. sæti deildarkeppninnar á kostnað Lyngby. Deildinni er nú skipt í þrjá riðla; úrslitakeppni um gullið og tvo fall-riðla. Danish side AC Horsens beat Brondby IF 3-2 thanks to a last-minute winner.It meant everything to their coach Bo Henriksen pic.twitter.com/KQjdppsShK— B/R Football (@brfootball) June 7, 2020 Liðið í 8. sæti fær nefnilega að velja sér í hvorn fall riðilinn þeir fara. Neðsta liðin í báðum riðlum fellur en liðin í 3. sæti spila umspilsleik um fall. Riðlana þrjá má sjá hér. Eins og áður segir var Bo ansi hátt uppi eftir leikinn í gær og það mátti sjá og heyra í viðtali við TV3+ eftir leikinn. „Ég fékk að vita það frá Lumb (leikmaður Horsens) 90 sekúndum áður en leikurinn var búinn að Hobro hafði jafna. Ég hélt að hann væri að ljúga en hann sagði að þetta væri rétt og þá trylltist ég,“ sagði Bo. „Ég prufaði að mæla púlsinn þegar ég var á leiðinni niður og hann var 180. Það var að líða yfir mig og ég gat næstum ekki andað. Þetta er falleg stund og þær gerast ekki oft. Þegar þær gerast á maður að njóta þeirra en vonandi án þess að það líði yfir mann,“ sagði Bo léttur. Her er vinderne og taberne: Vild afslutning gav Bo Henriksen »magisk« ottendeplads https://t.co/7ldTh9t3Ro pic.twitter.com/mRPxckqxQg— JP Sport (@sportenJP) June 7, 2020 Danski boltinn Mest lesið Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Handbolti Viðurkenna að VAR hafi bilað Fótbolti Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Golf Ótrúlegur sigur á HM: „Ég er mjög tregur svo pressan nær ekki til mín“ Sport Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Íslenski boltinn Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Úr Bestu heim í Hauka Íslenski boltinn Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Íslenski boltinn Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Handbolti Fleiri fréttir Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Neymar kominn á lappir og lofar að skora í úrslitaleik HM Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist „Svona lítur frábær ákvörðun út“ Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Salah færði Egyptum draumabyrjun Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Neres hetja Napoli í Sádi-Arabíu Sjá meira
Bo Henriksen, þjálfari Horsens, lék hér á Íslandi með Fram, ÍBV og Val, gat varla andað eftir spennandi lokaumferð í deildarkeppninni í Danmörku sem fór fram í gær. Bo kom fyrst til landsins árið 2005 þar sem hann spilaði sjö deildarleiki með Fram eftir að hafa komið til félagsins frá Val. Árið eftir spilaði hann svo í Vestmannaeyjum en hann spilaði þá tíu leiki í Landsbankadeildinni. Horsens vann hádramatískan 3-2 sigur á Brøndby og eftir seint jöfnunarmark Hobro gegn Lyngby þá endar Horsens í 8. sæti deildarkeppninnar á kostnað Lyngby. Deildinni er nú skipt í þrjá riðla; úrslitakeppni um gullið og tvo fall-riðla. Danish side AC Horsens beat Brondby IF 3-2 thanks to a last-minute winner.It meant everything to their coach Bo Henriksen pic.twitter.com/KQjdppsShK— B/R Football (@brfootball) June 7, 2020 Liðið í 8. sæti fær nefnilega að velja sér í hvorn fall riðilinn þeir fara. Neðsta liðin í báðum riðlum fellur en liðin í 3. sæti spila umspilsleik um fall. Riðlana þrjá má sjá hér. Eins og áður segir var Bo ansi hátt uppi eftir leikinn í gær og það mátti sjá og heyra í viðtali við TV3+ eftir leikinn. „Ég fékk að vita það frá Lumb (leikmaður Horsens) 90 sekúndum áður en leikurinn var búinn að Hobro hafði jafna. Ég hélt að hann væri að ljúga en hann sagði að þetta væri rétt og þá trylltist ég,“ sagði Bo. „Ég prufaði að mæla púlsinn þegar ég var á leiðinni niður og hann var 180. Það var að líða yfir mig og ég gat næstum ekki andað. Þetta er falleg stund og þær gerast ekki oft. Þegar þær gerast á maður að njóta þeirra en vonandi án þess að það líði yfir mann,“ sagði Bo léttur. Her er vinderne og taberne: Vild afslutning gav Bo Henriksen »magisk« ottendeplads https://t.co/7ldTh9t3Ro pic.twitter.com/mRPxckqxQg— JP Sport (@sportenJP) June 7, 2020
Danski boltinn Mest lesið Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Handbolti Viðurkenna að VAR hafi bilað Fótbolti Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Golf Ótrúlegur sigur á HM: „Ég er mjög tregur svo pressan nær ekki til mín“ Sport Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Íslenski boltinn Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Úr Bestu heim í Hauka Íslenski boltinn Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Íslenski boltinn Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Handbolti Fleiri fréttir Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Neymar kominn á lappir og lofar að skora í úrslitaleik HM Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist „Svona lítur frábær ákvörðun út“ Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Salah færði Egyptum draumabyrjun Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Neres hetja Napoli í Sádi-Arabíu Sjá meira