Einn besti kylfingurinn og konan hans styrkja kvennagolfið svo um munar Anton Ingi Leifsson skrifar 8. júní 2020 17:00 Danny Rose er í 14. sæti heimslistans. visir/getty Justin Rose, sem var efstur á heimslista golfsins í þrettán vikur árið 2018, hefur ásamt konu sinni ákveðið að leggja kvennagolfinu lið og rúmlega það. Rose og kona hans, Kate Rose, hafa sett á laggirnar mótaröð sem telja sjö mót en það hefst 18. júní. Mótið verður fyrir breska kvenkylfinga og spilað bak við luktar dyr í beinni á Sky Sports. Fyrsta mótið fer fram á Brockenhurst Manor vellinum en Rose er sagður leggja 35 þúsund pund í verðlaunaféð á mótinu. Golfvellirnir munu leggja það fé sem þeir fá fyrir að leigja vellina út í góðgerðamál. Kylfingarnir Liz Young og Jason MacNiven höfðu hugsað sér að setja svipað mót á laggirnar og vantaði styrktaraðila. Justin Rose var fljótur til og mótaröðin mun nú hefjast 18. júní. Kate and I are excited to host the Rose Ladies Series - over multiple great courses this summer in England @RoyalStGeorges1 @bearwoodlakes @JCBGolfCC @BrokenhurstGC @Bucksgolfclub @Moorparkgolf https://t.co/S7nRefUg9S pic.twitter.com/YZXx3vSI90— Justin ROSE (@JustinRose99) June 7, 2020 Golf Mest lesið Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Körfubolti Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Barði sig til blóðs eftir tap á HM Sport „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Enski boltinn Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron Körfubolti Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Handbolti „Sé ekkert annað en að dýrasti leikmaður deildarinnar verði áfram á bekknum“ Enski boltinn „Auðvitað var þetta sjokk“ Körfubolti Maresca hafi tekið blaðsíðu úr bók Salah og gert sér óleik Enski boltinn „Finnst þér ekki eins og hann sé þjakaður af pressu yfir því hvað hann sé lélegur?“ Enski boltinn Fleiri fréttir Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Justin Rose, sem var efstur á heimslista golfsins í þrettán vikur árið 2018, hefur ásamt konu sinni ákveðið að leggja kvennagolfinu lið og rúmlega það. Rose og kona hans, Kate Rose, hafa sett á laggirnar mótaröð sem telja sjö mót en það hefst 18. júní. Mótið verður fyrir breska kvenkylfinga og spilað bak við luktar dyr í beinni á Sky Sports. Fyrsta mótið fer fram á Brockenhurst Manor vellinum en Rose er sagður leggja 35 þúsund pund í verðlaunaféð á mótinu. Golfvellirnir munu leggja það fé sem þeir fá fyrir að leigja vellina út í góðgerðamál. Kylfingarnir Liz Young og Jason MacNiven höfðu hugsað sér að setja svipað mót á laggirnar og vantaði styrktaraðila. Justin Rose var fljótur til og mótaröðin mun nú hefjast 18. júní. Kate and I are excited to host the Rose Ladies Series - over multiple great courses this summer in England @RoyalStGeorges1 @bearwoodlakes @JCBGolfCC @BrokenhurstGC @Bucksgolfclub @Moorparkgolf https://t.co/S7nRefUg9S pic.twitter.com/YZXx3vSI90— Justin ROSE (@JustinRose99) June 7, 2020
Golf Mest lesið Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Körfubolti Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Barði sig til blóðs eftir tap á HM Sport „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Enski boltinn Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron Körfubolti Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Handbolti „Sé ekkert annað en að dýrasti leikmaður deildarinnar verði áfram á bekknum“ Enski boltinn „Auðvitað var þetta sjokk“ Körfubolti Maresca hafi tekið blaðsíðu úr bók Salah og gert sér óleik Enski boltinn „Finnst þér ekki eins og hann sé þjakaður af pressu yfir því hvað hann sé lélegur?“ Enski boltinn Fleiri fréttir Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira