Reynir Bergmann var nýjasti gestur Ásgeir Kolbeinssonar í þættinum Sjáðu þar sem hann fór yfir sínar uppáhalds kvikmyndir.
Í þættinum kom aftur á móti fram að Reynir veit mjög lítið um kvikmyndir. Þátturinn var því nokkuð skrautlegur.
Jim Carrey er í miklu uppáhaldi hjá Reyni. Hann var ekki alveg með á nótunum hvaða myndir Die Hard væru og margt annað skrautlegt sem kom fram í þættinum.