Hegerberg landaði risasamningi við Nike í meiðslunum Sindri Sverrisson skrifar 8. júní 2020 20:00 Ada Hegerberg hefur unnið Meistaradeild Evrópu fjögur ár í röð með Lyon og setti markamet í keppninni í fyrra. VÍSIR/GETTY Norska knattspyrnustjarnan Ada Hegerberg er komin í hóp andlita íþróttavöruframleiðandans Nike og hefur skrifað undir samning til tíu ára við fyrirtækið. Samkvæmt VG í Noregi nemur virði samningsins um það bil 142 milljónum íslenskra króna. Hegerberg, sem var fyrst kvenna til að vinna Gullknöttinn, fetar í fótspor íþróttastjarna á borð við Cristiano Ronaldo, Serenu Williams og Lebron James. „Þetta er risastórt skref á mínum ferli. Nike og ég höfum sömu markmið varðandi það hvernig breiða skal út íþróttir kvenna á komandi árum,“ sagði Hegerberg. Hegerberg, sem er 24 ára gömul, hefur meðal annars orðið Evrópumeistari fjögur ár í röð með Lyon og unnið tvöfalt með liðinu í Frakklandi fimm ár í röð. Svo gæti farið að hún verði liðsfélagi Söru Bjarkar Gunnarsdóttur frá og með næstu leiktíð. Hegerberg sleit krossband í hné í janúar og vanalega tekur um níu mánuði að jafna sig af slíkum meiðslum. Samkvæmt Nettavisen er markadrottningin þó byrjuð að æfa aðeins með bolta núna. Það er því ekki loku fyrir það skotið að hún geti spilað með Lyon þegar keppni lýkur í Meistaradeild Evrópu á þessari leiktíð, en ekki hefur verið ákveðið hvenær keppni þar hefst að nýju eftir hlé vegna kórónuveirufaraldursins. Fótbolti Franski boltinn Tengdar fréttir Ein besta knattspyrnukona heims sleit krossband Norska knattspyrnukonan Ada Hegerberg spilar ekki meira á þessu tímabil eftir að hafa meiðst illa á hné. 29. janúar 2020 12:30 Mest lesið „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Fótbolti Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Enski boltinn Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Íslenski boltinn Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Fótbolti Ofurhugi endaði lífið í sundlaug eftir að svifvængjaflug hans fór á versta veg Sport Arndís Diljá í úrslit á EM: „Ótrúlega gaman að hafa náð því“ Sport Birnir Snær genginn til liðs við KA Íslenski boltinn Reyndi allt til að koma kúlunni niður Golf Fleiri fréttir Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Madueke skrifar undir hjá Arsenal Goðsögnin sorgmædd yfir aðstöðunni Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Guðrún til Braga í Portúgal: „Nýr klettur í vörninni okkar“ Mbeumo gengur til liðs við Manchester United Sjáðu öll átta mörk Víkings og miðjumark Tryggva Fimm íslenskir Evrópusigrar, sautján mörk í plús og met Blika og KR féll Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Birnir Snær genginn til liðs við KA Hjálpaði til að vinna KR og var svo seldur Sló met Lennon og jafnaði met Atla Guðna Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Guðrún kveður Rosengård Að minnsta kosti 57 marktilraunir í sögulegri endurkomu Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jota í frægðarhöll Úlfanna United gerir tilboð í Mbeumo í þriðja sinn Englendingar áfram eftir ótrúlega vítaspyrnukeppni Uppgjörið: Víkingur R. - Malisheva 8-0 | Víkingar gjörsigruðu gestina Átján ára norskt undrabarn til City Neymar með sigurmarkið í fyrsta heila leiknum í marga mánuði Sjá meira
Norska knattspyrnustjarnan Ada Hegerberg er komin í hóp andlita íþróttavöruframleiðandans Nike og hefur skrifað undir samning til tíu ára við fyrirtækið. Samkvæmt VG í Noregi nemur virði samningsins um það bil 142 milljónum íslenskra króna. Hegerberg, sem var fyrst kvenna til að vinna Gullknöttinn, fetar í fótspor íþróttastjarna á borð við Cristiano Ronaldo, Serenu Williams og Lebron James. „Þetta er risastórt skref á mínum ferli. Nike og ég höfum sömu markmið varðandi það hvernig breiða skal út íþróttir kvenna á komandi árum,“ sagði Hegerberg. Hegerberg, sem er 24 ára gömul, hefur meðal annars orðið Evrópumeistari fjögur ár í röð með Lyon og unnið tvöfalt með liðinu í Frakklandi fimm ár í röð. Svo gæti farið að hún verði liðsfélagi Söru Bjarkar Gunnarsdóttur frá og með næstu leiktíð. Hegerberg sleit krossband í hné í janúar og vanalega tekur um níu mánuði að jafna sig af slíkum meiðslum. Samkvæmt Nettavisen er markadrottningin þó byrjuð að æfa aðeins með bolta núna. Það er því ekki loku fyrir það skotið að hún geti spilað með Lyon þegar keppni lýkur í Meistaradeild Evrópu á þessari leiktíð, en ekki hefur verið ákveðið hvenær keppni þar hefst að nýju eftir hlé vegna kórónuveirufaraldursins.
Fótbolti Franski boltinn Tengdar fréttir Ein besta knattspyrnukona heims sleit krossband Norska knattspyrnukonan Ada Hegerberg spilar ekki meira á þessu tímabil eftir að hafa meiðst illa á hné. 29. janúar 2020 12:30 Mest lesið „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Fótbolti Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Enski boltinn Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Íslenski boltinn Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Fótbolti Ofurhugi endaði lífið í sundlaug eftir að svifvængjaflug hans fór á versta veg Sport Arndís Diljá í úrslit á EM: „Ótrúlega gaman að hafa náð því“ Sport Birnir Snær genginn til liðs við KA Íslenski boltinn Reyndi allt til að koma kúlunni niður Golf Fleiri fréttir Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Madueke skrifar undir hjá Arsenal Goðsögnin sorgmædd yfir aðstöðunni Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Guðrún til Braga í Portúgal: „Nýr klettur í vörninni okkar“ Mbeumo gengur til liðs við Manchester United Sjáðu öll átta mörk Víkings og miðjumark Tryggva Fimm íslenskir Evrópusigrar, sautján mörk í plús og met Blika og KR féll Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Birnir Snær genginn til liðs við KA Hjálpaði til að vinna KR og var svo seldur Sló met Lennon og jafnaði met Atla Guðna Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Guðrún kveður Rosengård Að minnsta kosti 57 marktilraunir í sögulegri endurkomu Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jota í frægðarhöll Úlfanna United gerir tilboð í Mbeumo í þriðja sinn Englendingar áfram eftir ótrúlega vítaspyrnukeppni Uppgjörið: Víkingur R. - Malisheva 8-0 | Víkingar gjörsigruðu gestina Átján ára norskt undrabarn til City Neymar með sigurmarkið í fyrsta heila leiknum í marga mánuði Sjá meira
Ein besta knattspyrnukona heims sleit krossband Norska knattspyrnukonan Ada Hegerberg spilar ekki meira á þessu tímabil eftir að hafa meiðst illa á hné. 29. janúar 2020 12:30