Glassmann hættur sem stjóri CrossFit en ræður samt öllu ennþá Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. júní 2020 09:22 Greg Glassman í viðtali við TeamRICHEY á Youtube. Skjámynd/Youtube Greg Glassman, stofnandi og eigandi CrossFit, hefur ákveðið að hætta afskiptum sínum af CrossFit samtökunum. Þetta gaf hann út með tilkynningu á samfélagsmiðlum CrossFit í nótt. „Ég er hættur sem framkvæmdastjóri CrossFit og hef ákveðið að draga mig í hlé. Á laugardaginn bjó ég til gjá í CrossFit samfélaginu og óaðvitnandi særði ég marga meðlimi þess. Síðan að ég stofnaði CrossFit fyrir tuttugu árum síðan þá hefur það orðið að stærstu keðju líkamsræktarstöðva í heiminum. Allar þessar stöðvar eru að bjóða upp á glæsilega lausn í baráttunni við þrálátan sjúkdóm. Það var ánægjulegt verk að búa til CrossFit og styðja síðan við hlutdeildarfélögin og allan hópinn,“ skrifaði Greg Glassman meðal annars. View this post on Instagram Full release linked in bio. A post shared by CrossFit Games (@crossfitgames) on Jun 9, 2020 at 4:56pm PDT Greg Glassman er ekki lengur framkvæmdastjóri CrossFit en hann er ennþá eigandi og er því með öll völd ennþá. „Þau sem þekkja mig vita vel að aðalmálið hjá mér er faraldurinn sem er þessi þráðláti sjúkdómur. Ég veit að CrossFit er lausnin við þessum faraldri og ég veit að höfuðstöðvar CrossFit og starfsmenn þeirra hafa skyldur við allar CrossFit stöðvar heims. Ég get ekki látið mína hegðun stand í vegi fyrir því samstarfi eða að markmiðin náist. Þessi verkefni eru of mikilvæg til að stofna þeim í hættu,“ skrifaði Greg Glassman. View this post on Instagram CrossFit, in their announcement of Glassman's retirement made no mention of any divesture of Glassman's ownership of the company that he owns 100% of, so in effect he's still in control. It's worth pointing out that Glassman took back the CEO position from a former CEO merely 9 months ago. More quotes and context in LINK IN BIO. - #crossfit #crossfitnews #morningchalkup A post shared by Morning Chalk Up (@morningchalkup) on Jun 9, 2020 at 6:29pm PDT Glassman tók sem dæmi aftur framkvæmdastjórastöðuna hjá CrossFit fyrir aðeins níu mánuðum síðan eins og blaðamaður Mourning Chalk up benti á. Það kom heldur ekki fram í þessari tilkynningu að hann hafi gefið eftir eitthvað af sínum hundrað prósent eignarhluti í CrossFit. Það lítur því ekki út fyrir að margt hafi breyst og það þarf að koma betur í ljós hvernig CrossFit samfélagið tekur þessu útspili hans. Samkvæmt heimildum Morning Chalk Up mun Dave Castro taka við stöðu framkvæmdastjór CrossFit en hversu mikil breyting er það eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on Instagram This is the new CEO of CrossFit responding to a question at the 2019 CrossFit Games about what his plans are to add diversity to the athlete roster. ___ Why it matters: Since Glassman s FLOYD-19 remarks, Castro has declined to denounce them or address race in the CrossFit community. Comparatively, Castro s Co-Director of Training Nicole Carroll resigned and specifically said, The pain and lived reality of the black community has been mocked. Back in 2019, when asked a point blank question, What are your plans, if any plans, to add diversity to the roster? He declined to comment. ___ Context: the question came from the crowd at the end of day 3 press conference. What are your plans, if any plans, to add diversity to the roster? ___ - @armenhammertv - #crossfit #crossfitnews #morningchalkup A post shared by Morning Chalk Up (@morningchalkup) on Jun 9, 2020 at 3:20pm PDT CrossFit Tengdar fréttir Snorri Barón um „vonda karlinn“ í CrossFit málinu: Eins og blanda af Donald Trump og Kára Stefáns Snorri Barón Jónsson segir að eigandi CrossFit samtakanna sé búinn að sýna of mikið dómgreindarleysi til að einhver í CrossFit heiminum sé tilbúinn að vinna með honum lengur. 10. júní 2020 08:00 Annie Mist segir fólk reitt og sárt: „Held að hann verði að hlusta“ Annie Mist Þórisdóttir, tvöfaldur heimsmeistari í Crossfit, segir að íþróttin verði alltaf til staðar en það sé aðeins spurning hvort það verði áfram undir sama nafni, eftir rasísk ummæli Greg Glassman, stofnanda og framkvæmdastjóra Crossfit-samtakanna. 9. júní 2020 22:00 CrossFit Reykjavík segir skilið við CrossFit nema að það verði afgerandi breytingar CrossFit íþróttin stendur á krossgötum eftir kynþáttafordóma framkvæmdastjórans og íslenskar CrossFit stöðvar eru nú komnar í þann hóp sem heimta breytingar hjá höfuðstöðvunum í Bandaríkjunum. 9. júní 2020 09:30 Sara tjáir sig líka: CrossFit samfélagið er miklu sterkara en orð eins manns Sara Sigmundsdóttir sendi frá sér bæði hjarta og pistil á Instagram þar sem hún segir að CrossFit samfélagið eigi ekki að láta rasísk orð eins manns vera tákn um það sem CrossFit fólk heimsins stendur fyrir. 9. júní 2020 08:00 Katrín Tanja: Ég bið ykkur innilega afsökunar ef ég er að fara yfir strikið Íslenska CrossFit drottningin Katrín Tanja Davíðsdóttir tjáir sig um ástandið í Bandaríkjunum í stuttum pistil á Instagram og bæði Anníe Mist Þórisdóttir og Sara Sigmundsdóttir studdu líka réttindabaráttu svartra. 3. júní 2020 08:00 Katrín Tanja: Skammast mín ákaflega mikið Íslenska CrossFit drottningin Katrín Tanja Davíðsdóttir hefur ekki aðeins verið tilbúin að tjá sig um og styðja réttindabaráttu svartra heldur var hún einnig tilbúin að gagnrýna harðlega forystu CrossFit samtakanna fyrir þeirra rasísku viðbrögð. 8. júní 2020 07:30 Mest lesið Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Handbolti Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Handbolti Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Enski boltinn Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Fleiri fréttir „Við erum mögulega lélegasta lið í sögu Manchester United“ Tómt hús hjá lærisveinum Arons Í beinni: Álftanes - Stjarnan | Grannaslagur í bikarnum Í beinni: Ármann - Hamar/Þór | Spennandi bikarslagur í Höllinni Real Madrid á toppinn eftir þægilegan sigur Enn eitt Íslandsmet Baldvins Þórs Sjöunda tap ÍBV í röð Bjarki Steinn í fyrsta sinn í byrjunarliði Venezia Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Stjörnukonur komnar í gang Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Myndasyrpa: Hart barist á æfingu í Zagreb Cecilía hélt enn einu sinni hreinu og Inter vann „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Misstu niður forystu þrátt fyrir að vera manni fleiri Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Segir Liverpool besta lið heims Frá Barcelona til liðs í dönsku B-deildinni Antony á leið til Betis Fjármagnaði leikmannakaup Wimbledon með tölvuleikjaspilun Er Jokic bara að djóka? Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Sjá meira
Greg Glassman, stofnandi og eigandi CrossFit, hefur ákveðið að hætta afskiptum sínum af CrossFit samtökunum. Þetta gaf hann út með tilkynningu á samfélagsmiðlum CrossFit í nótt. „Ég er hættur sem framkvæmdastjóri CrossFit og hef ákveðið að draga mig í hlé. Á laugardaginn bjó ég til gjá í CrossFit samfélaginu og óaðvitnandi særði ég marga meðlimi þess. Síðan að ég stofnaði CrossFit fyrir tuttugu árum síðan þá hefur það orðið að stærstu keðju líkamsræktarstöðva í heiminum. Allar þessar stöðvar eru að bjóða upp á glæsilega lausn í baráttunni við þrálátan sjúkdóm. Það var ánægjulegt verk að búa til CrossFit og styðja síðan við hlutdeildarfélögin og allan hópinn,“ skrifaði Greg Glassman meðal annars. View this post on Instagram Full release linked in bio. A post shared by CrossFit Games (@crossfitgames) on Jun 9, 2020 at 4:56pm PDT Greg Glassman er ekki lengur framkvæmdastjóri CrossFit en hann er ennþá eigandi og er því með öll völd ennþá. „Þau sem þekkja mig vita vel að aðalmálið hjá mér er faraldurinn sem er þessi þráðláti sjúkdómur. Ég veit að CrossFit er lausnin við þessum faraldri og ég veit að höfuðstöðvar CrossFit og starfsmenn þeirra hafa skyldur við allar CrossFit stöðvar heims. Ég get ekki látið mína hegðun stand í vegi fyrir því samstarfi eða að markmiðin náist. Þessi verkefni eru of mikilvæg til að stofna þeim í hættu,“ skrifaði Greg Glassman. View this post on Instagram CrossFit, in their announcement of Glassman's retirement made no mention of any divesture of Glassman's ownership of the company that he owns 100% of, so in effect he's still in control. It's worth pointing out that Glassman took back the CEO position from a former CEO merely 9 months ago. More quotes and context in LINK IN BIO. - #crossfit #crossfitnews #morningchalkup A post shared by Morning Chalk Up (@morningchalkup) on Jun 9, 2020 at 6:29pm PDT Glassman tók sem dæmi aftur framkvæmdastjórastöðuna hjá CrossFit fyrir aðeins níu mánuðum síðan eins og blaðamaður Mourning Chalk up benti á. Það kom heldur ekki fram í þessari tilkynningu að hann hafi gefið eftir eitthvað af sínum hundrað prósent eignarhluti í CrossFit. Það lítur því ekki út fyrir að margt hafi breyst og það þarf að koma betur í ljós hvernig CrossFit samfélagið tekur þessu útspili hans. Samkvæmt heimildum Morning Chalk Up mun Dave Castro taka við stöðu framkvæmdastjór CrossFit en hversu mikil breyting er það eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on Instagram This is the new CEO of CrossFit responding to a question at the 2019 CrossFit Games about what his plans are to add diversity to the athlete roster. ___ Why it matters: Since Glassman s FLOYD-19 remarks, Castro has declined to denounce them or address race in the CrossFit community. Comparatively, Castro s Co-Director of Training Nicole Carroll resigned and specifically said, The pain and lived reality of the black community has been mocked. Back in 2019, when asked a point blank question, What are your plans, if any plans, to add diversity to the roster? He declined to comment. ___ Context: the question came from the crowd at the end of day 3 press conference. What are your plans, if any plans, to add diversity to the roster? ___ - @armenhammertv - #crossfit #crossfitnews #morningchalkup A post shared by Morning Chalk Up (@morningchalkup) on Jun 9, 2020 at 3:20pm PDT
CrossFit Tengdar fréttir Snorri Barón um „vonda karlinn“ í CrossFit málinu: Eins og blanda af Donald Trump og Kára Stefáns Snorri Barón Jónsson segir að eigandi CrossFit samtakanna sé búinn að sýna of mikið dómgreindarleysi til að einhver í CrossFit heiminum sé tilbúinn að vinna með honum lengur. 10. júní 2020 08:00 Annie Mist segir fólk reitt og sárt: „Held að hann verði að hlusta“ Annie Mist Þórisdóttir, tvöfaldur heimsmeistari í Crossfit, segir að íþróttin verði alltaf til staðar en það sé aðeins spurning hvort það verði áfram undir sama nafni, eftir rasísk ummæli Greg Glassman, stofnanda og framkvæmdastjóra Crossfit-samtakanna. 9. júní 2020 22:00 CrossFit Reykjavík segir skilið við CrossFit nema að það verði afgerandi breytingar CrossFit íþróttin stendur á krossgötum eftir kynþáttafordóma framkvæmdastjórans og íslenskar CrossFit stöðvar eru nú komnar í þann hóp sem heimta breytingar hjá höfuðstöðvunum í Bandaríkjunum. 9. júní 2020 09:30 Sara tjáir sig líka: CrossFit samfélagið er miklu sterkara en orð eins manns Sara Sigmundsdóttir sendi frá sér bæði hjarta og pistil á Instagram þar sem hún segir að CrossFit samfélagið eigi ekki að láta rasísk orð eins manns vera tákn um það sem CrossFit fólk heimsins stendur fyrir. 9. júní 2020 08:00 Katrín Tanja: Ég bið ykkur innilega afsökunar ef ég er að fara yfir strikið Íslenska CrossFit drottningin Katrín Tanja Davíðsdóttir tjáir sig um ástandið í Bandaríkjunum í stuttum pistil á Instagram og bæði Anníe Mist Þórisdóttir og Sara Sigmundsdóttir studdu líka réttindabaráttu svartra. 3. júní 2020 08:00 Katrín Tanja: Skammast mín ákaflega mikið Íslenska CrossFit drottningin Katrín Tanja Davíðsdóttir hefur ekki aðeins verið tilbúin að tjá sig um og styðja réttindabaráttu svartra heldur var hún einnig tilbúin að gagnrýna harðlega forystu CrossFit samtakanna fyrir þeirra rasísku viðbrögð. 8. júní 2020 07:30 Mest lesið Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Handbolti Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Handbolti Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Enski boltinn Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Fleiri fréttir „Við erum mögulega lélegasta lið í sögu Manchester United“ Tómt hús hjá lærisveinum Arons Í beinni: Álftanes - Stjarnan | Grannaslagur í bikarnum Í beinni: Ármann - Hamar/Þór | Spennandi bikarslagur í Höllinni Real Madrid á toppinn eftir þægilegan sigur Enn eitt Íslandsmet Baldvins Þórs Sjöunda tap ÍBV í röð Bjarki Steinn í fyrsta sinn í byrjunarliði Venezia Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Stjörnukonur komnar í gang Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Myndasyrpa: Hart barist á æfingu í Zagreb Cecilía hélt enn einu sinni hreinu og Inter vann „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Misstu niður forystu þrátt fyrir að vera manni fleiri Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Segir Liverpool besta lið heims Frá Barcelona til liðs í dönsku B-deildinni Antony á leið til Betis Fjármagnaði leikmannakaup Wimbledon með tölvuleikjaspilun Er Jokic bara að djóka? Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Sjá meira
Snorri Barón um „vonda karlinn“ í CrossFit málinu: Eins og blanda af Donald Trump og Kára Stefáns Snorri Barón Jónsson segir að eigandi CrossFit samtakanna sé búinn að sýna of mikið dómgreindarleysi til að einhver í CrossFit heiminum sé tilbúinn að vinna með honum lengur. 10. júní 2020 08:00
Annie Mist segir fólk reitt og sárt: „Held að hann verði að hlusta“ Annie Mist Þórisdóttir, tvöfaldur heimsmeistari í Crossfit, segir að íþróttin verði alltaf til staðar en það sé aðeins spurning hvort það verði áfram undir sama nafni, eftir rasísk ummæli Greg Glassman, stofnanda og framkvæmdastjóra Crossfit-samtakanna. 9. júní 2020 22:00
CrossFit Reykjavík segir skilið við CrossFit nema að það verði afgerandi breytingar CrossFit íþróttin stendur á krossgötum eftir kynþáttafordóma framkvæmdastjórans og íslenskar CrossFit stöðvar eru nú komnar í þann hóp sem heimta breytingar hjá höfuðstöðvunum í Bandaríkjunum. 9. júní 2020 09:30
Sara tjáir sig líka: CrossFit samfélagið er miklu sterkara en orð eins manns Sara Sigmundsdóttir sendi frá sér bæði hjarta og pistil á Instagram þar sem hún segir að CrossFit samfélagið eigi ekki að láta rasísk orð eins manns vera tákn um það sem CrossFit fólk heimsins stendur fyrir. 9. júní 2020 08:00
Katrín Tanja: Ég bið ykkur innilega afsökunar ef ég er að fara yfir strikið Íslenska CrossFit drottningin Katrín Tanja Davíðsdóttir tjáir sig um ástandið í Bandaríkjunum í stuttum pistil á Instagram og bæði Anníe Mist Þórisdóttir og Sara Sigmundsdóttir studdu líka réttindabaráttu svartra. 3. júní 2020 08:00
Katrín Tanja: Skammast mín ákaflega mikið Íslenska CrossFit drottningin Katrín Tanja Davíðsdóttir hefur ekki aðeins verið tilbúin að tjá sig um og styðja réttindabaráttu svartra heldur var hún einnig tilbúin að gagnrýna harðlega forystu CrossFit samtakanna fyrir þeirra rasísku viðbrögð. 8. júní 2020 07:30