Fimm leikmenn sem þú ættir að fylgjast með í Pepsi Max-deild kvenna Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 12. júní 2020 15:00 Cecilía Rán Rúnarsdóttir er spáð glæstri framtíð í fótboltanum. vísir/bára Í upphitunarþætti fyrir Pepsi Max-deild kvenna í gær fóru Helena Ólafsdóttir og sérfræðingar Stöðvar 2 Sports yfir leikmenn sem vert er að fylgjast með í sumar. Þrír af þeim fimm leikmenn sem Helena og sérfræðingarnir völdu koma úr Breiðabliki. Þetta eru Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir, Karólína Lea Vilhjálmsdóttir og Sveindís Jane Jónsdóttir sem eru allar fæddar 2001. Áslaug og Karólína eru báðar á sínu þriðja tímabili hjá Breiðabliki. Þær urðu Íslandsmeistarar með Blikum 2018 og hafa báðar leikið fyrir A-landsliðið. Sveindís Jane kom til Breiðabliks frá Keflavík í vetur. Á síðasta tímabili lék hún sautján leiki fyrir Keflvíkinga í Pepsi Max-deildinni og skoraði sjö mörk. Helena og sérfræðingarnir hvöttu fólk einnig til að fylgjast með Selfyssingnum Barbáru Sól Gísladóttur og Cecilíu Rán Rúnarsdóttur, markverði Fylkis. Í fyrra varð Barbára bikarmeistari með Selfossi. Hún lék líka alla átján leikina í Pepsi Max-deildinni og skoraði fjögur mörk. Cecilía er einn efnilegasti markvörður sem Ísland hefur eignast í langan tíma. Hún lék fimmtán leiki með Fylki í Pepsi Max-deildinni í fyrra. Cecilía, sem er sextán ára, lék sinn fyrsta A-landsleik í vor. Innslagið úr Pepsi Max-mörkum kvenna má sjá hér fyrir neðan. Klippa: Pepsi Max mörk kvenna - Leikmenn til að fylgjast með Pepsi Max-deild kvenna Pepsi Max-mörkin Breiðablik UMF Selfoss Fylkir Tengdar fréttir Sjáðu upphitunarþáttinn fyrir Pepsi Max-deild kvenna Hitað var upp fyrir tímabilið í Pepsi Max-deild kvenna í sérstökum upphitunarþætti af Pepsi Max-mörkunum í kvöld. 11. júní 2020 23:00 Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn Í beinni: Man. City - Man. Utd. | Sesko fær að byrja á Etihad Enski boltinn Í beinni: FH - Fram | Allt undir í Krikanum Íslenski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Íslenski boltinn Í beinni: KR - Víkingur | Víkingar geta skotist á toppinn Íslenski boltinn Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Sport Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Enski boltinn Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Enski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Í beinni: KR - Víkingur | Víkingar geta skotist á toppinn Í beinni: FH - Fram | Allt undir í Krikanum Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Fullnaðarsigur Arnars „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ Sjá meira
Í upphitunarþætti fyrir Pepsi Max-deild kvenna í gær fóru Helena Ólafsdóttir og sérfræðingar Stöðvar 2 Sports yfir leikmenn sem vert er að fylgjast með í sumar. Þrír af þeim fimm leikmenn sem Helena og sérfræðingarnir völdu koma úr Breiðabliki. Þetta eru Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir, Karólína Lea Vilhjálmsdóttir og Sveindís Jane Jónsdóttir sem eru allar fæddar 2001. Áslaug og Karólína eru báðar á sínu þriðja tímabili hjá Breiðabliki. Þær urðu Íslandsmeistarar með Blikum 2018 og hafa báðar leikið fyrir A-landsliðið. Sveindís Jane kom til Breiðabliks frá Keflavík í vetur. Á síðasta tímabili lék hún sautján leiki fyrir Keflvíkinga í Pepsi Max-deildinni og skoraði sjö mörk. Helena og sérfræðingarnir hvöttu fólk einnig til að fylgjast með Selfyssingnum Barbáru Sól Gísladóttur og Cecilíu Rán Rúnarsdóttur, markverði Fylkis. Í fyrra varð Barbára bikarmeistari með Selfossi. Hún lék líka alla átján leikina í Pepsi Max-deildinni og skoraði fjögur mörk. Cecilía er einn efnilegasti markvörður sem Ísland hefur eignast í langan tíma. Hún lék fimmtán leiki með Fylki í Pepsi Max-deildinni í fyrra. Cecilía, sem er sextán ára, lék sinn fyrsta A-landsleik í vor. Innslagið úr Pepsi Max-mörkum kvenna má sjá hér fyrir neðan. Klippa: Pepsi Max mörk kvenna - Leikmenn til að fylgjast með
Pepsi Max-deild kvenna Pepsi Max-mörkin Breiðablik UMF Selfoss Fylkir Tengdar fréttir Sjáðu upphitunarþáttinn fyrir Pepsi Max-deild kvenna Hitað var upp fyrir tímabilið í Pepsi Max-deild kvenna í sérstökum upphitunarþætti af Pepsi Max-mörkunum í kvöld. 11. júní 2020 23:00 Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn Í beinni: Man. City - Man. Utd. | Sesko fær að byrja á Etihad Enski boltinn Í beinni: FH - Fram | Allt undir í Krikanum Íslenski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Íslenski boltinn Í beinni: KR - Víkingur | Víkingar geta skotist á toppinn Íslenski boltinn Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Sport Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Enski boltinn Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Enski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Í beinni: KR - Víkingur | Víkingar geta skotist á toppinn Í beinni: FH - Fram | Allt undir í Krikanum Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Fullnaðarsigur Arnars „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ Sjá meira
Sjáðu upphitunarþáttinn fyrir Pepsi Max-deild kvenna Hitað var upp fyrir tímabilið í Pepsi Max-deild kvenna í sérstökum upphitunarþætti af Pepsi Max-mörkunum í kvöld. 11. júní 2020 23:00