Kórónuveiran víða enn í sókn Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 13. júní 2020 19:00 Mikil fátækt er víða í Argentínu og bitnar veiran sérstaklega illa á viðkvæmustu hópunum. AP/Natacha Pisarenko Þótt faraldurinn virðist nú í rénun í Evrópu heldur kórónuveiran áfram að dreifast víðs vegar um heiminn. Heildarfjöldi tilfella nálgast átta milljónir og fjögur hundruð þúsund hafa látist. Staðan er enn afar slæm víða í Suður-Ameríku og mikil fátækt víða í álfunni virðist gera illt verra. Staðan er enn að versna, jafnvel þótt ríki á við Brasilíu séu nú að draga úr takmörkunum. Þessar myndir eru teknar í fátækrahverfi í argentínsku höfuðborginni Buenos Aires, en kórónuveirufaraldurinn hefur haft miklar, neikvæðar afleiðingar á hagkerfi landsins. Natividad Benítez, 32 ára matreiðslukona, segir stöðuna afskaplega erfiða. „Það sem ég veit er að í dag á ég mat en engan pening. Juan, presturinn hérna, borgar mér en þegar ég er búinn að borga leiguna á ég eftir. Hvað gæti ég gert ef barnið mitt verður veikt?“ sagði Benítez við AP. Nokkru norðar, nánar tiltekið í Bandaríkjunum, er nú fjöldi ríkja að draga úr aðgerðum. Samkvæmt greiningu AP hefur faraldurinn þó ekki enn náð hátindi sínum í um helmingi ríkja. „Ég held við þurfum að hafa áhyggjur af til dæmis Arizona og Texas sem og Flórída og Suður-Kaliforníu,“ sagði William Hanage smitsjúkdómafræðingur. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Argentína Bandaríkin Mest lesið Vill ekki að kjötkaupmaður tali fyrir hverfið allt Innlent Skrifa ný drög að friðaráætlun Erlent Felldu háttsettan Hezbollah-liða í sprengjuárás á Beirút Erlent Öllum í Brussel drullusama um hefndaraðgerðir Íslands Innlent Engan óraði fyrir framhaldinu Erlent Þrír fluttir með þyrlu en enginn í lífshættu eftir tvo árekstra á Norðvesturlandi Innlent Drógu Hildi aftur í land Innlent „Við hjá ZoloIceland leggjum áherslu á spilavíti“ Innlent Telja íslenskuna geta horfið með einni kynslóð Innlent Mest seldu bílar í Evrópu í nóvember Bílar Fleiri fréttir Skrifa ný drög að friðaráætlun Felldu háttsettan Hezbollah-liða í sprengjuárás á Beirút „Útvötnuð“ loftslagsályktun samþykkt eftir harðar deilur Hefur látið sérsveitarmenn FBI vernda kærustu sína Hafna kröfu Rússa um undanhald frá Dónetsk Þingmenn segja eitt en Rubio annað: Margsaga um uppruna og tilgang friðartillagnanna Andstaða eykst í Noregi gegn aðild Tuttugu og fjórir létust í árásum Ísraels þrátt fyrir vopnahlé Jafngildi uppgjöf fyrir Úkraínumenn Útskýrði næstu skref fyrir Kristrúnu og kollegum Forsetinn fyrrverandi í gæsluvarðhald af ótta við flótta Ósætti um frysta sjóði Rússa: „Witkoff þarf á geðlækni að halda“ Hættir á þingi vegna deilna við Trump Pútín tekur vel í „friðaráætlun Trumps“ „Fasistinn“ og „kommúnistinn“ grófu stríðsöxina „Annaðhvort þessir 28 liðir eða gífurlega erfiður vetur“ Skaut fimmtán skotum 25 sekúndum eftir að hann mætti Hóta að skera á flæði vopna og upplýsinga skrifi Selenskí ekki fljótt undir Drógu í land með að afnema bann við hakakrossum eftir fjölmiðlafár Svona lítur friðaráætlun Bandaríkjamanna og Rússa út Segja friðarverðlaunahafann á flótta undan „réttvísinni“ sæki hann verðlaunin Ísland sagt meðal ríkja sem mótmæla útvatnaðri ályktun COP30 Tugir látnir í flóðum í Víetnam Pras úr Fugees dæmdur í fjórtán ára fangelsi Aðgerðir í þágu jafnréttis munu jafngilda mannréttindabrotum Mynd eftir Fridu Kahlo sló met í New York Selenskí heldur ró sinni og hyggst ræða við Trump Kallar Demókrata landráðamenn og ýjar að hengingu Vilja fá Selenskí til að samþykkja „óskalista“ Pútíns Birta nærmyndir af halastjörnu úr öðru sólkerfi Sjá meira
Þótt faraldurinn virðist nú í rénun í Evrópu heldur kórónuveiran áfram að dreifast víðs vegar um heiminn. Heildarfjöldi tilfella nálgast átta milljónir og fjögur hundruð þúsund hafa látist. Staðan er enn afar slæm víða í Suður-Ameríku og mikil fátækt víða í álfunni virðist gera illt verra. Staðan er enn að versna, jafnvel þótt ríki á við Brasilíu séu nú að draga úr takmörkunum. Þessar myndir eru teknar í fátækrahverfi í argentínsku höfuðborginni Buenos Aires, en kórónuveirufaraldurinn hefur haft miklar, neikvæðar afleiðingar á hagkerfi landsins. Natividad Benítez, 32 ára matreiðslukona, segir stöðuna afskaplega erfiða. „Það sem ég veit er að í dag á ég mat en engan pening. Juan, presturinn hérna, borgar mér en þegar ég er búinn að borga leiguna á ég eftir. Hvað gæti ég gert ef barnið mitt verður veikt?“ sagði Benítez við AP. Nokkru norðar, nánar tiltekið í Bandaríkjunum, er nú fjöldi ríkja að draga úr aðgerðum. Samkvæmt greiningu AP hefur faraldurinn þó ekki enn náð hátindi sínum í um helmingi ríkja. „Ég held við þurfum að hafa áhyggjur af til dæmis Arizona og Texas sem og Flórída og Suður-Kaliforníu,“ sagði William Hanage smitsjúkdómafræðingur.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Argentína Bandaríkin Mest lesið Vill ekki að kjötkaupmaður tali fyrir hverfið allt Innlent Skrifa ný drög að friðaráætlun Erlent Felldu háttsettan Hezbollah-liða í sprengjuárás á Beirút Erlent Öllum í Brussel drullusama um hefndaraðgerðir Íslands Innlent Engan óraði fyrir framhaldinu Erlent Þrír fluttir með þyrlu en enginn í lífshættu eftir tvo árekstra á Norðvesturlandi Innlent Drógu Hildi aftur í land Innlent „Við hjá ZoloIceland leggjum áherslu á spilavíti“ Innlent Telja íslenskuna geta horfið með einni kynslóð Innlent Mest seldu bílar í Evrópu í nóvember Bílar Fleiri fréttir Skrifa ný drög að friðaráætlun Felldu háttsettan Hezbollah-liða í sprengjuárás á Beirút „Útvötnuð“ loftslagsályktun samþykkt eftir harðar deilur Hefur látið sérsveitarmenn FBI vernda kærustu sína Hafna kröfu Rússa um undanhald frá Dónetsk Þingmenn segja eitt en Rubio annað: Margsaga um uppruna og tilgang friðartillagnanna Andstaða eykst í Noregi gegn aðild Tuttugu og fjórir létust í árásum Ísraels þrátt fyrir vopnahlé Jafngildi uppgjöf fyrir Úkraínumenn Útskýrði næstu skref fyrir Kristrúnu og kollegum Forsetinn fyrrverandi í gæsluvarðhald af ótta við flótta Ósætti um frysta sjóði Rússa: „Witkoff þarf á geðlækni að halda“ Hættir á þingi vegna deilna við Trump Pútín tekur vel í „friðaráætlun Trumps“ „Fasistinn“ og „kommúnistinn“ grófu stríðsöxina „Annaðhvort þessir 28 liðir eða gífurlega erfiður vetur“ Skaut fimmtán skotum 25 sekúndum eftir að hann mætti Hóta að skera á flæði vopna og upplýsinga skrifi Selenskí ekki fljótt undir Drógu í land með að afnema bann við hakakrossum eftir fjölmiðlafár Svona lítur friðaráætlun Bandaríkjamanna og Rússa út Segja friðarverðlaunahafann á flótta undan „réttvísinni“ sæki hann verðlaunin Ísland sagt meðal ríkja sem mótmæla útvatnaðri ályktun COP30 Tugir látnir í flóðum í Víetnam Pras úr Fugees dæmdur í fjórtán ára fangelsi Aðgerðir í þágu jafnréttis munu jafngilda mannréttindabrotum Mynd eftir Fridu Kahlo sló met í New York Selenskí heldur ró sinni og hyggst ræða við Trump Kallar Demókrata landráðamenn og ýjar að hengingu Vilja fá Selenskí til að samþykkja „óskalista“ Pútíns Birta nærmyndir af halastjörnu úr öðru sólkerfi Sjá meira