Vill að allir minnisvarðar um Suðurríkin verði fjarlægðir úr heimabænum Sylvía Hall skrifar 13. júní 2020 10:39 Söngkonan Taylor Swift segir tímabært að hugsa söguna upp á nýtt. Vísir/Getty Söngkonan Taylor Swift hefur kallað eftir því að allar minnisvarðar um Suðurríkinn verði fjarlægðir úr heimabæ sínum Tennessee hið snarasta. Hún segir taktlaust að hafa þessar styttur uppi og það sé særandi að berjast fyrir því að láta þær standa í bænum. Mikil umræða hefur sprottið upp vegna styttanna, sem eru af hershöfðingjum Suðurríkjanna og öðrum mönnum sem þykja umdeildir. Deilurnar einnig komið upp í öðrum löndum og hafa mótmælendur rifið nokkrar styttur niður af leiðtogum Suðurríkjanna. Swift segir stytturnar augljóslega heiðra rasista og það sé rasískt að berjast fyrir þeim. Þeir sem geri það sýni svörtum íbúum Tennessee hvar þeir standi í baráttunni gegn óréttlæti og haldi þannig áfram „hringrás sársauka“. „Þú getur ekki breytt sögunni, en þú getur breytt þessu,“ skrifar söngkonan. When you fight to honor racists, you show black Tennesseans and all of their allies where you stand, and you continue this cycle of hurt. You can’t change history, but you can change this. 🙏— Taylor Swift (@taylorswift13) June 12, 2020 Hún segir það viðbjóðslegt að sjá minnisvarða sem fagna tilvist manna sem stóðu fyrir kynþáttahatri og gerðu hluti sem enginn ætti að vera stoltur af. Þessir menn ættu ekki að vera túlkaðir sem hetjur heldur fordæmdir fyrir verk sín. „Að taka niður styttur mun ekki laga áratugalanga kerfisbundna kúgun, ofbeldi og hatur sem svart fólk hefur þurft að þola en það gæti fært okkur skrefi nær því að láta alla íbúa Tennessee og gesti okkar upplifa sig örugga – ekki bara hvíta fólkið.“ As a Tennessean, it makes me sick that there are monuments standing in our state that celebrate racist historical figures who did evil things. Edward Carmack and Nathan Bedford Forrest were DESPICABLE figures in our state history and should be treated as such.— Taylor Swift (@taylorswift13) June 12, 2020 Taking down statues isn’t going to fix centuries of systemic oppression, violence and hatred that black people have had to endure but it might bring us one small step closer to making ALL Tennesseans and visitors to our state feel safe - not just the white ones.— Taylor Swift (@taylorswift13) June 12, 2020 Hollywood Black Lives Matter Bandaríkin Samfélagsmiðlar Tengdar fréttir Styttan af þrælasalanum komin á þurrt land Stytta af þrælasalanum Edward Colston, sem mótmælendur í Bristol í Bretlandi rifu niður og hentu í höfn borgarinnar síðastliðinn sunnudag, hefur verið hífð upp úr vatninu. Hún verður ekki sett upp aftur á sama stað og hún stóð áður. 11. júní 2020 09:03 Rifu niður umdeilda styttu af þrælasala og hentu henni í höfnina Mótmælendur í Bristol í Bretlandi rifu niður styttu af Edward Colston, þrælasala sem uppi var á átjándu öldinni, og hentu henni í höfnina í borginni. 7. júní 2020 20:45 Bandaríski sjóherinn bannar Suðurríkjafánann Fáni Suðurríkjasambandsins verður gerður útlægur á öllum opinberum stöðum bandaríska sjóhersins, skipum hans og flugvélum samkvæmt nýjum reglum sem nú er unnið að. Ákvörðun flotans kemur á sama tíma og mikil mótmæli geisa gegn kynþáttahyggju og lögregluofbeldi. 9. júní 2020 22:46 Mest lesið Fólki þyki erfiðast að setja mæðrum og tengdamæðrum mörk Lífið Grey‘s Anatomy-stjarna greindist með MND Lífið Einhleypan: Ást þegar manni er tekið eins og maður er Makamál Huggulegustu leikarar landsins undir einu þaki Lífið Stóri bróðir skammar Rourke: „Ef ég verð lengur en fjóra daga þá verðurðu ekki hinsegin lengur“ Lífið „Enduðum á að kyssast í skrifstofustólnum hans“ Lífið Ofurskvísur eins klæddar á ofurskvísuæfingu Lífið Hætti í fússi eftir linnulausar svívirðingar nettrölla Lífið Lúxus heilsulind á heimsmælikvarða fyrir Íslendinga Lífið samstarf Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Grey‘s Anatomy-stjarna greindist með MND Fólki þyki erfiðast að setja mæðrum og tengdamæðrum mörk Stóri bróðir skammar Rourke: „Ef ég verð lengur en fjóra daga þá verðurðu ekki hinsegin lengur“ Huggulegustu leikarar landsins undir einu þaki Ofurskvísur eins klæddar á ofurskvísuæfingu Mundi ekki hver stýrði Newcastle United um aldamótin Einstök geymslutiltekt á Birkimel: „Hlutirnir hjálpa mér að muna“ Eiginkona bassaleikara Weezer skotin af lögreglu Stórglæsilegir vinningar í Páskabingói Blökastsins „Enduðum á að kyssast í skrifstofustólnum hans“ Bíó Paradís valið eitt af 21 svölustu kvikmyndahúsum heims Margrét selur hönnunarperlu í Skerjafirði Söngnemendur á Hvolsvelli með Kabarett Íslandsmet? Eiga sex barnabörn í leikskólanum á Vopnafirði Hætti í fússi eftir linnulausar svívirðingar nettrölla Draumur breska þríeykisins rætist á Húsavík Pitsurnar til styrktar minningarsjóðnum rjúka út Eyddu undir hundrað þúsund krónum í matarinnkaup í desember Heillandi sumarhús úr smiðju Leifs Welding: Jensen rúm fylgir með kaupunum Katrín Halldóra fyllir í stóra skó Segir óheilbrigt að pör djammi mikið hvort í sínu lagi Innlit í rúmlega 270 milljóna króna þakíbúð á Orkureitnum Svona var fjögurra rétta matseðillinn Líkaminn þarf ekki að vera fullfrískur til að upplifa unað Guðni Th. orðinn afi Fólk geti gengið frá kaupsamningum sjálft Lifir eins og kóngur á 150-200 þúsund krónum á mánuði Þakkar aðal sykurpabbanum fyrir allt Gellurnar fjölmenntu á gugguvaktina Greindist með skyrbjúg eftir notkun megrunarlyfs Sjá meira
Söngkonan Taylor Swift hefur kallað eftir því að allar minnisvarðar um Suðurríkinn verði fjarlægðir úr heimabæ sínum Tennessee hið snarasta. Hún segir taktlaust að hafa þessar styttur uppi og það sé særandi að berjast fyrir því að láta þær standa í bænum. Mikil umræða hefur sprottið upp vegna styttanna, sem eru af hershöfðingjum Suðurríkjanna og öðrum mönnum sem þykja umdeildir. Deilurnar einnig komið upp í öðrum löndum og hafa mótmælendur rifið nokkrar styttur niður af leiðtogum Suðurríkjanna. Swift segir stytturnar augljóslega heiðra rasista og það sé rasískt að berjast fyrir þeim. Þeir sem geri það sýni svörtum íbúum Tennessee hvar þeir standi í baráttunni gegn óréttlæti og haldi þannig áfram „hringrás sársauka“. „Þú getur ekki breytt sögunni, en þú getur breytt þessu,“ skrifar söngkonan. When you fight to honor racists, you show black Tennesseans and all of their allies where you stand, and you continue this cycle of hurt. You can’t change history, but you can change this. 🙏— Taylor Swift (@taylorswift13) June 12, 2020 Hún segir það viðbjóðslegt að sjá minnisvarða sem fagna tilvist manna sem stóðu fyrir kynþáttahatri og gerðu hluti sem enginn ætti að vera stoltur af. Þessir menn ættu ekki að vera túlkaðir sem hetjur heldur fordæmdir fyrir verk sín. „Að taka niður styttur mun ekki laga áratugalanga kerfisbundna kúgun, ofbeldi og hatur sem svart fólk hefur þurft að þola en það gæti fært okkur skrefi nær því að láta alla íbúa Tennessee og gesti okkar upplifa sig örugga – ekki bara hvíta fólkið.“ As a Tennessean, it makes me sick that there are monuments standing in our state that celebrate racist historical figures who did evil things. Edward Carmack and Nathan Bedford Forrest were DESPICABLE figures in our state history and should be treated as such.— Taylor Swift (@taylorswift13) June 12, 2020 Taking down statues isn’t going to fix centuries of systemic oppression, violence and hatred that black people have had to endure but it might bring us one small step closer to making ALL Tennesseans and visitors to our state feel safe - not just the white ones.— Taylor Swift (@taylorswift13) June 12, 2020
Hollywood Black Lives Matter Bandaríkin Samfélagsmiðlar Tengdar fréttir Styttan af þrælasalanum komin á þurrt land Stytta af þrælasalanum Edward Colston, sem mótmælendur í Bristol í Bretlandi rifu niður og hentu í höfn borgarinnar síðastliðinn sunnudag, hefur verið hífð upp úr vatninu. Hún verður ekki sett upp aftur á sama stað og hún stóð áður. 11. júní 2020 09:03 Rifu niður umdeilda styttu af þrælasala og hentu henni í höfnina Mótmælendur í Bristol í Bretlandi rifu niður styttu af Edward Colston, þrælasala sem uppi var á átjándu öldinni, og hentu henni í höfnina í borginni. 7. júní 2020 20:45 Bandaríski sjóherinn bannar Suðurríkjafánann Fáni Suðurríkjasambandsins verður gerður útlægur á öllum opinberum stöðum bandaríska sjóhersins, skipum hans og flugvélum samkvæmt nýjum reglum sem nú er unnið að. Ákvörðun flotans kemur á sama tíma og mikil mótmæli geisa gegn kynþáttahyggju og lögregluofbeldi. 9. júní 2020 22:46 Mest lesið Fólki þyki erfiðast að setja mæðrum og tengdamæðrum mörk Lífið Grey‘s Anatomy-stjarna greindist með MND Lífið Einhleypan: Ást þegar manni er tekið eins og maður er Makamál Huggulegustu leikarar landsins undir einu þaki Lífið Stóri bróðir skammar Rourke: „Ef ég verð lengur en fjóra daga þá verðurðu ekki hinsegin lengur“ Lífið „Enduðum á að kyssast í skrifstofustólnum hans“ Lífið Ofurskvísur eins klæddar á ofurskvísuæfingu Lífið Hætti í fússi eftir linnulausar svívirðingar nettrölla Lífið Lúxus heilsulind á heimsmælikvarða fyrir Íslendinga Lífið samstarf Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Grey‘s Anatomy-stjarna greindist með MND Fólki þyki erfiðast að setja mæðrum og tengdamæðrum mörk Stóri bróðir skammar Rourke: „Ef ég verð lengur en fjóra daga þá verðurðu ekki hinsegin lengur“ Huggulegustu leikarar landsins undir einu þaki Ofurskvísur eins klæddar á ofurskvísuæfingu Mundi ekki hver stýrði Newcastle United um aldamótin Einstök geymslutiltekt á Birkimel: „Hlutirnir hjálpa mér að muna“ Eiginkona bassaleikara Weezer skotin af lögreglu Stórglæsilegir vinningar í Páskabingói Blökastsins „Enduðum á að kyssast í skrifstofustólnum hans“ Bíó Paradís valið eitt af 21 svölustu kvikmyndahúsum heims Margrét selur hönnunarperlu í Skerjafirði Söngnemendur á Hvolsvelli með Kabarett Íslandsmet? Eiga sex barnabörn í leikskólanum á Vopnafirði Hætti í fússi eftir linnulausar svívirðingar nettrölla Draumur breska þríeykisins rætist á Húsavík Pitsurnar til styrktar minningarsjóðnum rjúka út Eyddu undir hundrað þúsund krónum í matarinnkaup í desember Heillandi sumarhús úr smiðju Leifs Welding: Jensen rúm fylgir með kaupunum Katrín Halldóra fyllir í stóra skó Segir óheilbrigt að pör djammi mikið hvort í sínu lagi Innlit í rúmlega 270 milljóna króna þakíbúð á Orkureitnum Svona var fjögurra rétta matseðillinn Líkaminn þarf ekki að vera fullfrískur til að upplifa unað Guðni Th. orðinn afi Fólk geti gengið frá kaupsamningum sjálft Lifir eins og kóngur á 150-200 þúsund krónum á mánuði Þakkar aðal sykurpabbanum fyrir allt Gellurnar fjölmenntu á gugguvaktina Greindist með skyrbjúg eftir notkun megrunarlyfs Sjá meira
Styttan af þrælasalanum komin á þurrt land Stytta af þrælasalanum Edward Colston, sem mótmælendur í Bristol í Bretlandi rifu niður og hentu í höfn borgarinnar síðastliðinn sunnudag, hefur verið hífð upp úr vatninu. Hún verður ekki sett upp aftur á sama stað og hún stóð áður. 11. júní 2020 09:03
Rifu niður umdeilda styttu af þrælasala og hentu henni í höfnina Mótmælendur í Bristol í Bretlandi rifu niður styttu af Edward Colston, þrælasala sem uppi var á átjándu öldinni, og hentu henni í höfnina í borginni. 7. júní 2020 20:45
Bandaríski sjóherinn bannar Suðurríkjafánann Fáni Suðurríkjasambandsins verður gerður útlægur á öllum opinberum stöðum bandaríska sjóhersins, skipum hans og flugvélum samkvæmt nýjum reglum sem nú er unnið að. Ákvörðun flotans kemur á sama tíma og mikil mótmæli geisa gegn kynþáttahyggju og lögregluofbeldi. 9. júní 2020 22:46
Stóri bróðir skammar Rourke: „Ef ég verð lengur en fjóra daga þá verðurðu ekki hinsegin lengur“ Lífið
Stóri bróðir skammar Rourke: „Ef ég verð lengur en fjóra daga þá verðurðu ekki hinsegin lengur“ Lífið