Hafró leggur til minni veiði á helstu stofnum Heimir Már Pétursson skrifar 16. júní 2020 11:15 Bjarni Sæmundsson rannsóknarskip Hafrannsóknastofnunar. Vísir/Vilhelm Hafrannsóknarstofnun leggur til minni veiði á helstu nytjastofnum á næsta fiskveiðiári. Töluverður niðurskurður er í ráðgjöf um veiðar á þorski, gullkarfa og hlýra en aukning í ýsu og síld. Hafrannsóknarstofnun leggur til sex prósenta skerðingu á þorskveiðum á næsta fiskveiðiári miðað við yfirstandandi fiskveiðiár.Vísir/Vilhelm Hafrannsóknastofnun leggur til að heimilt verði að veiða sex prósentum minna af þorski á næsta fiskveiðiári eða rúm 256 þúsund tonn í stað rúmlega 272 þúsund tonna á yfirstandandi fiskveiðiári. Hins vegar leggur stofnunin til níu prósenta aukningu í heimildum til ýsuveiða þannig að veiða megi tæplega fjörtíu og fimm þúsund og fjögur hundruð tonn. En gert sé ráð fyrir að veiðistofn ýsu stækki á næstu tveimur árum. Þá leggur Hafró til tveggja prósenta minni veiði á ufsa, eða um sjötíu og átta þúsund og og sex hundruð tonn. Árgangar gullkarfa hefur verið með lakasta móti allt frá árinu 2009 að sögn vísindamanna Hafrannsóknarstofnunar og þar af leiðandi hafi hrygningarstofninn minnkað á undanförnum árum. Lagt er til að veiðin á næsta fiskveiðiári sem hefst í ágúst verði níu prósentum minni en í ár eða rúmlega þrjátíu og átta þúsund og þrjú hundruð tonn. Hins vegar leggur stofnunin til aukningu á veiðiheimildum grálúðu um tíu prósent og veidd verði allt að 23.530 tonn. Stofn sumargotssíldarinnar hefur minnkað um 60 prósent á undanförnum áratug en nú eru horfur á að stofninn sé að jafna sig.Vísir/Vilhelm Stofn íslensku sumargotssíldarinnar hefur minnkað ört á undanförnum árum vegna slakrar nýliðunar og frumdýrasýkingar í stofninum. Þannig hafi stofninn minnkað um nær 60% á undanförnum áratug. Engu að síður leggur Hafró til þriggja prósenta aukningu í veiðiheimildum á síldinni og veidd verði allt að þrjátíu og fimm þúsund og fimm hundruð tonn, enda fari nýliðun batnandi. Ástand hlýrastofnsins er alvarlegt að sögn Hafró sem leiggur aðeins til veiðar á rúmum þrjú hundruð tonnum og að heimilt verði að sleppa hlýra umfram veiðiheimildir. Þá hafi stofn keilu verið verulega ofmetinn síðustu ár og því leggur Hafró til umfangsmikla lækkun veiðiheimilda, eða um 41% frá fyrra ári. Efnahagsmál Sjávarútvegur Tengdar fréttir Sýndu fram á árangur af fiskveiðistjórnun á vísindalegum grunni Fylgni er á milli sjálfbærra stofna og markvissrar fiskiveiðistjórnunar á vísindalegum grunni samkvæmt nýrri alþjóðlegri rannsókn. Niðurstöðurnar eru sagðar í samræmi við reynslu Íslendinga af fiskveiðistjórnun. 12. febrúar 2020 09:15 Veiðieftirlit Fiskistofu - þróun og mikilvægi Hlutverk Fiskistofu er að gæta hagsmuna þjóðarinnar við sjálbæra nýtingu auðlinda hafs og vatna. Mikilvægur hlekkur í keðju heilbrigðs fiskveiðistjórnunarkerfis er virkt og árangursríkt eftirlit og er sá þáttur tilefni þessarar greinar. 10. apríl 2020 09:00 Mest lesið Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Innlent Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Innlent Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Erlent Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Innlent Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Innlent Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Innlent Trump vann öll sveifluríkin Erlent Hætta sem sáttasemjarar í deilu Ísraela og Hamas Fréttir Fleiri fréttir Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Lögreglan lýsir eftir Kaspar Sólveigarsyni Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Ótryggðir bændur Ár frá rýmingu í Grindavík: „Með mestu hamförum sem riðið hafa yfir Ísland“ Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Ár frá mestu hamförum síðari tíma og útboðshlé hjá Vegagerðinni Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Kyrrstaða í vegaframkvæmdum, sigur Trumps og kosningabaráttan framundan Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Engin miðlæg skráning slysa í ferðaþjónustu Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Úrbætur í kjölfar slyss á Breiðamerkurjökli og vikulöng þrekraun Grunaður um sölu fíkniefna og brot á útlendingalögum Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Lögreglan bannaði bjór á B5 Leikskólastarfsmenn í Hafnarfirði greiða atkvæði um verkfall Um 60 kennarar hjá Fræðsluneti Suðurlands Bein útsending: Sigmundur kynnir innihaldið Öryrkjar fá 1,7 skattfrjálsa milljarða Ætla ekki að slíta viðræðum Engin ákvörðun um hvalveiðar og maurasýrumengun á Bíldudal Kallar eftir sams konar úrræði og Breivik og árásarmaður hennar sæta Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Helmingi þætti óeðlilegt ef Bjarni gæfi út hvalveiðileyfi Þúsund lítrar af sýru láku á Bíldudal Ríkisstjórnin bjó sjálf til flóttamannavandamál Sjá meira
Hafrannsóknarstofnun leggur til minni veiði á helstu nytjastofnum á næsta fiskveiðiári. Töluverður niðurskurður er í ráðgjöf um veiðar á þorski, gullkarfa og hlýra en aukning í ýsu og síld. Hafrannsóknarstofnun leggur til sex prósenta skerðingu á þorskveiðum á næsta fiskveiðiári miðað við yfirstandandi fiskveiðiár.Vísir/Vilhelm Hafrannsóknastofnun leggur til að heimilt verði að veiða sex prósentum minna af þorski á næsta fiskveiðiári eða rúm 256 þúsund tonn í stað rúmlega 272 þúsund tonna á yfirstandandi fiskveiðiári. Hins vegar leggur stofnunin til níu prósenta aukningu í heimildum til ýsuveiða þannig að veiða megi tæplega fjörtíu og fimm þúsund og fjögur hundruð tonn. En gert sé ráð fyrir að veiðistofn ýsu stækki á næstu tveimur árum. Þá leggur Hafró til tveggja prósenta minni veiði á ufsa, eða um sjötíu og átta þúsund og og sex hundruð tonn. Árgangar gullkarfa hefur verið með lakasta móti allt frá árinu 2009 að sögn vísindamanna Hafrannsóknarstofnunar og þar af leiðandi hafi hrygningarstofninn minnkað á undanförnum árum. Lagt er til að veiðin á næsta fiskveiðiári sem hefst í ágúst verði níu prósentum minni en í ár eða rúmlega þrjátíu og átta þúsund og þrjú hundruð tonn. Hins vegar leggur stofnunin til aukningu á veiðiheimildum grálúðu um tíu prósent og veidd verði allt að 23.530 tonn. Stofn sumargotssíldarinnar hefur minnkað um 60 prósent á undanförnum áratug en nú eru horfur á að stofninn sé að jafna sig.Vísir/Vilhelm Stofn íslensku sumargotssíldarinnar hefur minnkað ört á undanförnum árum vegna slakrar nýliðunar og frumdýrasýkingar í stofninum. Þannig hafi stofninn minnkað um nær 60% á undanförnum áratug. Engu að síður leggur Hafró til þriggja prósenta aukningu í veiðiheimildum á síldinni og veidd verði allt að þrjátíu og fimm þúsund og fimm hundruð tonn, enda fari nýliðun batnandi. Ástand hlýrastofnsins er alvarlegt að sögn Hafró sem leiggur aðeins til veiðar á rúmum þrjú hundruð tonnum og að heimilt verði að sleppa hlýra umfram veiðiheimildir. Þá hafi stofn keilu verið verulega ofmetinn síðustu ár og því leggur Hafró til umfangsmikla lækkun veiðiheimilda, eða um 41% frá fyrra ári.
Efnahagsmál Sjávarútvegur Tengdar fréttir Sýndu fram á árangur af fiskveiðistjórnun á vísindalegum grunni Fylgni er á milli sjálfbærra stofna og markvissrar fiskiveiðistjórnunar á vísindalegum grunni samkvæmt nýrri alþjóðlegri rannsókn. Niðurstöðurnar eru sagðar í samræmi við reynslu Íslendinga af fiskveiðistjórnun. 12. febrúar 2020 09:15 Veiðieftirlit Fiskistofu - þróun og mikilvægi Hlutverk Fiskistofu er að gæta hagsmuna þjóðarinnar við sjálbæra nýtingu auðlinda hafs og vatna. Mikilvægur hlekkur í keðju heilbrigðs fiskveiðistjórnunarkerfis er virkt og árangursríkt eftirlit og er sá þáttur tilefni þessarar greinar. 10. apríl 2020 09:00 Mest lesið Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Innlent Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Innlent Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Erlent Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Innlent Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Innlent Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Innlent Trump vann öll sveifluríkin Erlent Hætta sem sáttasemjarar í deilu Ísraela og Hamas Fréttir Fleiri fréttir Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Lögreglan lýsir eftir Kaspar Sólveigarsyni Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Ótryggðir bændur Ár frá rýmingu í Grindavík: „Með mestu hamförum sem riðið hafa yfir Ísland“ Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Ár frá mestu hamförum síðari tíma og útboðshlé hjá Vegagerðinni Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Kyrrstaða í vegaframkvæmdum, sigur Trumps og kosningabaráttan framundan Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Engin miðlæg skráning slysa í ferðaþjónustu Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Úrbætur í kjölfar slyss á Breiðamerkurjökli og vikulöng þrekraun Grunaður um sölu fíkniefna og brot á útlendingalögum Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Lögreglan bannaði bjór á B5 Leikskólastarfsmenn í Hafnarfirði greiða atkvæði um verkfall Um 60 kennarar hjá Fræðsluneti Suðurlands Bein útsending: Sigmundur kynnir innihaldið Öryrkjar fá 1,7 skattfrjálsa milljarða Ætla ekki að slíta viðræðum Engin ákvörðun um hvalveiðar og maurasýrumengun á Bíldudal Kallar eftir sams konar úrræði og Breivik og árásarmaður hennar sæta Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Helmingi þætti óeðlilegt ef Bjarni gæfi út hvalveiðileyfi Þúsund lítrar af sýru láku á Bíldudal Ríkisstjórnin bjó sjálf til flóttamannavandamál Sjá meira
Sýndu fram á árangur af fiskveiðistjórnun á vísindalegum grunni Fylgni er á milli sjálfbærra stofna og markvissrar fiskiveiðistjórnunar á vísindalegum grunni samkvæmt nýrri alþjóðlegri rannsókn. Niðurstöðurnar eru sagðar í samræmi við reynslu Íslendinga af fiskveiðistjórnun. 12. febrúar 2020 09:15
Veiðieftirlit Fiskistofu - þróun og mikilvægi Hlutverk Fiskistofu er að gæta hagsmuna þjóðarinnar við sjálbæra nýtingu auðlinda hafs og vatna. Mikilvægur hlekkur í keðju heilbrigðs fiskveiðistjórnunarkerfis er virkt og árangursríkt eftirlit og er sá þáttur tilefni þessarar greinar. 10. apríl 2020 09:00