Evrópumótaraðirnar í golfi snúa aftur | Haraldur og Guðmundur taka þátt Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 16. júní 2020 17:00 Haraldur Franklín Magnús er meðal keppenda á Áskorendamótaröðinni. vísir/getty Í næsta mánuði snúa Evrópu- og Áskorendamótaröðin í golfi aftur. Eru þetta tvær sterkustu mótaraðir Evrópu í greininni. Evrópska golfsambandið gaf í dag út tilkynningu þess efnis að tvær stærstu mótaraðir sambandsins færu aftur af stað í Austurríki í næsta mánuði. The European Tour and the European Challenge Tour will resume their 2020 seasons with back-to-back dual ranking events in Austria in July.— The European Tour (@EuropeanTour) June 15, 2020 Áskorendamótaröðin snýr aftur þegar Opna austuríska fer fram frá 9. til 12. júlí. Er það fyrsta mótið sem fer fram eftir fimm mánaða hlé vegna kórónufaraldursins. Tveir Íslendingar hafa unnið sér inn þátttökurétt á mótinu en það eru þeir Haraldur Franklín Magnús og Guðmundur Ágúst Kristjánsson. Þeir eru báðir skráðir í Golfklúbb Reykjavíkur, GR, hér á landi. Guðmundur Ágúst Kristjánsson hefur einnig unnið sér inn þátttökurétt.Vísir/Getty Íþróttir Golf Mest lesið Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Handbolti Ung skíðaskotfimikona lömuð eftir slys á æfingu Sport Svona var blaðamannafundur Snorra Handbolti Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Körfubolti Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Enski boltinn Dóttirin líkamssmánuð: „Þetta eru meiri trúðarnir“ Sport Bjóða skaðabætur vegna þess að hitt liðið var án Messi Fótbolti Littler var reiður: „Tap Man. Utd kveikti á mér“ Sport Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Handbolti Thomsen mættur aftur í íslenska boltann Íslenski boltinn Fleiri fréttir Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira
Í næsta mánuði snúa Evrópu- og Áskorendamótaröðin í golfi aftur. Eru þetta tvær sterkustu mótaraðir Evrópu í greininni. Evrópska golfsambandið gaf í dag út tilkynningu þess efnis að tvær stærstu mótaraðir sambandsins færu aftur af stað í Austurríki í næsta mánuði. The European Tour and the European Challenge Tour will resume their 2020 seasons with back-to-back dual ranking events in Austria in July.— The European Tour (@EuropeanTour) June 15, 2020 Áskorendamótaröðin snýr aftur þegar Opna austuríska fer fram frá 9. til 12. júlí. Er það fyrsta mótið sem fer fram eftir fimm mánaða hlé vegna kórónufaraldursins. Tveir Íslendingar hafa unnið sér inn þátttökurétt á mótinu en það eru þeir Haraldur Franklín Magnús og Guðmundur Ágúst Kristjánsson. Þeir eru báðir skráðir í Golfklúbb Reykjavíkur, GR, hér á landi. Guðmundur Ágúst Kristjánsson hefur einnig unnið sér inn þátttökurétt.Vísir/Getty
Íþróttir Golf Mest lesið Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Handbolti Ung skíðaskotfimikona lömuð eftir slys á æfingu Sport Svona var blaðamannafundur Snorra Handbolti Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Körfubolti Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Enski boltinn Dóttirin líkamssmánuð: „Þetta eru meiri trúðarnir“ Sport Bjóða skaðabætur vegna þess að hitt liðið var án Messi Fótbolti Littler var reiður: „Tap Man. Utd kveikti á mér“ Sport Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Handbolti Thomsen mættur aftur í íslenska boltann Íslenski boltinn Fleiri fréttir Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira