Standa fyrir sænskri Miðsumarhátíð í Grímsnesinu um helgina Atli Ísleifsson skrifar 18. júní 2020 19:59 Håkan Juholt, sendiherra Svíþjóðar á Íslandi, og Anna Árnadóttir frá Lava Village, Hraunborgum á Miðsumarhátíðinni í fyrra. Aðsend/Getty Sænsk sumarstemmning verður allsráðandi í Hraunborgum í Grímsnesi um helgina þar sem haldið verður upp á Miðsumarhátíðina (s. midsommar) sem allir þeir sem búið hafa í Svíþjóð þekkja vel. Það eru staðarhaldarar í Hraunborgum og sænska sendiráðið sem standa fyrir hátíðinni þar sem dagskráin verður þétt og margt í boði fyrir alla fjölskylduna. Håkan Juholt, sendiherra Svíþjóðar á Íslandi, segir miðsumarhátíðina (s. midsommar) vera þessi stóra, dularfulla hátíð Svía sem fólk hvaðanæva úr heiminum sé svo forvitið um. „Ég hef fundið fyrir miklum áhuga meðal Íslandinga á sænska midsommar, enda hafa margir fengið að upplifa hana af eigin raun í Svíþjóð. Þess vegna skipuleggjum við þessa stóru hátíð hér og vonumst til að hún verði framvegis endurtekin á hverju ári.“ Håkan segir að til standi að reisa hina blómum prýddu maístöng og svo verði dansað í kringum hana. „Fyrir Svía er midsommar hinn raunverulegi þjóðhátíðardagur. Þessi mikla sumarhátíð þar sem kynslóðirnar koma saman. Maturinn er mikilvægur liður í hátíðahöldunum – síldin og snafsinn mikilvægust. Á laugardaginn verður því kennsla um síldina og snafs.” Håkan segist sjálfur hafa samið nokkrar spurningar í spurningagöngu (s. tipspromenad) og svo sé loksins búið að þýða lagið Små grodorna yfir á íslensku. „Það er nauðsynlegt að syngja það lag þegar dansað er í kringum stöngina. Við Svíar eru vön því að rigni á midsommar en þá verður stemmningin þeim mun betri í partýtjöldunum. Við erum því reiðubúin öllu veðri á laugardag,” segir Håkan. Grímsnes- og Grafningshreppur Svíþjóð Mest lesið Heillaði að læra hefðirnar í Húsó Lífið KK og Sinfó: Clint Eastwood mætti í Eldborg Gagnrýni Brad Pitt tjáir sig í fyrsta skipti um skilnaðinn Lífið Hefur lést um níu kíló eftir hjartaáfallið: „Maður vaknar svolítið við þetta“ Lífið „Þetta tekur svo svakalega á sálartetrið“ Lífið Steldu senunni í veislu sumarsins Lífið Sjarmerandi miðbæjaríbúð listapars Lífið Dreymir stanslaust kynlíf með öðru fólki en makanum Lífið Kolféll fyrir New York en sér íslenska náttúru í hillingum Lífið Tónlistarbransadrottning selur miðbæjarslotið Lífið Fleiri fréttir Brad Pitt tjáir sig í fyrsta skipti um skilnaðinn „Þetta tekur svo svakalega á sálartetrið“ Sjarmerandi miðbæjaríbúð listapars Heillaði að læra hefðirnar í Húsó Steldu senunni í veislu sumarsins Hefur lést um níu kíló eftir hjartaáfallið: „Maður vaknar svolítið við þetta“ Dreymir stanslaust kynlíf með öðru fólki en makanum Skvísurnar tóku yfir klúbbinn Tónlistarbransadrottning selur miðbæjarslotið Handlagin hjón selja tvær eignir í sögulegu farandshúsi Kjalar ástfanginn í tvö ár Diddú tíu þúsundasti gestur fótboltabullnanna Sú elsta í sögu Ungfrú Ísland glímdi við átröskun og varð minnst 39 kíló Alda Karen keppir í hermiakstri Var ekki að lifa lífinu heldur að þrauka það Eilish sópaði að sér verðlaunum á AMA-hátíðinni Kolféll fyrir New York en sér íslenska náttúru í hillingum Brauðtertu- og ostakökukeppni á Selfossi Sara Björk og Árni kaupa í Urriðaholti Senjórítur og Pálmi Gunnars stálu senunni á Rottweiler Eyjaherrar heiðruðu sjötugan Ásgeir í stjörnufans „Þessi þriggja daga hátíð er algjört konfekt” Þarf ekki stóra íbúð til að gera heimilið fallegt Ásta Kristrún og Valgeir biðla til vina í leit að húsnæði Óttar keypti 320 milljóna króna þakíbúð Segist hafa neyðst til að vera Laufey í beinni útsendingu Stjörnulífið: Fröllur í poka og franska rívíeran Ástir, losti, fíkn og svik – dauði Marilyn Monroe Flytur til Sydney Drake kom fram á tónleikum í 66°Norður Sjá meira
Sænsk sumarstemmning verður allsráðandi í Hraunborgum í Grímsnesi um helgina þar sem haldið verður upp á Miðsumarhátíðina (s. midsommar) sem allir þeir sem búið hafa í Svíþjóð þekkja vel. Það eru staðarhaldarar í Hraunborgum og sænska sendiráðið sem standa fyrir hátíðinni þar sem dagskráin verður þétt og margt í boði fyrir alla fjölskylduna. Håkan Juholt, sendiherra Svíþjóðar á Íslandi, segir miðsumarhátíðina (s. midsommar) vera þessi stóra, dularfulla hátíð Svía sem fólk hvaðanæva úr heiminum sé svo forvitið um. „Ég hef fundið fyrir miklum áhuga meðal Íslandinga á sænska midsommar, enda hafa margir fengið að upplifa hana af eigin raun í Svíþjóð. Þess vegna skipuleggjum við þessa stóru hátíð hér og vonumst til að hún verði framvegis endurtekin á hverju ári.“ Håkan segir að til standi að reisa hina blómum prýddu maístöng og svo verði dansað í kringum hana. „Fyrir Svía er midsommar hinn raunverulegi þjóðhátíðardagur. Þessi mikla sumarhátíð þar sem kynslóðirnar koma saman. Maturinn er mikilvægur liður í hátíðahöldunum – síldin og snafsinn mikilvægust. Á laugardaginn verður því kennsla um síldina og snafs.” Håkan segist sjálfur hafa samið nokkrar spurningar í spurningagöngu (s. tipspromenad) og svo sé loksins búið að þýða lagið Små grodorna yfir á íslensku. „Það er nauðsynlegt að syngja það lag þegar dansað er í kringum stöngina. Við Svíar eru vön því að rigni á midsommar en þá verður stemmningin þeim mun betri í partýtjöldunum. Við erum því reiðubúin öllu veðri á laugardag,” segir Håkan.
Grímsnes- og Grafningshreppur Svíþjóð Mest lesið Heillaði að læra hefðirnar í Húsó Lífið KK og Sinfó: Clint Eastwood mætti í Eldborg Gagnrýni Brad Pitt tjáir sig í fyrsta skipti um skilnaðinn Lífið Hefur lést um níu kíló eftir hjartaáfallið: „Maður vaknar svolítið við þetta“ Lífið „Þetta tekur svo svakalega á sálartetrið“ Lífið Steldu senunni í veislu sumarsins Lífið Sjarmerandi miðbæjaríbúð listapars Lífið Dreymir stanslaust kynlíf með öðru fólki en makanum Lífið Kolféll fyrir New York en sér íslenska náttúru í hillingum Lífið Tónlistarbransadrottning selur miðbæjarslotið Lífið Fleiri fréttir Brad Pitt tjáir sig í fyrsta skipti um skilnaðinn „Þetta tekur svo svakalega á sálartetrið“ Sjarmerandi miðbæjaríbúð listapars Heillaði að læra hefðirnar í Húsó Steldu senunni í veislu sumarsins Hefur lést um níu kíló eftir hjartaáfallið: „Maður vaknar svolítið við þetta“ Dreymir stanslaust kynlíf með öðru fólki en makanum Skvísurnar tóku yfir klúbbinn Tónlistarbransadrottning selur miðbæjarslotið Handlagin hjón selja tvær eignir í sögulegu farandshúsi Kjalar ástfanginn í tvö ár Diddú tíu þúsundasti gestur fótboltabullnanna Sú elsta í sögu Ungfrú Ísland glímdi við átröskun og varð minnst 39 kíló Alda Karen keppir í hermiakstri Var ekki að lifa lífinu heldur að þrauka það Eilish sópaði að sér verðlaunum á AMA-hátíðinni Kolféll fyrir New York en sér íslenska náttúru í hillingum Brauðtertu- og ostakökukeppni á Selfossi Sara Björk og Árni kaupa í Urriðaholti Senjórítur og Pálmi Gunnars stálu senunni á Rottweiler Eyjaherrar heiðruðu sjötugan Ásgeir í stjörnufans „Þessi þriggja daga hátíð er algjört konfekt” Þarf ekki stóra íbúð til að gera heimilið fallegt Ásta Kristrún og Valgeir biðla til vina í leit að húsnæði Óttar keypti 320 milljóna króna þakíbúð Segist hafa neyðst til að vera Laufey í beinni útsendingu Stjörnulífið: Fröllur í poka og franska rívíeran Ástir, losti, fíkn og svik – dauði Marilyn Monroe Flytur til Sydney Drake kom fram á tónleikum í 66°Norður Sjá meira