Komu upp nýju aðkomutákni á Arnarneshálsi Atli Ísleifsson skrifar 19. júní 2020 11:06 Gunnar Einarsson bæjarstjóri og Björg Fenger, varaforseti bæjarstjórnar, tóku niður gamla merkið, sem staðið hefur um áraraðir á sama stað. Á myndinni til vinstri má sjá nýja verkið. Garðabær Nýju aðkomutákni Garðabæjar hefur verið sett upp vestan megin við Hafnarfjarðarveg á Arnarneshálsi. Verkið var vígt í gær og er fléttað saman úr þremur jafnstórum flötum römmum í þrívítt verk. Í tilkynningu frá bænum segir að aðkomutáknið hafi verið valið í hugmyndasamkeppni Garðabæjar og Hönnunarmiðstöðvar Íslands á meðal hönnuða og myndlistarmanna árið 2016 þegar Garðabær fagnaði 40 ára kaupstaðarafmæli. „Vinningstillagan sem nú er risin kom frá Teiknistofunni Tröð og var unnin af Sigríði Magnúsdóttur arkitekt FAÍ, Hans-Olav Andersen arkitekt FAÍ, Magnúsi Andersen ljósmyndara og Nínu Solveigu Andersen. VSÓ sá um hönnun og ráðgjöf varðandi verkþætti við táknið sjálft, vegrið, jarðvinnu, burðarvirki og rafmagn, Loftorka sá um undirstöður og uppsetningu á verkinu á staðnum og Járnsmiðja Óðins smíðaði burðarvirkið í verkinu,“ segir í tilkynningunni Stafirnir verða upplýstir sem og táknið sjálft og því sést það vel þegar keyrt er inn í Garðabæ eftir Hafnarfjarðarvegi. Á næstu misserum verður aðkomutákninu komið upp í mismunandi stærðum á fleiri stöðum í bænum, að því er fram kemur í tilkynningunni. Garðabær Styttur og útilistaverk Mest lesið Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Erlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Innlent Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Innlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Innlent Fleiri fréttir Alþingi efnir til stefnuræðubingós Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Húsbrot á höfuðborgarsvæðinu: Oft sama fólkið sem brýst ítrekað inn í fleiri fjölbýlishús „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Segir gott að brugðist var við með valdi og NATO þurfi að sýna styrk Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Hugsanlega verið að reyna á einingu NATO-ríkja Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Rússneskir drónar í pólskri lofthelgi og „sérstök“ ræða forseta Íslands Tekist á um hvort framlag í séreign sé launagreiðsla Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Sjá meira
Nýju aðkomutákni Garðabæjar hefur verið sett upp vestan megin við Hafnarfjarðarveg á Arnarneshálsi. Verkið var vígt í gær og er fléttað saman úr þremur jafnstórum flötum römmum í þrívítt verk. Í tilkynningu frá bænum segir að aðkomutáknið hafi verið valið í hugmyndasamkeppni Garðabæjar og Hönnunarmiðstöðvar Íslands á meðal hönnuða og myndlistarmanna árið 2016 þegar Garðabær fagnaði 40 ára kaupstaðarafmæli. „Vinningstillagan sem nú er risin kom frá Teiknistofunni Tröð og var unnin af Sigríði Magnúsdóttur arkitekt FAÍ, Hans-Olav Andersen arkitekt FAÍ, Magnúsi Andersen ljósmyndara og Nínu Solveigu Andersen. VSÓ sá um hönnun og ráðgjöf varðandi verkþætti við táknið sjálft, vegrið, jarðvinnu, burðarvirki og rafmagn, Loftorka sá um undirstöður og uppsetningu á verkinu á staðnum og Járnsmiðja Óðins smíðaði burðarvirkið í verkinu,“ segir í tilkynningunni Stafirnir verða upplýstir sem og táknið sjálft og því sést það vel þegar keyrt er inn í Garðabæ eftir Hafnarfjarðarvegi. Á næstu misserum verður aðkomutákninu komið upp í mismunandi stærðum á fleiri stöðum í bænum, að því er fram kemur í tilkynningunni.
Garðabær Styttur og útilistaverk Mest lesið Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Erlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Innlent Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Innlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Innlent Fleiri fréttir Alþingi efnir til stefnuræðubingós Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Húsbrot á höfuðborgarsvæðinu: Oft sama fólkið sem brýst ítrekað inn í fleiri fjölbýlishús „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Segir gott að brugðist var við með valdi og NATO þurfi að sýna styrk Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Hugsanlega verið að reyna á einingu NATO-ríkja Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Rússneskir drónar í pólskri lofthelgi og „sérstök“ ræða forseta Íslands Tekist á um hvort framlag í séreign sé launagreiðsla Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Sjá meira