Flott opnun í Grímsá í gær Karl Lúðvíksson skrifar 20. júní 2020 08:23 Við opnun Grímsár í gær Mynd: Hreggnasi FB Grímsá opnaði fyrir veiðimönnum í gær og þar var um líflega opnun að ræða eða eina þá bestu í nokkuð mörg ár. Það voru strax komnir fjórir laxar á land strax á fyrsta klukkutímanum og þar af einn af efsta veiðistaðnum Oddsstaðafljóti. Mikið líf var í Laxfossi og töluvert af laxi sem liggur á breiðunni neðan við fossinn að bíða færis til ða ganga upp ánna. Opnun Grímsár er heldur áfram að ýta undir þær væntingar sem fara saman með orðum og spám fiskifræðinga að vesturlandið gæti verið að sigla inn í gott veiðisumar en opnanir í Norðurá og Langá hafa að sama skapi verið sterkar líka. Við erum ekki búin að fá lokatöluna eftir fyrstu vaktirnar í gær og uppfærum fréttina þegar þær tölur eru komnar í hús. Stangveiði Mest lesið 11 punda, spikfeitur og silfurgljáandi urriði úr Mjósundi í Laxá í Mývatnssveit Veiði Hítará óveiðandi dögum saman; 400 laxar á þurru Veiði Stórbleikja úr Eyjafjarðará Veiði Silungasvæðið í Miðfjarðará komið á Veiða.is Veiði Staða íslenska laxins góð í alþjóðlegu tilliti Veiði Léleg vorveiði í Bretlandi og Skotlandi Veiði 126 laxa holl í Langá á Mýrum Veiði Flottur sjóbirtingur úr Hörgá Veiði Mikið af ref á veiðislóðum Veiði 100 fiskar á land fyrsta daginn Veiði
Grímsá opnaði fyrir veiðimönnum í gær og þar var um líflega opnun að ræða eða eina þá bestu í nokkuð mörg ár. Það voru strax komnir fjórir laxar á land strax á fyrsta klukkutímanum og þar af einn af efsta veiðistaðnum Oddsstaðafljóti. Mikið líf var í Laxfossi og töluvert af laxi sem liggur á breiðunni neðan við fossinn að bíða færis til ða ganga upp ánna. Opnun Grímsár er heldur áfram að ýta undir þær væntingar sem fara saman með orðum og spám fiskifræðinga að vesturlandið gæti verið að sigla inn í gott veiðisumar en opnanir í Norðurá og Langá hafa að sama skapi verið sterkar líka. Við erum ekki búin að fá lokatöluna eftir fyrstu vaktirnar í gær og uppfærum fréttina þegar þær tölur eru komnar í hús.
Stangveiði Mest lesið 11 punda, spikfeitur og silfurgljáandi urriði úr Mjósundi í Laxá í Mývatnssveit Veiði Hítará óveiðandi dögum saman; 400 laxar á þurru Veiði Stórbleikja úr Eyjafjarðará Veiði Silungasvæðið í Miðfjarðará komið á Veiða.is Veiði Staða íslenska laxins góð í alþjóðlegu tilliti Veiði Léleg vorveiði í Bretlandi og Skotlandi Veiði 126 laxa holl í Langá á Mýrum Veiði Flottur sjóbirtingur úr Hörgá Veiði Mikið af ref á veiðislóðum Veiði 100 fiskar á land fyrsta daginn Veiði