Leiðir til að forðast kulnun í fjarvinnu Rakel Sveinsdóttir skrifar 6. júlí 2020 10:00 Fjarvinna krefst sjálfsaga. Vísir/Getty Það er langt því frá að það sé auðveldari að vinna í fjarvinnu miðað við á vinnustaðnum og upplifa sumir fjarvinnu þannig að henni fylgi aukið álag. Það skiptir því jafn miklu máli að vera vakandi yfir því að forðast kulnun þegar fólk starfar heiman frá eins og almennt gildir í vinnu. Hér eru þrjú góð ráð sem gott er að hafa í huga fyrir alla vinnudaga í fjarvinnu. 1. Skipulagðar pásur Það þýðir ekki að taka vinnudaginn í fjarvinnu þannig að þú sest niður kl.9 og nánast stendur ekki upp fyrr en klukkan 17. Að taka sér reglulegar pásur yfir daginn er mikilvægt og ef mikið er um fjarfundi er gott að bóka þá ekki nema smá hvíld myndist á milli. Þegar fólk er ekki innan um samstarfsfélaga til að ræða við hjá kaffivélinni eða fara með í hádegismat, eru pásur líklegri til að gleymast í dagsins önn. Þess vegna er mikilvægt að skipuleggja þær sérstaklega yfir daginn. 2. Að halda rútínu. Í öllum góðum ráðum um fjarvinnu kemur það atriði alltaf skýrt fram að mikilvægt er að halda allri daglegri rútínu. Að klæða sig á morgnana eins og þú sért að mæta til vinnu. Hella upp á kaffi og takast á við verkefni dagsins á sama hátt og ef þú værir á vinnustaðnum sjálfum, fara í hádegismat o.s.frv. Meðal atriða sem skipta máli daglega er einnig að heyra alltaf eitthvað í samstarfsfélögum. 3. Að hætta að vinna Í fjarvinnu er ekkert sem heitir að hætta að vinna og „fara heim,“ því vinnan er heima. Þess vegna skiptir mjög miklu máli að setja sér mörk um hvenær vinnu lýkur á daginn og standa við þau markmið. Þótt mikið sé að gera og eitthvað óunnið enn, þurfum við að hætta að vinna á sama tíma og við hefðum gert ef við hefðum verið á vinnustaðnum sjálfum. Fjarvinna Heilsa Mest lesið ORA svarar fyrir fiskbúðinginn: „Stundum þarf bara pung í að gera breytingar“ Neytendur „Það er kennitöluflakk í skilgreiningu sinni“ Viðskipti innlent Segir stjórnendur ætla að skilja skuldirnar eftir á Íslandi Viðskipti innlent „Hef engar upplýsingar um að eitthvað óeðlilegt hafi átt sér stað“ Viðskipti innlent Einar rýfur þögnina: Vísar kenningum um fléttu á bug Viðskipti innlent 208 sagt upp í fimm hópuppsögnum Viðskipti innlent Einn stofnenda Play og Leifur í framkvæmdastjórn Icelandair Viðskipti innlent Samkaup eignast 38 prósenta hlut í Kjötkompaní Viðskipti innlent Íþróttafræðin inn á vinnustaðinn: Yfirmenn ekki lengur alvitri einhyrningurinn Atvinnulíf Eiríkur Orri til Ofar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Íþróttafræðin inn á vinnustaðinn: Yfirmenn ekki lengur alvitri einhyrningurinn Gjörbreyttar kröfur og vinna ekki lengur aðeins til að hafa í sig og á „Höfum aldrei þurft að hugsa um þetta áður“ Finnsson fjölskyldan: „Það var samt eitthvað svo fallegt við þetta“ Sannfærð um að hún var Skoti í fyrra lífi Ekki of seint að breyta starfsframa eða vinnu eftir fimmtugt Að líða eins og svikara í vinnunni „Fyrir löngu orðin að aðstoðarmanninum sem ég leitaði að í tólf ár“ „Prófaðu að segja við AI: Ókei, ég vil að þú hjálpir mér í vinnunni“ Valsstelpa í lyfjabyltingu: „Ég var alltaf svolítið skrýtin blanda“ Lögreglustjórinn: Segir pabbabrandara, elskar krimmasögur og segir húmor vanmetinn Vaxtaverkir í golfi: Kylfingum fjölgar um þúsundir á ári SVÓT viðtöl við alla starfsmenn: „Gerðu þetta bara!“ „Eitt sinn var ég ekki svo lánsöm að tilheyra stóru vinkonusamfélagi“ „Er nú rétt að jafna mig á slæmu Wham! blæti“ Algengustu og neyðarlegustu mistökin í tölvupóstum Hinseginvottun: „Það er heldur engin kynjamerking á salernum fyrir fatlaða“ Gervihjónabönd: Að eiga vinnueiginmann eða vinnueiginkonu Framkvæmdastjóri Olís: „Ekki hleypa henni að græjunum“ Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Slúbbertar hjá ríkinu: „Erum að skapa ófremdarástand“ Sjá meira
Það er langt því frá að það sé auðveldari að vinna í fjarvinnu miðað við á vinnustaðnum og upplifa sumir fjarvinnu þannig að henni fylgi aukið álag. Það skiptir því jafn miklu máli að vera vakandi yfir því að forðast kulnun þegar fólk starfar heiman frá eins og almennt gildir í vinnu. Hér eru þrjú góð ráð sem gott er að hafa í huga fyrir alla vinnudaga í fjarvinnu. 1. Skipulagðar pásur Það þýðir ekki að taka vinnudaginn í fjarvinnu þannig að þú sest niður kl.9 og nánast stendur ekki upp fyrr en klukkan 17. Að taka sér reglulegar pásur yfir daginn er mikilvægt og ef mikið er um fjarfundi er gott að bóka þá ekki nema smá hvíld myndist á milli. Þegar fólk er ekki innan um samstarfsfélaga til að ræða við hjá kaffivélinni eða fara með í hádegismat, eru pásur líklegri til að gleymast í dagsins önn. Þess vegna er mikilvægt að skipuleggja þær sérstaklega yfir daginn. 2. Að halda rútínu. Í öllum góðum ráðum um fjarvinnu kemur það atriði alltaf skýrt fram að mikilvægt er að halda allri daglegri rútínu. Að klæða sig á morgnana eins og þú sért að mæta til vinnu. Hella upp á kaffi og takast á við verkefni dagsins á sama hátt og ef þú værir á vinnustaðnum sjálfum, fara í hádegismat o.s.frv. Meðal atriða sem skipta máli daglega er einnig að heyra alltaf eitthvað í samstarfsfélögum. 3. Að hætta að vinna Í fjarvinnu er ekkert sem heitir að hætta að vinna og „fara heim,“ því vinnan er heima. Þess vegna skiptir mjög miklu máli að setja sér mörk um hvenær vinnu lýkur á daginn og standa við þau markmið. Þótt mikið sé að gera og eitthvað óunnið enn, þurfum við að hætta að vinna á sama tíma og við hefðum gert ef við hefðum verið á vinnustaðnum sjálfum.
Fjarvinna Heilsa Mest lesið ORA svarar fyrir fiskbúðinginn: „Stundum þarf bara pung í að gera breytingar“ Neytendur „Það er kennitöluflakk í skilgreiningu sinni“ Viðskipti innlent Segir stjórnendur ætla að skilja skuldirnar eftir á Íslandi Viðskipti innlent „Hef engar upplýsingar um að eitthvað óeðlilegt hafi átt sér stað“ Viðskipti innlent Einar rýfur þögnina: Vísar kenningum um fléttu á bug Viðskipti innlent 208 sagt upp í fimm hópuppsögnum Viðskipti innlent Einn stofnenda Play og Leifur í framkvæmdastjórn Icelandair Viðskipti innlent Samkaup eignast 38 prósenta hlut í Kjötkompaní Viðskipti innlent Íþróttafræðin inn á vinnustaðinn: Yfirmenn ekki lengur alvitri einhyrningurinn Atvinnulíf Eiríkur Orri til Ofar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Íþróttafræðin inn á vinnustaðinn: Yfirmenn ekki lengur alvitri einhyrningurinn Gjörbreyttar kröfur og vinna ekki lengur aðeins til að hafa í sig og á „Höfum aldrei þurft að hugsa um þetta áður“ Finnsson fjölskyldan: „Það var samt eitthvað svo fallegt við þetta“ Sannfærð um að hún var Skoti í fyrra lífi Ekki of seint að breyta starfsframa eða vinnu eftir fimmtugt Að líða eins og svikara í vinnunni „Fyrir löngu orðin að aðstoðarmanninum sem ég leitaði að í tólf ár“ „Prófaðu að segja við AI: Ókei, ég vil að þú hjálpir mér í vinnunni“ Valsstelpa í lyfjabyltingu: „Ég var alltaf svolítið skrýtin blanda“ Lögreglustjórinn: Segir pabbabrandara, elskar krimmasögur og segir húmor vanmetinn Vaxtaverkir í golfi: Kylfingum fjölgar um þúsundir á ári SVÓT viðtöl við alla starfsmenn: „Gerðu þetta bara!“ „Eitt sinn var ég ekki svo lánsöm að tilheyra stóru vinkonusamfélagi“ „Er nú rétt að jafna mig á slæmu Wham! blæti“ Algengustu og neyðarlegustu mistökin í tölvupóstum Hinseginvottun: „Það er heldur engin kynjamerking á salernum fyrir fatlaða“ Gervihjónabönd: Að eiga vinnueiginmann eða vinnueiginkonu Framkvæmdastjóri Olís: „Ekki hleypa henni að græjunum“ Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Slúbbertar hjá ríkinu: „Erum að skapa ófremdarástand“ Sjá meira