Umferðin á höfuðborgarsvæðinu að ná jafnvægi Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 23. júní 2020 07:00 Margir hafa lagt í ferðalög innanlands undanfarið. Umferðin á höfuðborgarsvæðinu síðustu tvær vikur hefur verið áþekk umferð á svæðinu í sömu vikum á síðasta ári. Miklar sveiflur eru á umferðinni eftir vikum en hugsanlega spilar veðurspáin þar inn í en fleiri halda út á land af höfuðborgarsvæðinu ef spáin er góð. Umferðin í viku 24, 8. - 14. júní jókst um 4,4% á milli ára á þremur lykilmælisniðum á höfuðborgarsvæðinu. Þessi aukning er sú mesta fyrir eina viku það sem af er árinu. Í síðustu viku, viku 25, 15. - 21. júní minnkaði umferð um 1,4% á milli ára á sömu mælisniðum. Segir á vefsíðu Vegagerðarinnar. Mestu munaði í viku 24 um 6,8% aukningu á mælisniði á Reykjanesbraut við Dalveg í Kópavogi. Landamærin voru opnuð í upphafi 25. viku og því er raunaukningin í 24. viku í mun meiri en tölurnar gera ráð fyrir. Það vantar nánast alla umferð erlendra ferðamanna á bílaleigubílum í þessar tölur. Hefði erlendra ferðamanna á bílaleigubílum notið við hefði aukningin líklega orðið enn meiri. Samgöngur Mest lesið Heitir umfangsmestu brottvísunum í sögu Bandaríkjanna Erlent „Ég held að ég þurfi að fara að pakka niður í tösku og flytja upp í ský“ Innlent Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Erlent Ekkert ferðaveður á morgun og Freyja komin í Seyðisfjörð Innlent Opna fyrir Tiktok á nýjan leik Erlent Fjölskyldur fögnuðu þegar gíslum var sleppt Erlent Ók inn í snjóflóð í Færivallaskriðum Innlent „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Innlent „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent „Sérstakt gleðiefni og gleður mitt hjarta“ Innlent
Umferðin á höfuðborgarsvæðinu síðustu tvær vikur hefur verið áþekk umferð á svæðinu í sömu vikum á síðasta ári. Miklar sveiflur eru á umferðinni eftir vikum en hugsanlega spilar veðurspáin þar inn í en fleiri halda út á land af höfuðborgarsvæðinu ef spáin er góð. Umferðin í viku 24, 8. - 14. júní jókst um 4,4% á milli ára á þremur lykilmælisniðum á höfuðborgarsvæðinu. Þessi aukning er sú mesta fyrir eina viku það sem af er árinu. Í síðustu viku, viku 25, 15. - 21. júní minnkaði umferð um 1,4% á milli ára á sömu mælisniðum. Segir á vefsíðu Vegagerðarinnar. Mestu munaði í viku 24 um 6,8% aukningu á mælisniði á Reykjanesbraut við Dalveg í Kópavogi. Landamærin voru opnuð í upphafi 25. viku og því er raunaukningin í 24. viku í mun meiri en tölurnar gera ráð fyrir. Það vantar nánast alla umferð erlendra ferðamanna á bílaleigubílum í þessar tölur. Hefði erlendra ferðamanna á bílaleigubílum notið við hefði aukningin líklega orðið enn meiri.
Samgöngur Mest lesið Heitir umfangsmestu brottvísunum í sögu Bandaríkjanna Erlent „Ég held að ég þurfi að fara að pakka niður í tösku og flytja upp í ský“ Innlent Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Erlent Ekkert ferðaveður á morgun og Freyja komin í Seyðisfjörð Innlent Opna fyrir Tiktok á nýjan leik Erlent Fjölskyldur fögnuðu þegar gíslum var sleppt Erlent Ók inn í snjóflóð í Færivallaskriðum Innlent „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Innlent „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent „Sérstakt gleðiefni og gleður mitt hjarta“ Innlent