Dagskráin í dag: Mjólkurbikars tvíhöfði, Pepsi Max-kvenna og Spánarspark Anton Ingi Leifsson skrifar 23. júní 2020 06:00 Messi fagnar í leik gegn Leganes á dögunum. Messi og félagar þurfa nauðsynlega á sigri að halda í kvöld. vísir/getty Það er nóg um að vera á sportrásum Stöðvar 2 Sports í dag en íslenski fótboltinn er byrjaður að rúlla eins og margar aðrar deildir eftir rúmt þriggja mánaða hlé vegna kórónuveirunnar. Á Stöð 2 Sport í dag má finna beina útsendingu frá leik Fylkis og Þróttar. Fylkir hefur gert góða hluti í upphafi móts; unnið tvo fyrstu leikina. Þróttur hefur hins vegar tapað fyrstu tveimur leikjunum en það naumlega gegn Íslandsmeisturum Vals í síðustu umferð. Leikurinn hefst klukkan 19.15. Stöð 2 Sport 2 Spænski boltinn heldur áfram að rúlla. Barcelona er tveimur stigum á eftir Real Madrid eftir jafnteflið gegn Sevilla um helgina og þeir fá Athletic Bilbao í heimsókn klukkan 20.00 í kvöld. Einnig er leikur Levante og Atletico Madrid sýndur. Atletico í 4. sætinu en Levante í 11. sæti. Stöð 2 Sport 3 32-liða úrslit Mjólkurbikarsins fara af stað í kvöld og það verður tvíhöfði á Stöð 2 Sport 3. Veislan hefst klukkan 18.00 er Lengjudeildarlið Fram mætir 2. deildarliði ÍR. Síðari leikurinn er svo Pepsi Max-deildarlið Gróttu gegn Hetti/Huginn sem leikur í 3. deildinni. Alla dagskrá dagsins ásamt dagskránni á Stöð 2 eSport og Stöð 2 Golf má sjá hér. Spænski boltinn Mjólkurbikarinn Pepsi Max-deild kvenna Golf Rafíþróttir Mest lesið „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ Handbolti Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Handbolti Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Enski boltinn Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Körfubolti Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Handbolti Elliði skipti út rauðu skónum eftir rauðu spjöldin Handbolti Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Handbolti Neymar á heimleið? Fótbolti Fleiri fréttir Svona hjálpaði Sara fótboltakonum að geta valið bæði fjölskyldu og fótbolta Elliði skipti út rauðu skónum eftir rauðu spjöldin Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Fjögur lið aðeins einum leik frá Super Bowl Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Dagskráin í dag: Átta NBA leikir í boði Neymar á heimleið? „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ „Það hjálpar ekki neitt“ Kominn úr banni en gleðin enn týnd Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Aly eins og klettur í markinu þegar Egyptar lögðu Króata „Þetta verður geggjaður leikur“ Segir Ísland verða að vinna Slóveníu „Við erum mögulega lélegasta lið í sögu Manchester United“ Tómt hús hjá lærisveinum Arons Uppgjör og viðtöl: Álftanes - Stjarnan 88-100 | Stjarnan á leið í undanúrslit enn einu sinni Uppgjörið: Ármann - Hamar/Þór 65-94 | Ármenningar engin fyrirstaða Real Madrid á toppinn eftir þægilegan sigur Enn eitt Íslandsmet Baldvins Þórs Sjöunda tap ÍBV í röð Bjarki Steinn í fyrsta sinn í byrjunarliði Venezia Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Stjörnukonur komnar í gang Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Sjá meira
Það er nóg um að vera á sportrásum Stöðvar 2 Sports í dag en íslenski fótboltinn er byrjaður að rúlla eins og margar aðrar deildir eftir rúmt þriggja mánaða hlé vegna kórónuveirunnar. Á Stöð 2 Sport í dag má finna beina útsendingu frá leik Fylkis og Þróttar. Fylkir hefur gert góða hluti í upphafi móts; unnið tvo fyrstu leikina. Þróttur hefur hins vegar tapað fyrstu tveimur leikjunum en það naumlega gegn Íslandsmeisturum Vals í síðustu umferð. Leikurinn hefst klukkan 19.15. Stöð 2 Sport 2 Spænski boltinn heldur áfram að rúlla. Barcelona er tveimur stigum á eftir Real Madrid eftir jafnteflið gegn Sevilla um helgina og þeir fá Athletic Bilbao í heimsókn klukkan 20.00 í kvöld. Einnig er leikur Levante og Atletico Madrid sýndur. Atletico í 4. sætinu en Levante í 11. sæti. Stöð 2 Sport 3 32-liða úrslit Mjólkurbikarsins fara af stað í kvöld og það verður tvíhöfði á Stöð 2 Sport 3. Veislan hefst klukkan 18.00 er Lengjudeildarlið Fram mætir 2. deildarliði ÍR. Síðari leikurinn er svo Pepsi Max-deildarlið Gróttu gegn Hetti/Huginn sem leikur í 3. deildinni. Alla dagskrá dagsins ásamt dagskránni á Stöð 2 eSport og Stöð 2 Golf má sjá hér.
Spænski boltinn Mjólkurbikarinn Pepsi Max-deild kvenna Golf Rafíþróttir Mest lesið „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ Handbolti Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Handbolti Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Enski boltinn Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Körfubolti Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Handbolti Elliði skipti út rauðu skónum eftir rauðu spjöldin Handbolti Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Handbolti Neymar á heimleið? Fótbolti Fleiri fréttir Svona hjálpaði Sara fótboltakonum að geta valið bæði fjölskyldu og fótbolta Elliði skipti út rauðu skónum eftir rauðu spjöldin Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Fjögur lið aðeins einum leik frá Super Bowl Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Dagskráin í dag: Átta NBA leikir í boði Neymar á heimleið? „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ „Það hjálpar ekki neitt“ Kominn úr banni en gleðin enn týnd Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Aly eins og klettur í markinu þegar Egyptar lögðu Króata „Þetta verður geggjaður leikur“ Segir Ísland verða að vinna Slóveníu „Við erum mögulega lélegasta lið í sögu Manchester United“ Tómt hús hjá lærisveinum Arons Uppgjör og viðtöl: Álftanes - Stjarnan 88-100 | Stjarnan á leið í undanúrslit enn einu sinni Uppgjörið: Ármann - Hamar/Þór 65-94 | Ármenningar engin fyrirstaða Real Madrid á toppinn eftir þægilegan sigur Enn eitt Íslandsmet Baldvins Þórs Sjöunda tap ÍBV í röð Bjarki Steinn í fyrsta sinn í byrjunarliði Venezia Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Stjörnukonur komnar í gang Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Sjá meira