Katrínu Tönju líður betur og meira eins og henni sjálfri Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. júní 2020 10:00 Katrín Tanja Davíðsdóttir hefur gefið sér tíma fyrir sig sjálfa síðustu daga og átti það svo sannarlega inni eftir tvær erfiðar vikur. Mynd/Instagram Katrín Tanja Davíðsdóttir hefur tekið þátt í einni sinni erfiðustu þraut á ferlinum síðustu vikur með því að berjast af fullum krafti fyrir breytingum hjá CrossFit samtökunum. Katrín Tanja var með þeim fyrstu til að gagnrýna stjórn CrossFit samtakanna og ástæðan fyrir grimmri afstöðu hennar kom enn betur í ljós með afhjúpandi grein í New York Times um helgina. Katrín Tanja Davíðsdóttir var tilbúin að fórna ferli sínum í CrossFit af því að hún var ekki tilbúin að standa með þeim mönnum sem höfðu stýrt CrossFit svo lengi með karlrembu og kvenfyrirlitningu. Greinin í New York Times var vissulega ljótur lestur en hún var líka lóð á vogarskálar Katrínar Tönju og fleiri sem heimta alvöru breytingar á stjórn CrossFit. Fyrsta færsla Katrínar Tönju eftir þessa grein var líka mun léttari og jákvæðari en hinar sem fóru á undan þar sem hún gagnrýndi forystuna harðlega. Eftir nokkrar vikna ástand þar sem mikið gekk á þá tókst Katrínu Tönju að finna tíma fyrir sjálfan sig um helgina eins og hún segir frá í sinni nýjustu færslu. View this post on Instagram Finally starting to feel a lot more like myself again & a big part of that is TAKING THE TIME for myself again: sleeping well, training hard & these quiet, relaxing 22 mins out of my day to stretch, breathe & just BE ?????????? @gowod_mobilityfirst - #Gowod #Mobility #MobilityFirst A post shared by Katrín Tanja Davíðsdóttir (@katrintanja) on Jun 22, 2020 at 9:14am PDT „Loksins er mér farið að líða meira eins og ég sjálf aftur. Stór partur af því er að ég tók mér tíma fyrir mig sjálfa. Ég svaf vel, æfði af krafti og nýtti mér vel 22 hljóðlátar mínútur til að slappa af, teygja, anda og vera ég sjálf,“ skrifaði Katrín Tanja. Hún var líka fljót að fá stuðning frá löndu sinni Anníe Mist Þórisdóttur. „Svooo falleg, nauðsynlegt að fá smá tíma fyrir ÞIG,“ skrifaði Anníe Mist. Eins og kom vel fram í viðtali Katrínar Tönju Davíðsdóttur á Stöð 2 Sport og Vísi í síðustu viku þá hefur hún tekið þetta erfiða mál inn á sig. Það er því gott að lesa að henni sé að takast að finna ró og sig sjálfa á ný. CrossFit Tengdar fréttir Ný grein NY Times um reynslu kvenna hjá CrossFit fékk Katrínu Tönju til að skrifa „oj“ Ósmekklegt og dónalegt lykilorð segir meira en þúsund orð um vinnuumhverfi kvenna hjá CrossFit en staða kvenna innan CrossFit er tekin fyrir í nýrri afhjúpandi grein í New York Times. 22. júní 2020 08:00 Segir CrossFit vera karlaveldi rekið af ógn Katrín Tanja Davíðsdóttir hefur staðið fast á sínu í gegnum þann storm sem hefur geysað innan CrossFit íþróttarinnar, en hún gaf það út á dögunum að hún myndi ekki keppa aftur undir formerkjum CrossFit, ef ekki yrðu gerðar róttækar breytingar á yfirstjórninni. 18. júní 2020 19:00 „Elskum öll CrossFit samfélagið og enginn okkar vill sjá það falla“ Eigendur CrossFit Reykjavík mættu í Bítið á Bylgjunni í morgun og fóru yfir viðkvæma stöðu í CrossFit samfélaginu. 15. júní 2020 12:00 Katrín Tanja er hætt Katrín Tanja Davíðsdóttir tilkynnti það í kvöld að hún myndi ekki keppa á heimsleikunum í CrossFit í ár og að ef að ekkert breyttist yrði hún ekki lengur fulltrúi íþróttarinnar. 12. júní 2020 22:47 Fór yfir CrossFit hvirfilbylinn, peningavél eigandans og af hverju Katrín Tanja er hætt Stofnandi fyrstu og elstu CrossFit stöðvar landsins fór yfir atburðarásina sem hefur umturnað CrossFit heiminum síðustu vikur og þar kemur ýmislegt fróðlegt fram. 15. júní 2020 09:00 Mest lesið Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Körfubolti Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Enski boltinn Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Handbolti Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron Körfubolti „Sé ekkert annað en að dýrasti leikmaður deildarinnar verði áfram á bekknum“ Enski boltinn Fyrirliði Newcastle eftir tapið fyrir Sunderland: „Þetta er svo vandræðalegt“ Enski boltinn „Finnst þér ekki eins og hann sé þjakaður af pressu yfir því hvað hann sé lélegur?“ Enski boltinn Maresca hafi tekið blaðsíðu úr bók Salah og gert sér óleik Enski boltinn Ballið búið hjá Chiefs og Mahomes meiddist á hné Sport Fleiri fréttir Elliði framlengir dvölina í Gummersbach Vildi ekki skýra ummælin um verstu 48 klukkutímana frekar Rodgers á leið til Sádi-Arabíu Skór sem Jordan notaði seldust á tæplega níutíu milljónir Maresca hafi tekið blaðsíðu úr bók Salah og gert sér óleik Snæfríður Sól og Snorri Dagur eru sundfólk ársins Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron Bunting slapp með skrekkinn og mætir Indverjanum sem opnaði flóðgáttirnar Guardiola gagnrýndi Foden þrátt fyrir markið „Finnst þér ekki eins og hann sé þjakaður af pressu yfir því hvað hann sé lélegur?“ Fyrirliði Newcastle eftir tapið fyrir Sunderland: „Þetta er svo vandræðalegt“ Sjáðu klaufalegt sjálfsmark Woltemade í grannaslagnum og öll hin úr enska Amorim verður ánægður ef Mainoo ræðir við hann um lán Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ „Sé ekkert annað en að dýrasti leikmaður deildarinnar verði áfram á bekknum“ „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Keyptu nýjan leikvang fyrir Glódísi og Bayern-konurnar Dagskráin: United á Old Trafford, Extra og píla beint úr Ally Pally „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Pogba dreymir um að eiga dýrasta úlfalda heims Upphitun japanska fótboltamannsins er algjört augnakonfekt Ballið búið hjá Chiefs og Mahomes meiddist á hné Brasilísk samvinna færði Real lífsnauðsynlegan sigur Henderson heiðraði minningu Jota eftir fyrsta markið sitt í fjögur ár Tindastóll, Keflavík og KR brunuðu áfram í bikarnum Brjálaðist og sendi dómarann á sjúkrahús Emelía valin efnilegust hjá danska toppliðinu: „Einstök gleðisprengja“ Tíu mörk frá Hauki ekki nóg Reistad valin best og Katrine Lunde besti markvörðurinn Sjá meira
Katrín Tanja Davíðsdóttir hefur tekið þátt í einni sinni erfiðustu þraut á ferlinum síðustu vikur með því að berjast af fullum krafti fyrir breytingum hjá CrossFit samtökunum. Katrín Tanja var með þeim fyrstu til að gagnrýna stjórn CrossFit samtakanna og ástæðan fyrir grimmri afstöðu hennar kom enn betur í ljós með afhjúpandi grein í New York Times um helgina. Katrín Tanja Davíðsdóttir var tilbúin að fórna ferli sínum í CrossFit af því að hún var ekki tilbúin að standa með þeim mönnum sem höfðu stýrt CrossFit svo lengi með karlrembu og kvenfyrirlitningu. Greinin í New York Times var vissulega ljótur lestur en hún var líka lóð á vogarskálar Katrínar Tönju og fleiri sem heimta alvöru breytingar á stjórn CrossFit. Fyrsta færsla Katrínar Tönju eftir þessa grein var líka mun léttari og jákvæðari en hinar sem fóru á undan þar sem hún gagnrýndi forystuna harðlega. Eftir nokkrar vikna ástand þar sem mikið gekk á þá tókst Katrínu Tönju að finna tíma fyrir sjálfan sig um helgina eins og hún segir frá í sinni nýjustu færslu. View this post on Instagram Finally starting to feel a lot more like myself again & a big part of that is TAKING THE TIME for myself again: sleeping well, training hard & these quiet, relaxing 22 mins out of my day to stretch, breathe & just BE ?????????? @gowod_mobilityfirst - #Gowod #Mobility #MobilityFirst A post shared by Katrín Tanja Davíðsdóttir (@katrintanja) on Jun 22, 2020 at 9:14am PDT „Loksins er mér farið að líða meira eins og ég sjálf aftur. Stór partur af því er að ég tók mér tíma fyrir mig sjálfa. Ég svaf vel, æfði af krafti og nýtti mér vel 22 hljóðlátar mínútur til að slappa af, teygja, anda og vera ég sjálf,“ skrifaði Katrín Tanja. Hún var líka fljót að fá stuðning frá löndu sinni Anníe Mist Þórisdóttur. „Svooo falleg, nauðsynlegt að fá smá tíma fyrir ÞIG,“ skrifaði Anníe Mist. Eins og kom vel fram í viðtali Katrínar Tönju Davíðsdóttur á Stöð 2 Sport og Vísi í síðustu viku þá hefur hún tekið þetta erfiða mál inn á sig. Það er því gott að lesa að henni sé að takast að finna ró og sig sjálfa á ný.
CrossFit Tengdar fréttir Ný grein NY Times um reynslu kvenna hjá CrossFit fékk Katrínu Tönju til að skrifa „oj“ Ósmekklegt og dónalegt lykilorð segir meira en þúsund orð um vinnuumhverfi kvenna hjá CrossFit en staða kvenna innan CrossFit er tekin fyrir í nýrri afhjúpandi grein í New York Times. 22. júní 2020 08:00 Segir CrossFit vera karlaveldi rekið af ógn Katrín Tanja Davíðsdóttir hefur staðið fast á sínu í gegnum þann storm sem hefur geysað innan CrossFit íþróttarinnar, en hún gaf það út á dögunum að hún myndi ekki keppa aftur undir formerkjum CrossFit, ef ekki yrðu gerðar róttækar breytingar á yfirstjórninni. 18. júní 2020 19:00 „Elskum öll CrossFit samfélagið og enginn okkar vill sjá það falla“ Eigendur CrossFit Reykjavík mættu í Bítið á Bylgjunni í morgun og fóru yfir viðkvæma stöðu í CrossFit samfélaginu. 15. júní 2020 12:00 Katrín Tanja er hætt Katrín Tanja Davíðsdóttir tilkynnti það í kvöld að hún myndi ekki keppa á heimsleikunum í CrossFit í ár og að ef að ekkert breyttist yrði hún ekki lengur fulltrúi íþróttarinnar. 12. júní 2020 22:47 Fór yfir CrossFit hvirfilbylinn, peningavél eigandans og af hverju Katrín Tanja er hætt Stofnandi fyrstu og elstu CrossFit stöðvar landsins fór yfir atburðarásina sem hefur umturnað CrossFit heiminum síðustu vikur og þar kemur ýmislegt fróðlegt fram. 15. júní 2020 09:00 Mest lesið Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Körfubolti Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Enski boltinn Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Handbolti Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron Körfubolti „Sé ekkert annað en að dýrasti leikmaður deildarinnar verði áfram á bekknum“ Enski boltinn Fyrirliði Newcastle eftir tapið fyrir Sunderland: „Þetta er svo vandræðalegt“ Enski boltinn „Finnst þér ekki eins og hann sé þjakaður af pressu yfir því hvað hann sé lélegur?“ Enski boltinn Maresca hafi tekið blaðsíðu úr bók Salah og gert sér óleik Enski boltinn Ballið búið hjá Chiefs og Mahomes meiddist á hné Sport Fleiri fréttir Elliði framlengir dvölina í Gummersbach Vildi ekki skýra ummælin um verstu 48 klukkutímana frekar Rodgers á leið til Sádi-Arabíu Skór sem Jordan notaði seldust á tæplega níutíu milljónir Maresca hafi tekið blaðsíðu úr bók Salah og gert sér óleik Snæfríður Sól og Snorri Dagur eru sundfólk ársins Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron Bunting slapp með skrekkinn og mætir Indverjanum sem opnaði flóðgáttirnar Guardiola gagnrýndi Foden þrátt fyrir markið „Finnst þér ekki eins og hann sé þjakaður af pressu yfir því hvað hann sé lélegur?“ Fyrirliði Newcastle eftir tapið fyrir Sunderland: „Þetta er svo vandræðalegt“ Sjáðu klaufalegt sjálfsmark Woltemade í grannaslagnum og öll hin úr enska Amorim verður ánægður ef Mainoo ræðir við hann um lán Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ „Sé ekkert annað en að dýrasti leikmaður deildarinnar verði áfram á bekknum“ „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Keyptu nýjan leikvang fyrir Glódísi og Bayern-konurnar Dagskráin: United á Old Trafford, Extra og píla beint úr Ally Pally „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Pogba dreymir um að eiga dýrasta úlfalda heims Upphitun japanska fótboltamannsins er algjört augnakonfekt Ballið búið hjá Chiefs og Mahomes meiddist á hné Brasilísk samvinna færði Real lífsnauðsynlegan sigur Henderson heiðraði minningu Jota eftir fyrsta markið sitt í fjögur ár Tindastóll, Keflavík og KR brunuðu áfram í bikarnum Brjálaðist og sendi dómarann á sjúkrahús Emelía valin efnilegust hjá danska toppliðinu: „Einstök gleðisprengja“ Tíu mörk frá Hauki ekki nóg Reistad valin best og Katrine Lunde besti markvörðurinn Sjá meira
Ný grein NY Times um reynslu kvenna hjá CrossFit fékk Katrínu Tönju til að skrifa „oj“ Ósmekklegt og dónalegt lykilorð segir meira en þúsund orð um vinnuumhverfi kvenna hjá CrossFit en staða kvenna innan CrossFit er tekin fyrir í nýrri afhjúpandi grein í New York Times. 22. júní 2020 08:00
Segir CrossFit vera karlaveldi rekið af ógn Katrín Tanja Davíðsdóttir hefur staðið fast á sínu í gegnum þann storm sem hefur geysað innan CrossFit íþróttarinnar, en hún gaf það út á dögunum að hún myndi ekki keppa aftur undir formerkjum CrossFit, ef ekki yrðu gerðar róttækar breytingar á yfirstjórninni. 18. júní 2020 19:00
„Elskum öll CrossFit samfélagið og enginn okkar vill sjá það falla“ Eigendur CrossFit Reykjavík mættu í Bítið á Bylgjunni í morgun og fóru yfir viðkvæma stöðu í CrossFit samfélaginu. 15. júní 2020 12:00
Katrín Tanja er hætt Katrín Tanja Davíðsdóttir tilkynnti það í kvöld að hún myndi ekki keppa á heimsleikunum í CrossFit í ár og að ef að ekkert breyttist yrði hún ekki lengur fulltrúi íþróttarinnar. 12. júní 2020 22:47
Fór yfir CrossFit hvirfilbylinn, peningavél eigandans og af hverju Katrín Tanja er hætt Stofnandi fyrstu og elstu CrossFit stöðvar landsins fór yfir atburðarásina sem hefur umturnað CrossFit heiminum síðustu vikur og þar kemur ýmislegt fróðlegt fram. 15. júní 2020 09:00