Jóhannes Karl: Vorum undir á öllum sviðum Ísak Hallmundarson skrifar 23. júní 2020 22:15 Jóhannes Karl, þjálfari KR, var ekki sáttur með frammistöðu liðsins í kvöld. Mynd/Vísir KR-ingar töpuðu stórt fyrir Breiðablik í Pepsi Max deild kvenna í kvöld, lokatölur 6-0 á Kópavogsvelli en spilamennska KR var ekki upp á marga fiska. ,,Það voru engin svör, Blikarnir eru hreinlega miklu betra lið og úrslitin eftir því,“ voru fyrstu viðbrögð Jóhanness Karls Sigursteinssonar þjálfara KR eftir leik. ,,Við vissum alveg að byrjunin á mótinu væri erfið en við ætluðum engu að síður að vera komin með einhver stig á þessum tímapunkti. Núna er næsta skref bara að fara á æfingasvæðið og vinna í þessum hlutum sem við þurfum að laga og reyna að ná í stig.“ En hvaða hluti þarf KR-liðið að laga? ,,Í dag fannst mér við bara undir á öllum sviðum. Mér fannst hugarfarið ekki gott, það er eins og við þorum ekki að mæta þeim almennilega, förum að falla á opnu svæði og Blikarnir eru bara sterkir og refsa okkur fyrir það. Ég var ánægður með margt í Fylkisleiknum hjá okkur og við þurfum kannski að horfa í það að reyna áfram út frá þeim hlutum sem við gerðum vel þá, fyrstu skref eru að verjast eins og lið. Við þurfum að loka betur fyrir, fáum á okkur alltof mörg mörk og meðan við fáum á okkur svona mörg þá þarftu að skora helvíti mikið til að vinna. Fyrsta skref er að halda markinu hreinu og þá dugar eitt mark,“ sagði Jóhannes að lokum. Pepsi Max-deild kvenna KR Tengdar fréttir Berglind: Ætlum ekkert að fela það að við stefnum á titilinn Breiðablik valtaði yfir KR á Kópavogsvelli í Pepsi Max deild kvenna í kvöld. Lokatölur 6-0 fyrir Blikum en yfirburðirnir voru gríðarlegir. 23. júní 2020 21:35 Leik lokið: Breiðablik - KR 6-0 | Breiðablik pakkaði KR saman á Kópavogsvelli KR átti aldrei möguleika á Kópavogsvelli í kvöld. Lokatölur 6-0 Breiðablik í vil. 23. júní 2020 21:15 Mest lesið „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ Handbolti Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Handbolti Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Enski boltinn Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Körfubolti Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Handbolti Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Handbolti Neymar á heimleið? Fótbolti Kominn úr banni en gleðin enn týnd Körfubolti Fleiri fréttir Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Víkingar fá mikinn liðsstyrk Valur semur við norskan miðvörð Víkingar með ólöglegan leikmann á móti KR Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Atli á leið til Víkings Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Alex Þór aftur í Stjörnuna Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis KA fær lykilmann úr Eyjum Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Brazell ráðinn til Vals Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum „Ég trúi því að frábært geti alltaf orðið ennþá betra“ Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings Sjá meira
KR-ingar töpuðu stórt fyrir Breiðablik í Pepsi Max deild kvenna í kvöld, lokatölur 6-0 á Kópavogsvelli en spilamennska KR var ekki upp á marga fiska. ,,Það voru engin svör, Blikarnir eru hreinlega miklu betra lið og úrslitin eftir því,“ voru fyrstu viðbrögð Jóhanness Karls Sigursteinssonar þjálfara KR eftir leik. ,,Við vissum alveg að byrjunin á mótinu væri erfið en við ætluðum engu að síður að vera komin með einhver stig á þessum tímapunkti. Núna er næsta skref bara að fara á æfingasvæðið og vinna í þessum hlutum sem við þurfum að laga og reyna að ná í stig.“ En hvaða hluti þarf KR-liðið að laga? ,,Í dag fannst mér við bara undir á öllum sviðum. Mér fannst hugarfarið ekki gott, það er eins og við þorum ekki að mæta þeim almennilega, förum að falla á opnu svæði og Blikarnir eru bara sterkir og refsa okkur fyrir það. Ég var ánægður með margt í Fylkisleiknum hjá okkur og við þurfum kannski að horfa í það að reyna áfram út frá þeim hlutum sem við gerðum vel þá, fyrstu skref eru að verjast eins og lið. Við þurfum að loka betur fyrir, fáum á okkur alltof mörg mörk og meðan við fáum á okkur svona mörg þá þarftu að skora helvíti mikið til að vinna. Fyrsta skref er að halda markinu hreinu og þá dugar eitt mark,“ sagði Jóhannes að lokum.
Pepsi Max-deild kvenna KR Tengdar fréttir Berglind: Ætlum ekkert að fela það að við stefnum á titilinn Breiðablik valtaði yfir KR á Kópavogsvelli í Pepsi Max deild kvenna í kvöld. Lokatölur 6-0 fyrir Blikum en yfirburðirnir voru gríðarlegir. 23. júní 2020 21:35 Leik lokið: Breiðablik - KR 6-0 | Breiðablik pakkaði KR saman á Kópavogsvelli KR átti aldrei möguleika á Kópavogsvelli í kvöld. Lokatölur 6-0 Breiðablik í vil. 23. júní 2020 21:15 Mest lesið „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ Handbolti Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Handbolti Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Enski boltinn Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Körfubolti Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Handbolti Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Handbolti Neymar á heimleið? Fótbolti Kominn úr banni en gleðin enn týnd Körfubolti Fleiri fréttir Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Víkingar fá mikinn liðsstyrk Valur semur við norskan miðvörð Víkingar með ólöglegan leikmann á móti KR Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Atli á leið til Víkings Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Alex Þór aftur í Stjörnuna Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis KA fær lykilmann úr Eyjum Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Brazell ráðinn til Vals Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum „Ég trúi því að frábært geti alltaf orðið ennþá betra“ Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings Sjá meira
Berglind: Ætlum ekkert að fela það að við stefnum á titilinn Breiðablik valtaði yfir KR á Kópavogsvelli í Pepsi Max deild kvenna í kvöld. Lokatölur 6-0 fyrir Blikum en yfirburðirnir voru gríðarlegir. 23. júní 2020 21:35
Leik lokið: Breiðablik - KR 6-0 | Breiðablik pakkaði KR saman á Kópavogsvelli KR átti aldrei möguleika á Kópavogsvelli í kvöld. Lokatölur 6-0 Breiðablik í vil. 23. júní 2020 21:15