NATO-kafbátur sigldi inn í Sundahöfn Kristín Ólafsdóttir skrifar 25. júní 2020 10:43 Kafbáturinn siglir undir þýskum fána. Vísir/frikki Kafbátur á vegum Atlantshafsbandalagsins (NATO) var úti fyrir Faxaflóa nú í morgun og sigldi svo inn í Sundahöfn á tíunda tímanum, þar sem hann liggur nú við bryggju. Utanríkisráðuneytið gat ekki veitt upplýsingar um málið að svo stöddu en kafbáturinn er merktur NATO, samkvæmt vefsíðunni Marine traffic. Kafbáturinn, sem siglir undir þýskum fána, virðist tengjast æfingu NATO undir formerkjunum Dynamic Mongoose, sem haldin verður hér á landi næstu daga. Æfingin hefst 29. júní og stendur yfir til 10. júlí. Áhafnir herskipa, flugvéla og þyrla munu þar æfa það að leita að, elta uppi og granda kafbátum. Kafbáturinn að sigla inn í Sundahöfn í morgun.Vísir/Frikki Fram kom í tilkynningu Samgöngustofu í gær að lögregla legði nú bann við drónaflugi á svæðinu við Skarfabakka við Sundahöfn á meðan herskip og kafbátar NATO lægju hér við höfn. Bannið gildir frá deginum í dag til og með mánudeginum 29. júní. Þá má búast við fleiri skipum hingað til lands vegna æfingarinnar. Þannig er breska herskipið HMS Kent nú skammt undan úti fyrir Faxaflóa og búast má við að skipið komi til hafnar eftir hádegi. NATO Varnarmál Reykjavík Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Fleiri fréttir Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Sjá meira
Kafbátur á vegum Atlantshafsbandalagsins (NATO) var úti fyrir Faxaflóa nú í morgun og sigldi svo inn í Sundahöfn á tíunda tímanum, þar sem hann liggur nú við bryggju. Utanríkisráðuneytið gat ekki veitt upplýsingar um málið að svo stöddu en kafbáturinn er merktur NATO, samkvæmt vefsíðunni Marine traffic. Kafbáturinn, sem siglir undir þýskum fána, virðist tengjast æfingu NATO undir formerkjunum Dynamic Mongoose, sem haldin verður hér á landi næstu daga. Æfingin hefst 29. júní og stendur yfir til 10. júlí. Áhafnir herskipa, flugvéla og þyrla munu þar æfa það að leita að, elta uppi og granda kafbátum. Kafbáturinn að sigla inn í Sundahöfn í morgun.Vísir/Frikki Fram kom í tilkynningu Samgöngustofu í gær að lögregla legði nú bann við drónaflugi á svæðinu við Skarfabakka við Sundahöfn á meðan herskip og kafbátar NATO lægju hér við höfn. Bannið gildir frá deginum í dag til og með mánudeginum 29. júní. Þá má búast við fleiri skipum hingað til lands vegna æfingarinnar. Þannig er breska herskipið HMS Kent nú skammt undan úti fyrir Faxaflóa og búast má við að skipið komi til hafnar eftir hádegi.
NATO Varnarmál Reykjavík Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Fleiri fréttir Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Sjá meira