KR endurheimtir miðvörð Anton Ingi Leifsson skrifar 28. júní 2020 13:22 Arnór Sveinn Aðalsteinsson, varnamaður KR, í leik gegn Val. vísir/bára Arnór Sveinn Aðalsteinsson er orðinn heill heilsu samkvæmt vef KR og mun vera í leikmannahópi KR er liðið sækir ÍA heim í kvöld. Mikil meiðsli hafa herjað á varnarmenn KR að undanförnu en Gunnar Þór Gunnarsson sleit krossband í bikarleiknum gegn Vængjum Júpiters fyrr í vikunni. Hinn efnilegi Finnur Tómas Pálmason er einnig á meiðslalistanum hjá KR og því mikilvægt fyrir Rúnar Kristinsson að endurheimta Arnór Svein fyrir kvöldið. KR steinlá fyrir HK í síðustu umferð Pepsi Max-deildarinnar á meðan ÍA tapaði fyrir FH á útivelli. Leikur ÍA og KR er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport í kvöld og hefst útsending frá Akranesi klukkan 19.00. Hey Google - Hvað á ég að gera í kvöld? #allirsemeinn pic.twitter.com/pMW0SxGR3O— KR Reykjavik FC (@KRreykjavik) June 28, 2020 Pepsi Max-deild karla KR Mest lesið „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ Handbolti Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Handbolti Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Handbolti Neymar á heimleið? Fótbolti Kominn úr banni en gleðin enn týnd Körfubolti Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Körfubolti Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Handbolti „Við erum mögulega lélegasta lið í sögu Manchester United“ Fótbolti Aly eins og klettur í markinu þegar Egyptar lögðu Króata Handbolti Fleiri fréttir Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Víkingar fá mikinn liðsstyrk Valur semur við norskan miðvörð Víkingar með ólöglegan leikmann á móti KR Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Atli á leið til Víkings Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Alex Þór aftur í Stjörnuna Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis KA fær lykilmann úr Eyjum Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Brazell ráðinn til Vals Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum „Ég trúi því að frábært geti alltaf orðið ennþá betra“ Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings Sjá meira
Arnór Sveinn Aðalsteinsson er orðinn heill heilsu samkvæmt vef KR og mun vera í leikmannahópi KR er liðið sækir ÍA heim í kvöld. Mikil meiðsli hafa herjað á varnarmenn KR að undanförnu en Gunnar Þór Gunnarsson sleit krossband í bikarleiknum gegn Vængjum Júpiters fyrr í vikunni. Hinn efnilegi Finnur Tómas Pálmason er einnig á meiðslalistanum hjá KR og því mikilvægt fyrir Rúnar Kristinsson að endurheimta Arnór Svein fyrir kvöldið. KR steinlá fyrir HK í síðustu umferð Pepsi Max-deildarinnar á meðan ÍA tapaði fyrir FH á útivelli. Leikur ÍA og KR er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport í kvöld og hefst útsending frá Akranesi klukkan 19.00. Hey Google - Hvað á ég að gera í kvöld? #allirsemeinn pic.twitter.com/pMW0SxGR3O— KR Reykjavik FC (@KRreykjavik) June 28, 2020
Pepsi Max-deild karla KR Mest lesið „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ Handbolti Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Handbolti Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Handbolti Neymar á heimleið? Fótbolti Kominn úr banni en gleðin enn týnd Körfubolti Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Körfubolti Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Handbolti „Við erum mögulega lélegasta lið í sögu Manchester United“ Fótbolti Aly eins og klettur í markinu þegar Egyptar lögðu Króata Handbolti Fleiri fréttir Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Víkingar fá mikinn liðsstyrk Valur semur við norskan miðvörð Víkingar með ólöglegan leikmann á móti KR Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Atli á leið til Víkings Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Alex Þór aftur í Stjörnuna Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis KA fær lykilmann úr Eyjum Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Brazell ráðinn til Vals Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum „Ég trúi því að frábært geti alltaf orðið ennþá betra“ Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings Sjá meira