Hjörvar botnaði ekkert í skiptingu Ólafs Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 30. júní 2020 13:30 Strákarnir hans Ólafs töpuðu sínum fyrsta leik á tímabilinu gegn Víkingum í gær. vísir/daníel Hjörvar Hafliðason skildi hvorki upp né niður í skiptingu sem Ólafur Kristjánsson, þjálfari FH, gerði í fyrri hálfleik gegn Víkingi í gær. FH-ingar töpuðu leiknum, 4-1. Þegar miðvörðurinn Pétur Viðarsson fékk höfuðhögg eftir rúman hálftíma setti Ólafur Atla Guðnason inn á og færði Þóri Jóhann Helgason í stöðu miðvarðar. Þá var staðan 1-0, Víkingi í vil. „Af hverju setti Óli ekki bara hafsent inn á. Af hverju var hann að reyna að vera sniðugur og setja Atla inn á og riðla öllu liðinu,“ sagði Hjörvar í Pepsi Max-tilþrifunum í gær. Hann sagði að Þórir væri ekki miðvörður og það sést vel, t.d. í öðru marki Víkings sem Davíð Örn Atlason skoraði. „Það er í eðli varnarmanna að vilja verjast og lesa leikinn og ég held að Þórir sé enginn framtíðar miðvörður,“ sagði Hjörvar. „Þessi skipting var algjört bull. Hann var með miðvörð á bekknum [Loga Hrafn Róbertsson] sem hann notaði í leiknum gegn Þrótti R. í bikarnum. Fyrst hann tók hann með í hópinn varð hann að nota hann.“ Guðmann Þórisson var ekki í leikmannahópi FH í gær vegna höfuðmeiðsla en að sögn Hjörvars ætti hann að vera klár fyrir næsta leik liðsins sem er gegn Breiðabliki 8. júlí. Klippa: Pepsi Max-tilþrifin - Hjörvar um skiptingu Ólafs Pepsi Max-deild karla Pepsi Max stúkan FH Tengdar fréttir Hjörvar um þriðja mark Víkings: „Gunnar í markinu er í tómu bulli“ Hjörvar Hafliðason, sparkspekingur, segir að Gunnar Nielsen, markvörður FH, hafi verið í tómu bulli í þriðja marki Víkinga í gær en bikarmeistararnir unnu 4-1 sigur á FH í Víkinni í gær. 30. júní 2020 10:30 Sjáðu þrennuna hjá Óttari, afgreiðsluna frá Valdimar og mörkin úr Kópavogi Ellefu mörk voru skoruð í leikjunum þremur í Pepsi Max-deild karla í gærkvöldi en flest mörk voru skoruð í Víkinni er Víkingur skoraði fjögur mörk gegn einu marki FH. 30. júní 2020 08:00 Jóel boltasækir: „Ég var bara fljótur að hugsa“ | Viðtal Boltasækir Víkinga svo gott sem lagði upp þriðja mark Víkinga í 4-1 sigri á FH í leik liðanna í Pepsi Max deild karla í kvöld. Vísir ræddi við drenginn að leik loknum. 29. júní 2020 22:45 Arnar Gunnlaugsson: Þetta er meðfæddur eiginleiki Arnar Gunnlaugsson var mjög ánægður með 4-1 sigur sinna manna í Víking á FH í leik liðanna í Pepsi Max deildinni í kvöld. 29. júní 2020 22:31 Ósáttur Ólafur sendi dómurum Pepsi Max deildarinnar tóninn Þjálfari FH sagði Víkinga hafa verðskuldað sigurinn í kvöld en hann var mjög ósáttur með dómgæsluna í kringum þriðja mark Víkings. 29. júní 2020 22:15 Umfjöllun og viðtöl: Víkingur - FH 4-1 | Þrenna Óttars tryggði Víkingum fyrsta sigurinn Víkingur vann sinn fyrsta leik í Pepsi Max deildinni er þeir lögðu FH í Víkinni í kvöld. Óttar Magnús Karlsson gerði sér lítið fyrir og skoraði þrennu í 4-1 sigri heimamanna. 29. júní 2020 22:25 Mest lesið Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Fótbolti Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Fótbolti Arsenal búnir að ná samkomulagi við Madueke Sport Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: KR - KA | Geta KR-ingar tengt saman sigra? „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin Allison með fyrsta markið á nýjum Hásteinsvelli Mæta Víkingum á nýlögðu gervigrasi í Eyjum Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Sjáðu glæsimark Óla Vals og öll hin í Mosfellsbæ Halldór: „Þetta er kannski lægsta orku-level sem ég hef séð hjá liðinu í sumar“ Njarðvíkingar flugu á toppinn með stórsigri í Grindavík Uppgjörið: Afturelding-Breiðablik 2-2 | Meisturum Blika fataðist flugið Þróttarar breyttu tapi í sigur með tveimur mörkum í lokin Fær tveggja leikja bann fyrir hártogið Varð fullorðinn úti „Reisn“ yfir ákvörðun Jóns Daða sem gaf stórliðunum langt nef „Eitt það versta sem ég hef séð síðustu ár“ „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Ætla skrefinu lengra: „Menn muna þá tilfinningu vel“ Skellihlegið í Stúkunni: Svipuð nærvera og þegar Bjössi hitti Karabatic í Lindex Stúkan: Átti annað mark ÍA að standa og hver skoraði? Sjáðu tvennur Eiðs og Nikolaj, aukaspyrnu Kjartans og öll hin mörkin Uppgjörið: Víkingur - Afturelding 2-1 | Víkingar sluppu með skrekkinn Uppgjörið: KR - FH 3-2 | Eiður Gauti hetja KR-inga Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-2 | Sigur í fyrsta leik Lárusar Orra Uppgjörið: Fram - ÍBV 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Hverju breytir Lárus Orri hjá Skagaliðinu? Sjá meira
Hjörvar Hafliðason skildi hvorki upp né niður í skiptingu sem Ólafur Kristjánsson, þjálfari FH, gerði í fyrri hálfleik gegn Víkingi í gær. FH-ingar töpuðu leiknum, 4-1. Þegar miðvörðurinn Pétur Viðarsson fékk höfuðhögg eftir rúman hálftíma setti Ólafur Atla Guðnason inn á og færði Þóri Jóhann Helgason í stöðu miðvarðar. Þá var staðan 1-0, Víkingi í vil. „Af hverju setti Óli ekki bara hafsent inn á. Af hverju var hann að reyna að vera sniðugur og setja Atla inn á og riðla öllu liðinu,“ sagði Hjörvar í Pepsi Max-tilþrifunum í gær. Hann sagði að Þórir væri ekki miðvörður og það sést vel, t.d. í öðru marki Víkings sem Davíð Örn Atlason skoraði. „Það er í eðli varnarmanna að vilja verjast og lesa leikinn og ég held að Þórir sé enginn framtíðar miðvörður,“ sagði Hjörvar. „Þessi skipting var algjört bull. Hann var með miðvörð á bekknum [Loga Hrafn Róbertsson] sem hann notaði í leiknum gegn Þrótti R. í bikarnum. Fyrst hann tók hann með í hópinn varð hann að nota hann.“ Guðmann Þórisson var ekki í leikmannahópi FH í gær vegna höfuðmeiðsla en að sögn Hjörvars ætti hann að vera klár fyrir næsta leik liðsins sem er gegn Breiðabliki 8. júlí. Klippa: Pepsi Max-tilþrifin - Hjörvar um skiptingu Ólafs
Pepsi Max-deild karla Pepsi Max stúkan FH Tengdar fréttir Hjörvar um þriðja mark Víkings: „Gunnar í markinu er í tómu bulli“ Hjörvar Hafliðason, sparkspekingur, segir að Gunnar Nielsen, markvörður FH, hafi verið í tómu bulli í þriðja marki Víkinga í gær en bikarmeistararnir unnu 4-1 sigur á FH í Víkinni í gær. 30. júní 2020 10:30 Sjáðu þrennuna hjá Óttari, afgreiðsluna frá Valdimar og mörkin úr Kópavogi Ellefu mörk voru skoruð í leikjunum þremur í Pepsi Max-deild karla í gærkvöldi en flest mörk voru skoruð í Víkinni er Víkingur skoraði fjögur mörk gegn einu marki FH. 30. júní 2020 08:00 Jóel boltasækir: „Ég var bara fljótur að hugsa“ | Viðtal Boltasækir Víkinga svo gott sem lagði upp þriðja mark Víkinga í 4-1 sigri á FH í leik liðanna í Pepsi Max deild karla í kvöld. Vísir ræddi við drenginn að leik loknum. 29. júní 2020 22:45 Arnar Gunnlaugsson: Þetta er meðfæddur eiginleiki Arnar Gunnlaugsson var mjög ánægður með 4-1 sigur sinna manna í Víking á FH í leik liðanna í Pepsi Max deildinni í kvöld. 29. júní 2020 22:31 Ósáttur Ólafur sendi dómurum Pepsi Max deildarinnar tóninn Þjálfari FH sagði Víkinga hafa verðskuldað sigurinn í kvöld en hann var mjög ósáttur með dómgæsluna í kringum þriðja mark Víkings. 29. júní 2020 22:15 Umfjöllun og viðtöl: Víkingur - FH 4-1 | Þrenna Óttars tryggði Víkingum fyrsta sigurinn Víkingur vann sinn fyrsta leik í Pepsi Max deildinni er þeir lögðu FH í Víkinni í kvöld. Óttar Magnús Karlsson gerði sér lítið fyrir og skoraði þrennu í 4-1 sigri heimamanna. 29. júní 2020 22:25 Mest lesið Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Fótbolti Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Fótbolti Arsenal búnir að ná samkomulagi við Madueke Sport Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: KR - KA | Geta KR-ingar tengt saman sigra? „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin Allison með fyrsta markið á nýjum Hásteinsvelli Mæta Víkingum á nýlögðu gervigrasi í Eyjum Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Sjáðu glæsimark Óla Vals og öll hin í Mosfellsbæ Halldór: „Þetta er kannski lægsta orku-level sem ég hef séð hjá liðinu í sumar“ Njarðvíkingar flugu á toppinn með stórsigri í Grindavík Uppgjörið: Afturelding-Breiðablik 2-2 | Meisturum Blika fataðist flugið Þróttarar breyttu tapi í sigur með tveimur mörkum í lokin Fær tveggja leikja bann fyrir hártogið Varð fullorðinn úti „Reisn“ yfir ákvörðun Jóns Daða sem gaf stórliðunum langt nef „Eitt það versta sem ég hef séð síðustu ár“ „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Ætla skrefinu lengra: „Menn muna þá tilfinningu vel“ Skellihlegið í Stúkunni: Svipuð nærvera og þegar Bjössi hitti Karabatic í Lindex Stúkan: Átti annað mark ÍA að standa og hver skoraði? Sjáðu tvennur Eiðs og Nikolaj, aukaspyrnu Kjartans og öll hin mörkin Uppgjörið: Víkingur - Afturelding 2-1 | Víkingar sluppu með skrekkinn Uppgjörið: KR - FH 3-2 | Eiður Gauti hetja KR-inga Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-2 | Sigur í fyrsta leik Lárusar Orra Uppgjörið: Fram - ÍBV 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Hverju breytir Lárus Orri hjá Skagaliðinu? Sjá meira
Hjörvar um þriðja mark Víkings: „Gunnar í markinu er í tómu bulli“ Hjörvar Hafliðason, sparkspekingur, segir að Gunnar Nielsen, markvörður FH, hafi verið í tómu bulli í þriðja marki Víkinga í gær en bikarmeistararnir unnu 4-1 sigur á FH í Víkinni í gær. 30. júní 2020 10:30
Sjáðu þrennuna hjá Óttari, afgreiðsluna frá Valdimar og mörkin úr Kópavogi Ellefu mörk voru skoruð í leikjunum þremur í Pepsi Max-deild karla í gærkvöldi en flest mörk voru skoruð í Víkinni er Víkingur skoraði fjögur mörk gegn einu marki FH. 30. júní 2020 08:00
Jóel boltasækir: „Ég var bara fljótur að hugsa“ | Viðtal Boltasækir Víkinga svo gott sem lagði upp þriðja mark Víkinga í 4-1 sigri á FH í leik liðanna í Pepsi Max deild karla í kvöld. Vísir ræddi við drenginn að leik loknum. 29. júní 2020 22:45
Arnar Gunnlaugsson: Þetta er meðfæddur eiginleiki Arnar Gunnlaugsson var mjög ánægður með 4-1 sigur sinna manna í Víking á FH í leik liðanna í Pepsi Max deildinni í kvöld. 29. júní 2020 22:31
Ósáttur Ólafur sendi dómurum Pepsi Max deildarinnar tóninn Þjálfari FH sagði Víkinga hafa verðskuldað sigurinn í kvöld en hann var mjög ósáttur með dómgæsluna í kringum þriðja mark Víkings. 29. júní 2020 22:15
Umfjöllun og viðtöl: Víkingur - FH 4-1 | Þrenna Óttars tryggði Víkingum fyrsta sigurinn Víkingur vann sinn fyrsta leik í Pepsi Max deildinni er þeir lögðu FH í Víkinni í kvöld. Óttar Magnús Karlsson gerði sér lítið fyrir og skoraði þrennu í 4-1 sigri heimamanna. 29. júní 2020 22:25